Fiskifréttir - 20.12.1996, Blaðsíða 35
FISKIFRÉTTIR föstudagur 20. desember1996
35
Skammstafanir í töflum: Tro - Troll; Dra - Dragnót; Lín - Lína; Han - Handfæri; Pló - Plógur; * - hluti afla í gáma
Skagaströnd Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. Fjöldi afla land.
Lómur HF 19 Tro Rækja 1
Smábátaafli alls: 0.0
Samtals afli: 19.0
Sauðárkr. Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi
afli færi afla land.
Sandvík SK 3 Tro Rækja l
Smábátaafli alls: 0.0
Samtals afli: 3.0
Siglufjörður Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi afli færi afla land.
Istálvík SI 46 Tro Rækja 1
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Rakel María SI 2.3 Lín Þorsk 1
Smábátaafli alls: 6.9
Samtals afli: 52.9
Ólafsfjörður Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi afli færi afla land.
Snæbjörg ÓF 3 Dra Skráp 1
Guðrún Jónsd ÓF 3 Dra Koli 3
Smábátaafli alls: 0.0
Samtals afli: 6.0
Grímsey 1 Heildar- Veiðar- Uppist. | afli færi afla Fjöldi land.
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Kristín EA 1.0 Lín Þorsk 2
Hafaldan EA 0.9 Han Þorsk 1
Samtals afli: 2.1
Dalvík Heildar afli - Veiðar- færi Uppist. Fjöldi afla land.
Sæljón SU 16 Tro Rækja 1
Sæþór EA 18 Tro Rækja 1
Stefán Rögnv EA 3 Tro Rækja 1
Víðir Traust EA 2 Tro Rækja 1
Otur EA 6 Tro Rækja 1
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Særún EA 3.7 Lín Porsk 1
Borgþór EA 1.8 Dra Skráp 2
Smábátaafli alls: 5.5
Samtals afli: 50.5
Akureyri Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Harðbakur EA 90 Tro Þorsk l
Hamrasvanur SH 65 Tro Rækja l
Smábátaafli alls: 0.0
Samtals afli: 155.0
Grenivík ■ Heildar- Vciðar- Uppist. | afli færi afla Fjöldi Iand.
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Fengur ÞH 4.4 Lín Porsk l
Æskan EA 0.1 Net Þorsk 1
Samtals afli: 4.6
Húsavík Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi
Geiri Péturs PH 64 Tro Rækja 1
Aron PH 3 Tro Rækja 2
Guðrún Björg ÞH 3 Tro Rækja 2
Fanney PH 1 Tro Rækja 1
Smábátaafli alls: 0.0
Samtals afli: 71.0
Kópasker Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Kristey ÞH 16 Tro Rækja 4
Öxarnúpur ÞH 11 Tro Rækja 4
Þingey ÞH 5 Tro Rækja 2
Smábátaafli alls: 0.0
Samtals afli: 32.0
Raufarhöfn Heildar- Veiðar- Uppist. afli færi afla Fjöldi land.
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri Jóhanna Helg ÞH 2.5 Lín Þorsk 2
| Samtals afli: 5.3
Þórshöfn Heildar- Veiðar- Uppist. afli færi afla Fjöldi land.
Geir ÞH Smábátaafli alls: 5 Dra Skráp 0.0 2
Samtals afli: 5.0
Bakkafj. ■ Heildar- Veiðar- Uppist. | afli færi afla Fjöldi land.
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Kristín HF 3.5 Lín Porsk 2
Halldór NS 1.0 Net Koli 2
Samtals afli: 9.7
Vopnafj. Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
1 Fiskanes NS l Dra Koli 1
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Hafdís NS 4.7 Lín Porsk 2
Ólöf NS 0.9 Net Koli 1
Smábátaafli alls: 9.1
Samtals afli: 10.1
Borgarfj. E. Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi afli færi afla land.
