Fréttablaðið - 06.11.2021, Side 41

Fréttablaðið - 06.11.2021, Side 41
hagvangur.is Robert Bosch Power Tools leitar að starfsmanni í nýtt starf viðskiptastjóra á Íslandi. Viðskiptastjóri ber ábyrgð á sölu á rafmagnsverkfærum og tengdum vörum til fagmanna og einstaklinga í framkvæmdum. Viðskiptastjóri mun starfa sem sérfræðingur í sölu og er í beinum samskiptum við fagaðila í byggingariðnaðinum og endursöluaðila Bosch á Íslandi. Helstu verkefni eru heimsóknir á byggingarsvæði, verkstæði og í verslanir þar sem tengiliðir eru innkaupafólk, verkstjórar, fagmenn, verkefnastjórar og verslunarstjórar. Leitað er að árangursdrifnum starfsmanni sem er tilbúinn til að bæta stöðugt söluhæfileika og þekkingu sína á vörum Bosch. Viðskiptastjóri mun fá til umráða bíl, síma og tölvu. Í boði eru föst laun auk árangurstengingar. Starfinu fylgja ferðalög, fyrst um sinn um Ísland en síðar bætast við söluferðir til Færeyja og Danmerkur. Starfsmaður þarf því að vera sveigjanlegur varðandi vinnustundir, þar sem gistinætur erlendis eru um 20 á ári. Helstu verkefni: • Að drífa áfram sölu með öflun nýrra viðskiptavina og að viðhalda núverandi viðskiptasamböndum • Tilboðsgerð • Undirbúningur og framkvæmd vörusýninga og annarra viðburða • Að aðstoða samstarfsaðila í smásölu við vöruþjálfun, vörukynningar og aðstoð við viðburði • Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur: • Iðnmenntun er mikill kostur eða reynsla úr byggingariðnaði • Góð þekking á rafmagnsverkfærum og tengdum vörum • Reynsla af sölustörfum • Sjálfstæð vinnubrögð, skipulag og frumkvæði • Gott vald á íslensku og ensku • Dönskukunnátta er mikill kostur • Góð almenn tölvukunnátta • Kunnátta í Microsoft Office, einkum Excel og Power Point • Hæfni í mannlegum samskiptum Umsóknarfrestur er til og með 21. nóvember nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Nánari upplýsingar veita: Yrsa Guðrún Þorvaldsdóttir, yrsa@hagvangur.is Gyða Kristjánsdóttir, gyda@hagvangur.is Árið 1886 stofnaði Robert Bosch véla- og rafmagnsverkstæði í Stuttgart. Það var upphafið að alþjóðlega fyrirtækinu Bosch. Frá upphafi hefur nýsköpunarkraftur og samfélagsleg ábyrgð einkennt fyrirtækið. Í dag rekur Bosch Group 460 fyrirtæki um allan heim í 60 löndum og landsvæðum og er í samstarfi við þjónustuaðila á um 150 landsvæðum. Dönsk aðalskrifstofa Robert Bosch A/S er í Ballerup en í dag vinna um 700 starfsmenn hjá Bosch á fjórum viðskiptasviðum: Hreyfilausnir, iðnaðartækni, neysluvörur og orku- og byggingartækni. Nánari upplýsingar er að finna á bosch-pt.com Viðskiptastjóri ATVINNUBLAÐIÐ 5LAUGARDAGUR 6. nóvember 2021
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.