Fréttablaðið - 06.11.2021, Side 34

Fréttablaðið - 06.11.2021, Side 34
Allt er kynningarblað sem býður auglýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana. Í blaðinu er einnig hefðbundið rit- stjórnarefni. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Umsjónarmenn efnis: Elín Albertsdóttir, elin@frettabladid.is, s. 550 5761 | Oddur Freyr Þorsteinsson, oddurfreyr@frettabladid.is s. 550 5766 | Sandra Guðrún Guðmundsdóttir, sandragudrun@frettabladid.is, s. 550 5762 | Starri Freyr Jónsson starri@frettabladid.is, s. 550 5767 | Þórdís Lilja Gunnarsdóttir, thordisg@frettabladid.is, s. 550 5768 Útgefandi: Torg ehf Ábyrgðarmaður: Björn Víglundsson Sölumenn: Arnar Magnússon, arnarm@frettabladid.is, s. 550 5652, Jón Ívar Vilhelmsson, jonivar@frettabladid.is, s. 550 5654, Jóhann Waage, johannwaage@frettabladid.is, s. 550 5656, Ruth Bergsdóttir, ruth@frettabladid.is, s. 694 4103. „Hvort sem það er fyrir systur, dóttur, móður eða betri helming- inn, þá aðstoðum við þig við að finna hina fullkomnu gjöf sem hittir beint í mark,“ segir Katrín Garðarsdóttir, aðstoðarverslunar- stjóri hjá Hrafnhildi. Nú er verslunin hjá Hrafnhildi á Engjateigi komin í jólabúning og hvarvetna má sjá fallega gjafavöru í jólapakkana. „Leðurhanskar eru alltaf vin- sælir til gjafa, sem og silkislæður, ullartreflar, hlýjar peysur, skart og önnur smávara,“ upplýsir Katrín. Hún bendir jafnframt á að verslunin sé komin með öfluga vefverslun, hjahrafnhildi.is. „Þar getur fólk pantað jóla- gjafirnar í rólegheitunum heima og látið okkur um að pakka þeim inn og merkja, og senda jafnvel beint til viðtakenda,“ segir Katrín um vefverslunina. Náttföt vinsælasta jólagjöfin Undanfarin ár hafa þýsk náttföt frá Ringella, Féraud og Rösch slegið í gegn hjá Hrafnhildi. „Þýsku náttfötin eru vönduð og á hagstæðu verði,“ segir Katrín um náttfötin, sem flest eru úr nátt- úruefnum, svo sem viskós, bómull og módal. Náttkjólarnir kosta frá 9.980 krónum og náttfötin frá 12.980 krónum. „Margir af okkar viðskiptavin- um kaupa sér ný náttföt á hverri aðventu, sem gjöf frá mér til mín, enda fátt betra en að skríða upp í brakandi ferskt rúm í nýjum nátt- fötum á aðfangadag,“ segir Katrín. „Eins má gera ráð fyrir að heimagallar verði vinsælir í ár og hefur úrvalið sjaldan verið eins gott og fyrir þessi jól. Heimgall- arnir eru Covid-áhrif sem nú koma fram í tískunni því öll okkar helstu vörumerki eru með heima- galla á boðstólum fyrir veturinn. Á toppnum trónir fallegt, svart merínó-ullarsett frá Stenströms.“ Fyrir betri helminginn Katrín segir f lesta þekkja vel hversu mikill höfuðverkur getur verið að finna réttu jólagjöfina fyrir makann. „Öll viljum við standa okkur og gera vel, og þetta getur verið örlít- ið stress á aðventunni. Áhyggj- urnar eru þó ástæðulausar því við hjá Hrafnhildi erum þaulvanar í að aðstoða fólk við að kaupa gjöf fyrir betri helminginn.“ Algengt sé að hlý yfirhöfn eða falleg silkiskyrta verði fyrir valinu. „Við höfum einnig tekið eftir því að eiginmennirnir eru farnir að koma til okkar að skoða Sten- ströms-vörur fyrir konurnar sínar, enda hafa þeir margir hverjir góða reynslu af skyrtum og peysum frá Stenströms. Ullar-ponsjó og silki- skyrtur frá Stenströms hafa verið vinsælar jólagjafir en það nýjasta í vetur eru síð, stönguð dúnvesti og dúnúlpur. Þeir sem treysta sér alls ekki til að velja geta andað léttar, því gjafakortin okkar eru einnig vinsæl gjöf. Þau gilda allan ársins hring og renna ekki út,“ segir Katrín. Gjafainnpökkun Öllum gjöfum sem keyptar eru hjá Hrafnhildi er pakkað inn í fallegar gjafaöskjur. „Nostrað er við hvern einasta pakka, enda skiptir heildarupplif- unin máli,“ segir Katrín. ■ Hjá Hrafnhildi er á Engjateig 5 í Reykjavík. Sími 581 2141. Skoðið vefverslunina hjahrafnhildi.is Glæsilegir skór og töskur hitta alltaf í mark sem jólagjöf. Þýsku náttfötin frá Ringella, Féraud og Rösch hafa undanfarin ár verið afar vinsæl í jólapakkana. Þau eru vönduð og á hagstæðu verði. Verslunin hjá Hrafnhildi er komin í jólabúning. Þar má finna endalaust úrval af fallegum jólagjöfum við allra hæfi. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Hlýjar yfirhafnir og ullarkápur eru kærkomin jólagjöf. Geggjaðir upp- reimaðir skór Nero Giardini. Skvísulegir hælaskór frá Nero Giardini eru gjöf sem gleður. Flestir þekkja vel hversu mikill höfuðverkur getur verið að finna réttu jólagjöfina fyrir makann. Áhyggj- urnar eru þó ástæðu- lausar því við hjá Hrafn- hildi erum þaulvanar í að aðstoða fólk við að kaupa gjöf fyrir betri helminginn. Katrín Garðarsdóttir Leðurhanskar eru glæsileg jóla- gjöf sem kemur sér vel í vetur. 2 kynningarblað A L LT 6. nóvember 2021 LAUGARDAGUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.