Fréttablaðið - 06.11.2021, Síða 47

Fréttablaðið - 06.11.2021, Síða 47
Sérfræðingur í launa- og mannauðsmálum Embætti ríkislögreglustjóra er lifandi vinnustaður þar sem starfa tæplega 200 starfsmenn sem sinna fjölbreyttum verkefnum. Við leggjum áherslu á opin og jákvæð samskipti, markvissa starfsþróun og vinnum í samræmi við stefnu embættisins um samræmingu fjölskyldulífs og vinnu. Embætti ríkislögreglustjóra hefur hlotið jafnlaunavottun. Umsóknarfestur er til 19. nóvember nk. Umsóknum skal fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist til að sinna starfinu í samræmi við þær hæfniskröfur sem fram koma í auglýsingu. Umsóknir skulu berast í gegnum Starfatorg (www.starfatorg.is) undir starfsauglýsingu embættisins (Sérfræðingur í launa- og mannauðsmálum). Öllum umsóknum verður svarað að loknum ráðningum. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá lokum umsóknarfrests. Í ljósi ríkjandi kynjahlutfalls innan lögreglu og jafnréttisáætlunar lögreglunnar, eru konur sérstaklega hvattar til að sækja um. Embætti ríkislögreglustjóra er ríkisstofnun sem heyrir undir dómsmálaráðuneytið. Ríkislögreglustjóri hefur með höndum samhæfingu og samræmingu í störfum lögreglu og annast ákveðna miðlæga þjónustu við lögregluembættin. Ríkislögreglustjóri hefur einnig með höndum sérstök verkefni samkvæmt lögreglulögum nr. 90/1996 og í samræmi við nánari ákvörðun ráðherra. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðuneytis og hlutaðeigandi stéttarfélags. Vakin er athygli á því að samkvæmt 28. gr. a. lögreglulaga nr. 90/1996 má engan skipa, setja eða ráða til starfa hjá lögreglu sem hefur hlotið fangelsisdóm fyrir refsiverðan verknað sem framinn var eftir að hann varð fullra 18 ára eða sýnt af sér háttsemi sem getur rýrt það traust sem starfsmenn lögreglu verða almennt að njóta. Til þess að staðreyna þetta er lögreglu heimilt að afla upplýsinga úr sakaskrá og málaskrám lögreglu. Nánari upplýsingar veitir Ágústa H. Gústafsdóttir, mannauðsstjóri, agustah@logreglan.is - sími 444 2500. Helstu verkefni og ábyrgð Launavinnsla • Umsjón með launaafgreiðslu í fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins (Orri) • Útreikningur á kjörum og réttindum starfsfólks skv. kjarasamningum • Umsjón og eftirlit með skráningum í vaktaáætlunar- og viðverukerfi (Vinnustund) • Túlkun kjara- og stofnanasamninga • Tekur þátt í viðhaldi og þróun jafnlaunakerfis Þróun mannauðs • Tekur þátt í mótun mannauðsmála • Tekur þátt í ráðningum, móttöku nýs starfsfólks og starfslokaferli • Tekur þátt í kortlagningu þekkingar og mótun áherslna í starfsþróunarmálum • Tekur þátt í gerð starfslýsinga og starfsþróunaráætlana • Þátttakandi í þróun starfsumhverfis í samvinnu við stjórnendur og starfsfólk Hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af launavinnslu í fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins (Orri) • Reynsla af skráningu í Vinnustund • Góð kunnátta og færni í Excel • Reynsla á sviði mannauðsmála • Jákvæðni, þjónustulund og seigla • Mjög góð samskipta- og samstarfshæfni • Nákvæmni og góð skipulagshæfni • Hæfni til að vinna sjálfstætt sem og hluti af teymi • Talnalæsi og reynsla af tölfræðilegri úrvinnslu Embætti ríkislögreglustjóra leitar að öflugum einstaklingi með reynslu af launaafgreiðslu og áhuga á að taka þátt í mótun mannauðsmála í síkviku umhverfi. ERT ÞÚ HRESS BIFVÉLAVIRKI, VÉLVIRKI EÐA BIFREIÐASMIÐUR? þá erum við að leita að einstaklingi eins og þér fyrir skoðunarstöð okkar á höfuðborgarsvæðinu Hátúni / Holtagörðum / Reykjavíkurvegi / Akureyri / sími: 414 9900 Nánari upplýsingar veitir Birgir Hákonarson í síma 665-9900 Umsókn með upplýsingum um menntun og reynslu skal skila á birgir@tekkland.is Umsóknarfrestur til 20. nóvember 2021 Sveinsbréf í bifvélavirkjun, vélvikirkjun eða bifreiðasmíði Rík þjónustulund Finnst gaman í vinnunni HÆFNISKRÖFUR Spennandi starf fyrir markaðssnilling Markaðs- og samskiptastjóri Menntavísindasviðs Háskóla Íslands Laust er til umsóknar fullt starf markaðs- og samskiptastjóra á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Starfið felur einkum í sér kynningu og markaðssetningu á námi á Menntavísindasviði, vísindamiðlun og textagerð. Starfssvið · Skipulagning markaðsherferða · Ábyrgð á námskynningum · Fréttaskrif, textagerð og uppfærsla á heimasíðu sviðsins · Umsjón með gerð kynningarefnis, m.a. myndbanda og ljósmynda · Samskipti við fjölmiðla og aðra hagsmunaaðila · Umsjón samfélagsmiðla Menntunar- og hæfniskröfur · Háskólapróf sem nýtist í starfi · Haldbær reynsla og þekking á markaðs- og samskiptamálum · Mjög góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í töluðu og rituðu máli · Reynsla af textagerð, fréttaskrifum og fjölbreyttri miðlun · Gott vald á upplýsingatækni og hæfni til að tileinka sér nýjungar á því sviði · Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð · Færni í samskiptum, sveigjanleiki og rík þjónustulund Umsóknarfrestur er til og með 10. janúar 2022. Sótt er um á vef Háskóla Íslands eða á starfatorg.is. Nánari upplýsingar veitir: Lára Rún Sigurvinsdóttir, mannauðsstjóri, lararun@hi.is. Háskóli Íslands, Sæmundargötu 2, 102 Reykjavík +354 525 4000, hi@hi.is, www.hi.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.