Alþýðublaðið - 06.08.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.08.1925, Blaðsíða 4
 og dmtaíi af honura borgánykiC, e!n« og hann hafði aópaö wóðunni af borginni, svo aö nú sá hana greinilega og fjollin í grend við hana og klifin í henni. Enn fremur sá nú skýit háa boga og sterka stöpla brúarinnar miklu, þar sem hún teygöi sig yfir Forth-fjörðinn og stytti lestunum leið. Sá égnú, að ég hafði leiðat langt yfir skamt til að sjá hana, en ekki tjáir að sakast um orðinn hlut, Ég sneri mér frá brúnni og borginni. Fram undan breikkaði ieiðin um hafið. Á vinstri hönd blasti við austur- strönd Skotiands með borgir og bæi, >bleika akra og slegin tún«, en á hægri hönd slepti bráðlega nesi með vitum, er þeim megin takmarkar fjörðinn, og þangað var hafnsögumanni skilað i bát, er út þaðán kom. (Frh.) UmdaginnogYegmn. TlðtaUtími Páls tannlæknis er kl. 10—4. Nætarlæknlr er ( nóttÓlafur Gnnnarsson Láugavegl 16, sfmi 272. Bæjarstjórnarfimdnr er í dag kl. 5 síðdegis. 11 mái eru á dgskrá. 1600 tnnnnr af síld var gufn báturinn Anders (útgerðarmaður Ó ikar Haildórsson) búlnn að fá i gær að því, er simað var að nerðan, >Foarqioi pas«, rannaókna- skiplð franska, sem nýiega var getið hér í bláðinu- að von væri á, kom hingað í gær. Botnía fer héðan f nótt kl. 12 vestur um knd til Akureyrar og hingað aftar, kemur við á ísa- firðl og Siglufirði. ifn&m áfengisútsolnstaða. >TempIar< skýrir frá nndirskrift- um nndir kröfur um afnám Spánárvins aölustaðe. Niðurstaða þeirra er sú, að á Akureyrl heimta afnám vinnölunnár 900 kjósendur af um 1500 á kjörskrá, á fsSifirði 739 ri 980 á Seyðis- firði 316 af 413 og í hrvppnum við kaupstaðlnn 59 af 65, f Vest mannaeyjmxi um 900 af um 1100 °E 3°8 f Hafnatfirði, en þar voru margir farnir buct, «r undirskrift um var safnað. Á Siglufirðl hefir meiri hiuti kjó;,«nda áður heioot- að afcám útsölunnar þar. 73 ár» varð 4, ágúst Þorvaid- ur Árnason, Ófiínsgötu 28. Sundæfing varður i kvöid kl. 8 fyrir þá, sem ætk að taka þátt f su'id(.ý3Íní?u, þegar sund- skálinn nýl í örfirisey verður vígður á sunnudaglon, er kemur, kl. 7 sfðd. Yeðrið. Hiti mestur 10 st. (í Grlndavík), mlnstur 5 st (á Grímsstöðuro) Att vfðast norð- austlæg og aostlæg, yfirleitt hæg. Veðurspá: Norðaustlæg átt; úr- koma sums staðar á Norður- og Auttur-landi. Lúðrasveit Beykjavíkar leik ur f kvöld kl. 8 */* úti fyrir framan Stjórnarráðshúsið, ef veð- ur leyfir. Fer lúðrasveltin síðan f nótt með Botnfn til ísafjarðar, Sigiufjarðar og Akureyrar og leikur á þessum stöðuro. Tfu mann úr sveitinni ætla landveg að norðan suður svcitlr, en hinir koma aftur með Botnfu. Stjórn- andl sveitatinnar er nú Páll ía- ólfsson organlelkaii. Inn að Barúnsstíg hefir vega- nefnd nú ákveðlð að láta mal- bika Hverfisgötu, sn fresta að- gerð á Laugavegi f ár, þar eð á henni yrði ekki hægt að byrja fyrr en að malb'kun fokinni á Hverfisgötu, og hún sé erfiðarl en búist var við. A velðar fórn f gær togar- arriir Skaliagrfmur og Aprfl. Eru togararnlr sem óðaat að búa sig út til veiða. Ankadýrtfðarappbút á laun- u~ "tarfsmanna bæjarins Ieggur 1 jái iugsnetnd til vlð bæjaratjórn að verði þannig f ár, að föstum starfsmönnum S 3.-9 launa« flokki vnrði greiddar 100 kr. fyrir hvert barn, er þeir éiga yagra en 16 ára, og hvern skyidu Islerzk egsr og srojör nýkomlð í verzlun Halldórs Jónseonar, Hverfisgötu 84, sími 1337. Saltkjöt, Harðfiskur, Rlklíngur, glænýtt smjör. — Ódýri sykur- inn. Hannes Jónsson, Lsugav. 28. Steioolía, bezta teguud, á 35 Bura Iftlrinn í verztun Halldóta Jónssonar, Hverfisg. 84, síml 1337. Ú9bp«áÍíð AlbýiubSaðii hwap 8f.®9.s Siíð or«ið ag óroaga, er þelr hafa á frssmfæri afnu, YerðhækkHE á koíum hfefir h.f. >Kol og Salt« framið. hækk- að smálestina utrt 3 kr. Ekkl hafa þó kol stigið erNr-d s né íslenzk króna faliið gagnvart enskum peningum. Aðrir kolr- kauproenn hata eigi heldur ®nn hækkað kolaverðið. Listverkasafn Einars Jóussonar er opið daglega kl. 1 — 3, Frá Danmðrka. (Tilkynningar frá sendiherra Dana.) — Pétur Jónsson leiksöngvari ferða >t nú á hjóii um Danmörku, segir f biaðaviðtaii. Hann hefir fasta stöðu við borgarlelkhúsið f Bremen, en í haust á hann að syngja sem gestlnlkari f mörgum stórborgum þýzkum. Hefir hon- um verið boðin íöst staða í Muachen, og »r ekki óhugsandi að hann taki þvf. — Ianflutningur Dana var f júnf 190 millj. króna, en útflutn- iogur 165 mlilj. kr., endurút- flutaingur 13 mlilj. kr., svo að ianflutningur um fram útflatning nemur 12 milij. kr. í maí nam útflutnlngurinn 14 millj. kr. meira en innflutningur. Ritstjóri og ábyrgöarmaöuri Hallbjðm IlaildórBBon, Prentsm Hallgrims Beaediktosoagf larpWBitwíi 1«3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.