Fiskifréttir - 20.12.1996, Blaðsíða 34
34
FISKIFRÉTTIR föstudagur 20. desember 1996
Aflabrögðin
Leiftur frá liðinni tíð
Veðurofsi á miðunum
Veðurofsi hamlaði veiðum minni bátum flesta dagana á öllum miðum og veiðum stærri
skipa suma daga. Nú er kominn sá árstími þegar menn draga sig til hlés vegna óstýrilátrar
veðráttu. Margir hafa iagt bátum sínum í bili enda styttist í jólahátíðina.
Nokkuð barst á land af síld og loðnu. Síldin stendur djúpt og áttu nótabátar í erfiðleik-
um að ná henni. Innfjarðarækja veiðist enn í Djúpinu en lítið barst á land af úthafsrækju á
Vestfjörðum og Norðurlandi. Togarar lönduðu misjöfnum afla eftir rysjótta tíð.
Hér koma aflatölur fyrir vikuna 8.-14. desember.
Vestm.eyjar Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Sighvatur Bj VE 589 Nót Síld 1
Antares VE 337 Nót Síld 1
Kap VE 341 Nót Síld 1
Faxi RE 149 Nót Síld 1
Dala Rafn VE 32* Tro Karfi 1
Gjafar VE 22* Tro Karfi 1
Valdimar Sve VE 17 Net Þorsk 1
Guðrún VE 25* Net Ufsi 2
Frár VE 17* Tro Karfi 1
Byr VE 1 Lín Skata 1
Kristbjörg VE 14 Lín Þorsk 1
Björg VE 5* Tro Þorsk 1
Danski Pétur VE 12* Tro Þorsk 1
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Beta VE 3.4 Lín Ýsa 4
GóaVE 1.0 Net Ufsi 5
Smábátaafli alls: 16.3
Samtals afli: 1577.3
Þorlákshöfn Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Jón Vídalín ÁR 57 Tro Þorsk 2
Jón Á Hofi ÁR 23 Dra Skráp 1
Arnar ÁR 19 Dra Skráp 1
Særún HF 61 Lín Þorsk 1
Brynjólfur ÁR 2 Net Langa 1
Freyr GK 28 Dra Ufsi 1
Haförn ÁR 4 Net Þorsk 2
Vörðufell GK 1 Net Þorsk 1
Skálafell ÁR 4 Lín Ýsa 2
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Sæunn Sæm ÁR 8.1 Lín Ýsa 4
Máni ÁR 1.2 Net Ýsa 3
Smábátaafli alls: 10.8
Samtals afli: 209.8
Grindavík Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Jón Sigurðss GK 794 Tro Loðna l
Sturla GK 12* Tro Djúpk 1
Kópur GK 102 Lín Þorsk 2
Páll Jónsson GK 9 Tro Ýsa 2
Sighvatur GK 62 Lín Ýsa 2
Skarfur GK 63 Lín Þorsk 1
Hrungnir GK 76 Lín Þorsk 1
Vörður ÞH 31 Tro Þorsk 1
Hafberg GK 5 Net Þorsk 1
Þorsteinn GK 28 Lín Þorsk 3
Oddgeir ÞH 4 Tro Þorsk 1
Þorsteinn Gí GK 12 Lín Þorsk 3
Reynir GK 21 Lín Þorsk 4
Fengsæll GK 14 Lín Þorsk 4
Ólafur GK 15 Lín Þorsk 4
Vörðufell GK 9 Net Þorsk 5
Sigrún GK 4 Net Þorsk 6
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Gullfari II HF 9.5 Net Karfi 6
