Alþýðublaðið - 06.08.1925, Page 1

Alþýðublaðið - 06.08.1925, Page 1
*í *t*5 Fimtudagkn 6. ágúat 179, tölablsí firiend símskejti. Khöín, 5. ágúst FB. Islonæfe landhelgismál í brezfca þlngina. Frá Landúnmn ar »ímað. að lýst hafi verið yfir bví f þinginu a( hálíu utanríkisráðuoeytisins, rB ekkert svar sé komið trá fs- lenzkum yfirvöidum við brezkum umkvörtuoum út aí aaktardómum brezkra botuvörpunga. Abdel Krim býðar Frökknm frið. Frá París er símað, að Ahdal Krim hafi látið i ijós, að hsnn kuanl að vera tii í að semj 1 frlð undlr vissum kringumstæðum. Alment óttast m@nn, að þetta sé yfirskinsboð að eins til þess að seinka fyrirhugaðrl stórárás Frakka, Palnlevé lý-ir yfir því, að úrslit malsina geti leitt til eða komið f veg tyrir nýja heitns- styrjöld XJmbóta kraflst á landbúnaði Englands, Frá Lundúnum er aimað, að L'oyd George krefjist stórkost- iegra breytinga iandbúnaði við- víbjandi. Segir hann, að Eng- land hafi keypt matvæil frá öðr um iöadum íy ir 57 miíijónum sterlingspunda meira on í fyrra, og teiur hötuðástæðuna þá, að lanðið sé ekkl rssktað og notað á hagkvæman hátt, sumpart vegna óframsýni landjstjórnar- innar að gera akkert þessum málura viðvikjandi, er árengur hafi borið. m \ mmmmmmmmmmmmmmummmmmmmm \ m m m m m m m m m m m m Frá Steindóri. Þorkell Qtpáfl* þuifkt, og Steindór sendir eingöngu nýju Buickana á Þingvöll, Gerlð nú þreut i elnut Notiö góía vebrið; akið í Steludórs-bitreiðam, og skemtiö ykkur á Þingvölluml Áœtlunapfevðlp á hverjum degi kvölds og morgna, 1 HSHmEHHmEassmHmHEammmHHSBa i m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m Brauövörur Irá Alþýöubrauígerðinni fást hjá Sigurði Krist- jánssyni á Sigluflrði. Brunabótagjöld. Brunabótagjðld hór í Reybjavík, sem féllu í gjalddaga 1. apríl þetta ár og enn eru ógreidd, verða aamkvæiut beiöni brunamálastjorans tekin lögtaki á kostnað gjaldenda að liðnnm 8 dtígum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði gjöldin ekki að fullu greidd fyiir þann tíma. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 1. ágúst 1925. Lárus Jóhannesson, settur. >Templar< oýútkominn flytur mynd af Sigurðl heitnum Eiríks- synl regfuboða með grdnumum hann og starf hans (yrir góð- templararegluna. KostakjOr. Kartöflur á 7 kr. pokinn, veiða seldar næatu daga hjá Lirikl Lelfssynl, Laugavegi 25. — Sírni 822. I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.