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Högni NS 2.4 Lín Porsk 1
Samtals afli: 5.1
Seyðisfj. Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Elliði GK 573 Tro Loðna 2
Björg Jónsdó PH 1443 Tro Loðna 3
Gullver NS 59* Tro Porsk 1
ÖrnKE 338 Nót Sfld 1
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
ÖspGK 3.5 Lín Þorsk 2
Helga Sigmar NS 2.0 Dra Ýsa 5
Hægfari NS 1.0 ígu ígulk 2
Smábátaafli alls: 7.4
Samtals afli: 2420.4
Eskifjörður 1 Heiklar- Veiðar- | afli færi Uppist. afla Fjöldi land.
Hólmaborg SU 1481 Tro Loðna 2
Jón Kjartans SU 1074 Tro Loðna 1
Elliði GK 412 Tro Sfld 1
Arnþór EA 58 Nót Síld 2
Guðmundur Ó1ÓF 644 Tro Loðna 2
Þórir SF 18 Tro Rækja 1
Gestur SU 13 Tro Rækja 1
1 Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Einir SU 1.1 Lín Þorsk 1
Leynir SU 0.9 Dra Koli 1
Smábátaafli alls: 2.4
Samtals afli: 3702.4
Reyðarfj. Heildar- afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Sunnuberg GK 237 Nót Sfld 1
Sigla SI 47 Nót Síld l
Smábátaafli alls: 0.0
Samtals afli: 284.0
Aflatölur Fiskifrétta
Aflatölur Fiskifrétta eru leuj;iiur úr Fóösimim, lölvuskráningar-
kerfi Fiskislofu. Um er aö ræöa vikuafla sem landaö er l'rá sunnu-
degi til laugardags Ulagsetningar tilteknar í inngangi). Tölvukeyrsl-
an frá Fiskistoiii til Fiskifrétta i'er fram á hádegi hvern þriöjudag.
Það þvðir að séu \ igtarmenn eða aðrir hlutaðeigandi Ininir að skrá
inn allan vikuaflami fvrir kl. 12 á hádegi á þrið judögum i vrir vikuna
á undan. ná allar tölnrnar inn í blaðið. Þær tölur sem ekki næst að
skrá l'yrir þann tíma detta ilauðar niður, því í næsta blaöi á eflir er
byrjað upp á nýtt og eingöngur skráður alli í þeirri löndimarviku
sem við tekur.
Fáskrúðsfj. Heildar- | afli Veiðar- færi Uppist. afla Fjöldi land.
Ljósafell SU 84 Tro Porsk 2
Sólberg ÓF 46* Tro Ýsa 1
Antares VE 513 Nót Loðna 1
Eyvindur Vop NS 16* Tro Karfi 1
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Blíðfari SU 0.7 Lín Ýsa 3
Smábátaafli alls: 0.7
Samtals afli: 659.7
Gleðileg jól
— næsta blað kemur út 10. janúar
Fiskifréttir óska lesendum sínum og viðskiptavinum gleðilegra jóla og
gæfuríks komandi árs. Að venju verður gert hlé á útgáfu blaðsins yfir
jól og áramót en fyrsta blað á nýju ári kemur út föstudaginn 10.
janúar.
Stöðvarfj.
Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi
| afli færi afla land.
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
fvarNK 2.9 Dra Ýsa 2
Narfi SU 1.5 Lín Porsk 2
Stína SU 0.2 Net Porsk 1
Samtats afli: 6.7
Djúpivogur
Hornafj.
Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi
afli færi afla land.
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
ívar NK 2.4 Dra Ýsa 1
Silla SU 0.6 Lín Þorsk 1
Smábátaafli alls: 5.9
Samtals afli: 5.9
Heildar- Veiðar- Uppist. Fjöldi
afli færi afla land.