Elín BA 3.8 Lín Þorsk 1
Sandvíkingur GK 2.8 Han Ýsa 1
Þröstur RE 2.3 Dra Langl 3
Smábátaafli alls: 53.3
Samtals afli: 1314.3
Sandgerði Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Sveinn Jónss KE 54 Tro Karfi 1
Bergur Vigfú GK 12 Net Þorsk 3
Eldeyjar Súl KE 19* Tro Karfi 1
Stafnes KE 40 Net Þorsk 7
Sigþór ÞH 33 Lín Þorsk 3
Þór Pétursso GK 15* Tro Ýsa 2
Una í Garði GK 11 Net Þorsk 1
Sigurfari GK 25* Tro Þorsk 1
Hafsúlan HF 16 Net Þorsk 5
Jón Gunnlaug GK 6 Tro Ýsa 2
Siggi Bjarna GK 3 Dra Sandk 3
Sandafell HF 6 Dra Sandk 3
ÓskKE 14 Net Þorsk 4
Skúmur KE 21 Net Þorsk 5
Freyja GK 8 Net Þorsk 4
Þorkell Árna GK 8 Net Þorsk 4
Haftindur HF 2 Net Þorsk 3
Sæmundur HF 10 Net Þorsk 5
Jón Erlings GK 3 Dra Sandk 1
Andri KE 8 Dra Sandk 3
Guðfinnur KE 18 Net Þorsk 5
Hólmsteinn GK 4 Net Þorsk 2
Baldur GK 3 Dra Þorsk 4
Svanur KE 18 Net Þorsk 5
Arnar RE 10 Net Þorsk 5
Ársæll Sigur HF 11 Net Þorsk 4
Gulltoppur ÁR 8 Net Þorsk 4
Máni HF 1 Dra Skötu 2
Guðbjörg GK 1 Dra Sandk 2
Manni á Stað NK 7 Net Þorsk 4
Hafbjörg GK 6 Net Þorsk 4
Skúmur RE 1 Han Þorsk 2
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Njörður KE 9.2 Net Þorsk 5
Júlía GK 7.6 Lín Þorsk 3
Ernir GK 1.0 Han Þorsk 2
Smábátaafli alls: 68.2
Samtals afli: 470.2
Hafnarfj. Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Hringur GK 6 Net Þorsk 3
Jóhanna ÁR 6 Net Þorsk 1
Sæfari ÁR 3 Net Þorsk 1
Hallgrímur O BA 2 Net Þorsk 1
Hrefna HF 1 Net Þorsk 1
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Máni HF 5.7 Net Þorsk 2
Milla HF 0.2 Han Ýsa 1
Smábátaafli alls: 11.8
Samtals afli: 29.8
Reykjavík Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Hegranes SK 40* Tro Karfi 1
Jón Baldvins RE 9 Tro Ýsa 1
Ottó N. Þorl RE 1 Tro Ýsa 1
Eldborg SH 15 Lín Þorsk 1
Kristrún RE 52 Lín Þorsk 1
Sigurborg HU 29* Tro Þorsk 1
Guðrún Hb'n BA 45 Lín Þorsk 1
Víkurnes ST 36 Tro Þorsk 1
Freyja RE 26* Tro Þorsk 1
Aðalbjörg II RE 4 Dra Sandk 3
Sverrir Bjar ÁR 1 Net Þorsk 1
Rúna RE 9 Dra Sandk 2
Gulltoppur ÁR 1 Net Þorsk 1
Sæljón RE 6 Dra Koli 2
Særós RE 2 Net Þorsk 1
Gunni RE 1 Net Þorsk 2
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Ósk ÁR 3.4 Lín Ýsa 5
Bjargfugl RE 1.2 Net Ýsa 1
Smábátaafli alls: 14.0
Samtals afli: 291.0
Keflavík Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi Iand.
