Alþýðublaðið - 06.08.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.08.1925, Blaðsíða 1
««*5 FimtudagÍEB 6. ágúst 179, t'Stabfcff ErlBnd símslejtl Khöfn, 5. ágúst FB. Islenzb landhelgismál í brezka þinginn. Frá Londúnum er aímað, að lýsfc hafi verið yfir bví f þlnginu af hálfu utanríkisráðuoeytisins, aB ekkert svar sé komlð írá ís- lenzkum yfirvöidum við brezkum umkvörtunum út aí ssktardómum brezkra botuvörpunga. Abdel Kriui býðar FrSkknm frið. Frá París er símað, að Abdel Krim hafi látið í ljós, að hann kunni að vera tii í að semji nið undlr vlssum kringumatæðum. Alment óttast menn, að þetta sé yfirskinaboð að eíns til þesa að sseinka fyrirhugaðri stórárás Frakka, Palnlevé lý-ir yfir því, að úraiit malsina geti ieitt tli eða komið i veg tyrlr nýja helms- styrjöld^ Umbóta krafist á landbnnaði Englahds. Frá Lundúnum er simað, að L'oyd George krefjist stórkost- legra breytlnga tandbúnaðl vlð- vfkjandi. Segir hann, að Eng- land hafi keypt matvæll frá öðr um iöndum íyii 57 milljónum sterling*put>d% melra en í fyrra, og telur hotuðástæðnna þá, að ísndið sé ekkl rsektað og notað á hagkvæman hátt, sumpart vegna óframsýni landsatjórnar- innar að gera ekkert þessum málum vlðvíkjandi, er árangur hafi borið. »Templar« nýátkominn fiytur mynd af Sigurðl heltnum Eirika- synl regiuboða með grehmmum hann og starf haca fyrlr góð- femplararegluna. m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m Bulok MoJel 23 - Si* - 48 m m m m m m m m m m m m m m Þorkell spáÍP þuvkf, og Steindór sendir eingöngu .|g nýju Buiekana á Þingvöll. ÍS Qerfð aú þvent í einu: Notið góða veðrið; akið í SteindÓVS-»bifl>eiðum, |g og skemtií ykkur á ÞingvöllurjQl EJ Áætlimai?ferðis* á hverjúm degi kvölds og morgna. H m HmHmEHsmmssBammEHsmESSKm m Frá Steindóri Brauövörur Irá Alþýöubrauðgeroinni fáat hjá Sigurði Krist- jánssyni á Sigluflrði. Brunabótagjöld. Brunabótagjðld hór í Reykjavík, aera féllu í gjalddaga 1. apríl Iþetta ár og enn eru ogreidd, verða samkvæmt beiðni brunamálastjprana tekin lögtaki á kostnað gjaldehda að liðnnm 8 d0gum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði gjöldin ekki að íullu greidd fyiir þann tíma. Bæjarfogetinn í Reykjavík, 1. ágúat 1925. Lávus Jóhannesson, settur. KostakjOr. Kartöflur. á 7 kr. pokihn, verða seldar næstu daga hjá IMæíki Leifssynl, , Laugavegi 25. — Sími 822.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.