Fréttablaðið - 06.11.2021, Page 82

Fréttablaðið - 06.11.2021, Page 82
Sudoku gjafari og AV á hættu: Gauksa-menn spiluðu þrjú grönd á NS hendurnar og fóru einn niður á öðru borðanna. Gunnlaugur Karlsson sat með suðurspilin á hinu borðinu og opn- aði á alkröfusögninni 2 laufum til að sýna 24-25 jafnskipta hönd. Kjartan Ingvarsson sat í norður og sagði tvo spaða sem var yfirfærsla í lauf og lofaði 6+ spilum. Gunnlaugur sagði tvö grönd til að sýna að hann átti stuðning í litnum og Kjartan veðjaði á þrjú grönd. Gunnlaugur sagði fjögur lauf, sem var ásaspurning og Kjartan sagði fjóra tígla sem sýndi einn eða fjóra ása (trompkóngur talinn sem ás). Gunnlaugur sagði 5 grönd til að sýna að fyrsta fyrirstaða væri til staðar í öllum litum og spurði hvort sex eða sjö yrði loka- sögnin. Kjartan hafði eðlilega ekki áhuga á sjö og sagði sex lauf sem enduðu sagnir. Fimm lauf er miklu betri samningur en þrjú grönd en sex lauf var metnaðarfullt. Vestur valdi tígulútspil því hann vissi ekki að hjartaútspil hefði eyðilagt vonir sagnhafa. Gunnlaugur drap drottningu austurs og lagði niður trompásinn. Hann fékk slæmu fréttirnar um trompleguna en það var lán í óláni að trompið lá á undan sexlitnum. Hagstæð lega í tígli og spaða gerði spilið að handavinnu. Laufdrottning var tekin og tíglunum öllum spilað ofan frá. Vestur trompaði fjórða tígulinn, en þá var spaðagosa spilað og kóngur drepinn á ás. Spaði var trompaður, hjarta á ás og K10 í laufi voru 11 og 12 slagurinn. n Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Bridge Ísak Örn Sigurðsson Sveit SFG (Sölufélag garðyrkjumanna) vann sigur í sveitakeppni BR að hausti sem endaði 25. október eftir fjögurra kvölda spilamennsku. Sveitir SFG og Gauksa börðust allan tímann um efsta sætið, en sveit SFG vann sveit Gauksa í innbyrðis viðureign 17,76-2,24 í þriðju síðustu umferð. Sá sigur skipti miklu máli því endastaðan varð SFG – 163,81 og Gauksi - 161,77. Þetta spil í innbyrðis viðureign þeirra skipti miklu máli. Suður var Norður G5 102 654 K108542 Suður ÁD4 Á543 ÁKG2 ÁD Austur K9872 KG976 D108 - Vestur 1063 D8 973 G9763 Vond en góð lega 3 1 7 2 5 8 4 6 9 8 2 4 9 1 6 7 3 5 6 9 5 7 3 4 2 1 8 5 7 9 3 8 1 6 2 4 4 6 1 5 2 9 3 8 7 2 8 3 4 6 7 9 5 1 7 5 6 1 9 2 8 4 3 9 3 8 6 4 5 1 7 2 1 4 2 8 7 3 5 9 6 5 7 2 9 1 3 6 8 4 1 3 6 4 5 8 7 9 2 8 4 9 6 2 7 1 3 5 6 5 4 1 7 9 8 2 3 3 1 8 5 6 2 9 4 7 9 2 7 3 8 4 5 6 1 4 6 3 7 9 5 2 1 8 2 9 5 8 4 1 3 7 6 7 8 1 2 3 6 4 5 9 Lausnarorð síðustu viku var Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábend- ingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í grænu reitunum er raðað rétt saman birtist nokkuð sem hefur farið illa með fjölda fjöldahreyf- inga (13) Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 11. nóvember næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „6. nóvember “. H A L L O R M S S T A Ð U R LÁRÉTT 1 Tengd tákn varða párs drátt (9) 11 Hér hvíla ólæknandi menn sem engu skila (10) 12 Virði að hann lét hörð fjúka því þau skildu ekki undirstöðusystemið (11) 13 Hörfuðu ekki langt með margra daga nesti (10) 14 Sé sel synda í norður. Hvaða skepna er það? (9) 15 Urðu fúl því sá forherti reisti enga veggi (9) 16 Afskipt þrátt fyrir prikin sem marka slóðana (9) 17 Nóta án radda nýtist engum (4) 20 Tel næturmessu kalla á gott grímuljóð (8) 23 Ó ekki – það er eldunaráhald milli þessara ákveðnu greipa (8) 27 Lausnin byggist á suddalegum ástæðum (5) 28 Leikin lið hafa hundinn í huga (7) 31 Veldur ölvun því að við þusum um það sem við höfum eyðilagt? (8) 33 Brot kallar á hlekki og hlekkir á kúbein? (7) 34 Að elska það sem áður var/eða vilja vera þar? (7) 35 Atli er ringlaður fíll og frúin aum eftir því (8) 36 Kropp ránfugls