Þuríður Hall GK 27 Tro Ufsi 1
Ágúst Guðm GK 17 Net Þorsk 3
Happasæll KE 23 Net Þorsk 5
Njarðvík KE 7 Net Þorsk 1
Farsæll GK 5 Dra Sandk 2
Arnar KE 10 Dra Sandk 1
Sverrir Bjar ÁR 10 Net Þorsk 3
Gunnar Hám GK 13 Net Þorsk 3
Jón Erlings GK 5 Dra Sandk 1
Benni Sæm GK 6 Dra Sandk 2
Eyvindur KE 9 Dra Sandk 2
Reykjaborg RE 10 Dra Sandk 2
Guðbjörg GK 3 Dra Sandk 1
Særós RE 9 Net Þorsk 3
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Hafborg KE 2.1 Lín Þorsk 1
Smábátaafli alls: 6.7
Samtals afli: 160.7
Gamlir bátar hafa menningar- og atvinnusögulegt gildi ekkert síður en gömul hús. Af einhverj-
um ástæðum hafa menn verið alltof sinnulausir gagnvart því að varðveita sýnishorn af ýmsum
skipagerðum sem eru að hverfa. Á því eru þó undantekningar. I Daníelsslipp í Reykjavík stendur
uppi sfldarbáturinn Húni frá Höfðakaupstað sem brátt mun ganga í endurnýjun lífdaganna þótt
hlutverk hans breytist. Hann verður ekki gerður framar út á sfld, heldur út á ferðamenn.
Núverandi eigandi bátsins, Þorvaldur Skaftason, er að láta gera margvíslegar lagfæringar á
honum, m.a. verður skipt um vél og lestin innréttuð sem veitingastaður. Næsta vor verður svo
boðið upp á hvalaskoðun og skemmtisiglingar á Húnaflóa. Húni var smíðaður á Akureyri árið
1963 og hét fyrst Húni II HU 2. Árið 1972 var hann seldur til Hornafjarðar og fékk nafnið
Haukafell SF111. Næst hét hann Gauti HU 59 og loks Sigurður Lárusson SF U0 en árið 1994 lauk
atvinnuferli bátsins og var hann þá tekinn út af skipaskrá. Á skrá komst báturinn aftur á þessu
ári, en sennilega verður ekki róið á honum til fiskjar framar í atvinnuskyni.
Akranes Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Haraldur Böð AK 85 Tro Karfi 1
Valdimar AK 1 Net Þorsk 1
Stapavík AK 6 Dra Sandk 2
Enok AK 4 Net Þorsk 7
Hrólfur AK 2 Net Ýsa 6
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Bresi AK 4.9 Net Þorsk 6
Felix AK 4.4 Lín Ýsa 4
Smábátaafli alls: 21.6
Samtals afli: 119.6
Grundarfj. Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Klakkur SH 63* Tro Ýsa 1
Runólfur SH 28* Tro Þorsk 1
Farsæll SH 9 Pló Skel 1
Sóley SH 21* Tro Þorsk 1
Haukaberg SH 60 Pló Skel 5
Fanney SH 7 Net Þorsk 5
Grundfirðing SH 7 Net Þorsk 5
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Örninn SH 2.7 Lín Þorsk 1
Smábátaafli alls: 6.6
Samtals afli: 201.6
Suðureyri 1 Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi | afli færi afla land.
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Hrönn ÍS 3.9 Lín Þorsk 1
Samtals afli: 9.2
Arnarstapi 1 Heildar- Veiðar- Uppist. | afli færi afla Fjöldi land.
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Bárður SH 6.5 Net Þorsk 5
Herdís RE 5.5 Lín Þorsk 3
Samtals afli: 20.8
Rif Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi
afli færi afla land.