Walvis Bay — Björn Björnsson
Nýverið flutti Walvis Trawl, neta-
gerð sem Hampiðjan hf. stofnaði hér
í Namibíu fyrir u.þ.b. ári, í nýtt og
glæsilegt húsnæði. Húsið, sem er
sérhannað fyrir vinnu á trollum, er
525 fermetrar að gólffleti. Inni í hús-
inu er tollvörugeymsla fyrir vörur
Grindvíkingu GK 112 Nót Sfld 1
Húnaröst SF 208 Nót Sfld 1
Jóna Eðvalds SF 356 Nót Sfld 2
Guðmundur Pé ÍS 18 Tro Þorsk 1
Garðey SF 22 Lín Þorsk 1
Skinney SF 15 Dra Skráp 2
ByrVE 31 Lín Þorsk 1
Melavík SF 57* Lín Þorsk 2
Pinganes SF 25* Tro Ýsa 1
Sigurður Lár SF 29 Net Ufsi 2
Hafdís SF 12 Net Porsk 5
Garðar II SF 9 Dra Skráp 1
Una í Garði GK 17 Net Porsk 1
Sigurður Óla SF 5 Net Þorsk 3
Hvanney SF 20 Dra Skráp 1
Hafnarey SF 19* Tro Skötu 2
Erlingur SF 28 Net Porsk 6
Hrafnsey SF 4 Dra Skráp 3
Hafborg SF 1 Dra Tinda 1
Hæsti smábátur á hverju veiðarfæri
Mundi SF 6.9 Net Porsk 2
GústiíPapeSF 1.6 Lín Þorsk 1
Smábátaafli atls: 10.9
Samtals afli: 998.9
Vinnusalurinn hjá Walvis Trawl.
Nýtt hús Walvis Trawl í Walvis Bay (Myndir/Fiskifréttir: BB).
Ásmundur Björnsson rekstrarstjóri ásamt nokkrum starfsmönnum.
Hampiðjan í Namibíu:
Walvis Trawl
í nýtt húsnæði
sem síðan eru fluttar áfram til Suð-
ur-Afríku og annarra viðskipta-
landa fyrirtækisins. Tveir Islend-
ingar starfa hjá fyrirtækinu, þeir
Ásmundur Björnsson rekstrar-
stjóri og Heiðar Guðmundsson
netagerðarmaður, auk þriggja til
fimm heimamanna eftir því hversu
mikið er að gera. Þá má nefna að
nemendur úr sjómannaskólanum í
Walvis Bay hafa verlö þar í verk-
þjálfun milli þess sem þeir eru á
sjó.
Að sögn Ásmundar hafa aðal-
viðskipti Walvis Trawl hingað til
verið við Seaflower Whitefish
Corp., sem er að hluta til í eigu
íslenskra sjávarafurða og stjórnað
af þeim. Auk þess eru namibískar
útgerðir, sem íslenskir skipstjórar
starfa hjá, meðal viðskiptavina
fyrirtækisins. Á yfirstandandi ári
hefur Walvis Trawl flutt inn vörur
frá íslandi fyrir 35 milljónir ís-
lenskra króna.
Við strendur Namibíu eru fiski-
mið sem ekki hafa verið könnuð til
hlítar, sérstaklega á djúpslóð. Is-
lenskur skipstjóri, Olafur Arn-
björnsson, fann t.d. rauðserk í
miklu og veiðanlegu magni en
vandinn er að eitt fyrirtæki hér í
landi hefur einkarétt á veiðum á
þessari tegund. Þá er hrossamakr-
íll hér í miklu magni en hann hefur
fram að þessu aðallega verið
veiddur af skipum austurevrópu-
landa og þá í mjög léleg veiðarfæri.
Framundan er samstarf um veiðar
á hrossamakríl í Gloríu flottroll,
en eins og menn vita er Glorían nú
notuð til veiða á tegundum sem
engan óraði fyrir að hægt væri að
veiða með slíku stórmöskva flot-
trolli.