minnir á blikkklippur (7) 40 Bannar að raftar rugli kerfið (6) 41 Hér rís stjarna Lúðvíks XIV (10) 45 Réðir gátu um langhölu sem lét þræla sér út (6) 46 Fleygi öllum á dyr sem básúna sínar skoðanir (7) 49 Gullbakki í Kópavogi? Þar eru víst Krossgátur.is til húsa (9) 50 Þau ku hafa víxlað hinum meintu stöfum (6) 51 Þjóð hins suðræna ey- ríkis setur þarlenda snáka úr jafnvægi (7) 52 Murtuloðna er sjaldséð áttfætla (9) 53 Þar hvíldi hún, frí við fjör og fisk (6) 54 Fýludraugur kitlar nefið (7) LÓÐRÉTT 1 Í senn slegnir og þéttir á velli (11) 2 Hví gramsar þessi krakki í þessu, rengla sem hann er? (9) 3 Íþróttafélag para gerir vel við þungaða (9) 4 Erfið staðan tefur seinan (9) 5 Lokka dauðan inn á slóða úr alfaraleið (8) 6 Höfum villt í ráðum með rugluðum (10) 7 Skríll þessarar skemmu er engu líkur (8) 8 Bróðir Grétu veit hvernig maður notar skjólflíkina (8) 9 Valtari flytur snyrtivöru (7) 10 Þú gæddir þér á vi- öhöldum, segirðu? (7) 18 Lesa í draum um þá sem ekki komst í kirkju- bækur (7) 19 Geri líkneski sem líkist flestu öðru en fyrirmynd- inni (7) 21 Hveitiblóm og korn heilla kjána við sögufrægt fljótið (7) 22 Vil að þú gerir holur og færir þær á kaf (6) 24 Heimsókn á Hlemm kallar á viðeigandi höfuð- fat (7) 25 Vantar enn stað fyrir þann sem sem stendur undir öllu hinu ruglinu (7) 26 Raddirnar eru farnar en tímamótin ekki (7) 29 Skil til að mynda þau sem ruglast og raupa (7) 30 Hugsa um hroka og íhuga breytingar (7) 32 Burt með blómplöntu sem er svo einföld og geislandi að hún sést ekki berum augum? (10) 37 Leita að blaðsíðunúm- eri í skipaskrá (8) 38 Þetta spil er helsta að- dráttarafl storma (8) 39 Djöflumst við loft sem við skemmdum (8) 42 Sá sem á meira en hann ræður við sætir auðvitað kúgun (6) 43 Skipti um verslun (6) 44 Hafgola segir Askur þá, fullur af skít (6) 47 Hér segir af körlum í sængurfötum (5) 48 Blómið boðar hægð fyrir hrók (5) Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinnings- hafinn í þetta skipti eintak af bókinni Stúlka, kona, annað, eftir Bernardine Evaristo frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Elísa Björg Þorsteinsdóttir, Reykjavík. VEGLEG VERÐLAUN ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 ## L A U S N K R E M B A U K A L V L O K K A R O F I F R Í R Í K I O U L A N D S Á T A K K Ð S P R A K A K A K R Ö L Þ Y R S T N A R Æ K J U L A U S R E A Ð H A L D A O P U T J Á N I N G Æ O B Ó N D A N S U I S I N N S T I B U Ð T Í M A R I T L U U A K R E I N A R L N V I K M Ö R K A R E L O F A N F I E R O K R Ó K Ó T T A A L N Í R Æ Ð U M L I F N Æ R G E N G S U M N Æ R F E L L D I N U K O G G A G Ó I I N N S T I L L I A N R I Ð L A X A Æ Ö L Á N A N N A I Ð M T Ú N F L Ö T Ð Ý M Ý R A K Ö L D U G S I F M P A O Ó R L Í K I N D A M Á L A U S T M A Ð U R A A N L L R A A I Ó L G A N D I L A H A L L O R M S S T A Ð U R ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 ## L A U S N S K R I F S T A F I R P H V Á A Ó R R Á Á B A T A L A U S A M E T R A K E R F I Ð K N R T A A M G A V I K U S K A M M T N O R Ð S E L U R I H K L E R A E E I L L M Ú R A Ð I N E I N S T I G I N L S N T Ó N A K G T A N Á T T S Ö N G S F N E I P A N N A U X R Ö K U M I O E F I M M U N A A R Y R Ú S T U Ð U M I M R O F J Á R N T T S Æ S K U Þ R Á I Ð D A F L L Í T I L L Ó N A R T A R A J O A I A F T R A R O I S Ó L K O N U N G S T K Ú G A S T L F M Ú T V A R P A V P A U Ð B R E K K A E Ó T E I N U M B Í A N Á R Ú S K A N Ð B L E I K J U L Ó U I L Á D A U Ð Á I P I L M A N D I A M F L O K K A D R Æ T T I R 42 6. nóvember 2021 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐKROSSGÁTA, BRIDGE ÞRAUTIR 6. nóvember 2021 LAUGARDAGUR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.