Hamar SH 28 Lín Þorsk 3
Eldborg SH 17 Lín Ýsa 1
Örvar SH 26 Lín Þorsk 4
Faxaborg SH 14 Lín Þorsk 1
Naustavík EA 2 Net Þorsk 2
Gullfaxi ÓF 9 Net Þorsk 4
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Magnús SH 14.3 Net Þorsk 6
Ingunn ÁR 4.6 Lín Þorsk 1
Bára SH 4.1 Dra Þorsk 3
Smábátaafli alls: 39.0
Samtals afli: 135.0
Stykkish. Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Þórsnes SH 39 Net Þorsk 6
Grettir SH 50 Pló Skel 5
Þórsnes II SH 34 Pló Skel 4
Svanur SH 54 Pló Skel 5
Kristinn Fri SH 55 Pló Skel 5
Ársæll SH 48 Pló Skel 5
Hrönn BA 46 Pló Skel 5
Arnar SH 26 Pló Skel 5
Gísli Gunnar SH 18 Pló Skel 3
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Bliki SH 4.5 Kra Beitu 5
Guðlaug SH 3.1 Lín Þorsk 1
Bjössi Vert SH 1.6 ígu ígulk 2
Denni SH 0.1 Han Þorsk 1
Smábátaafli alls: 20.5
Samtals afli: 390.5
Bolungarvík Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Dagrún ÍS 76 Tro Þorsk 1
Guðný ÍS 20 Lín Þorsk 3
Árni Óla ÍS 2 Tro Rækja 2
Bryndís ÍS 2 Tro Rækja 2
Húni ÍS 1 Tro Rækja 1
Sæbjörn ÍS 2 Tro Rækja 2
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Völusteinn ÍS 4.5 Lín Þorsk 2
Þjóðólfur ÍS 2.5 Tro Rækja 2
Smábátaafli alls: 10.2
Samtals afli: 113.2
ísafjörður Heildar- Veiðar- afli færi Uppist. afla Fjöldi land.
Stefnir ÍS 63 Tro Þorsk 1
Framnes ÍS 21 Tro Grálú 1
Hafsúla ÍS 2 Tro Rækja 1
ÖrnfS 2 Tro Rækja 1
Halldór Sigu ÍS 2 Tro Rækja 1
Gissur hvíti ÍS 2 Tro Rækja 1
Ver ÍS 1 Tro Rækja 1
Gunnar Sigur ÍS 3 Tro Rækja 1
Hæsti smábátur á i hverju veiðarfæri
Gunnvör ÍS 2.3 Tro Rækja 1
Smábátaafli alls: 4.7
Samtals afli: 100.7
Ólafsvík Heildar afli - Veiðar- færi Uppist. Fjöldi afla land.
Steinunn SH 38 Dra Þorsk 4
Ólafur Bjarn SH 19 Dra Þorsk 5
Sveinbjörn J SH 14 Dra Þorsk 4
Egill SH 2 Dra Þorsk 1
Auðbjörg SH 8 Dra Þorsk 3
Friðrik Berg SH 11 Dra Þorsk 3
Auðbjörg II SH 4 Dra Þorsk 3
Hugborg SH 2 Dra Þorsk 1
Skálavík SH 5 Dra Þorsk 1
Jón Guðmunds ÍS 3 Net Þorsk 4
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Pétur Jóhann SH 10.2 Lín Þorsk 3
Guðmundur Je SH : 9.2 Net Þorsk 5
Valdís HF 2.9 Han Þorsk 2
Bjarni BA 0.5 Dra Þorsk 1
Smábátaafli alls: 61.7
Samtals afli: 167.7
Patreksfj. Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Núpur BA 68 Lín Þorsk 2
Egill BA 4 Dra Þorsk 1
Vestri BA 3 Dra Þorsk 1
Árni Jóns BA 3 Lín Þorsk 1
Smábátaafli alls: 0.0
Samtals afli: 78.0
Tálknafj. Heildar- 1 afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Smábátaafli alls: 0.0
Hólmavík Heildar- Veiðar- Uppist. afli færi afla Fjöldi land.
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Hallvarður á ST Samtals afli: 4.5 Lín Þorsk 14.4 l
Samtals afli:
0.0
Hvammst. Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. Fjöldi afla land.
Haförn HU 4 Tro Rækja 2
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Petra HU 3.4 Lín Þorsk
Neisti HU 0.8 Tro Rækja
Smábátaafli alls: 6.7
Samtals afli: 10.7
Flateyri Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Styrmir ÍS 59 Lín Þorsk 1
Gyllir ÍS 50 Lín Þorsk 1
Smábátaafli ails: 0.0
Samtals afli: 109.0
Blönduós Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. Fjöl afla lani
Dagfari GK 25 Tro Rækja
Húni HU 7 Tro Rækja
Smábátaafli alls: 0.0
Samtals afli: 32.0