Alþýðublaðið - 07.08.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.08.1925, Blaðsíða 3
i IÍÞ»Giriil! sér. Þ«s verflur hún ve! «ð gœta, því að u«dlr því er atar- mikið komlð áhrærandi hagf, hennar næstu áratugi. > F*jóðvinafélagsbækumar ár hafa veriö aendar út fyrir nokkru. Eru Þær fjórar, . ársritin tvö og II. og III. hefti í Bókasafni Þjóðvinafólagsins. í >Andvara< er æfiminning sóra Magnúsar Andróssonar með mynd af honurn, rituð af séra Magnúsi Helgasyni, fróðleg og fallega sögð. Bjarni Sæmundsson flskifræðingur ritar um fiskirannsóknir sínar árin 1923— 1924, en Eínar Arn- órsson um landhelgi íslands og Einar Benediktsson um fornstöðu Grænlands. í >Almanakinu< eru auk sjáifs tímatalsins eða rímtalsins myndir af hinum heimsfrægu rithöíundum og jafnaðarmönnum Anatole France, G. Bernard Shaw og H. G. Walls og svissneska skáldinu Garl Spitteler með æflágripum. Ritar Kristján Albertsson um Anatole ^France, Bogi Ólafsson um Bernard Shaw og dr. Alexander Jóhannesson um Carl Spitteler. Árbókin er eftir Benedikt Gabríel Benediktsson prentara, löng og fjölfróð, en þó fallið úr að geta um Sambands þing Alþýðusambands íslauds. >Landhrein3un< heitir grein nm útrýming lúsa eftir Guðmund Hannesson, og Gunnlaugur Claes aen gerit grein fyrir bætiefnum fæðunnar. Sigurður Nordal vekur' athygli lesenda almánaksins á rit unum í Bókasafni Þjóðvinafélags ins. Pá er skemtiieg ríma um nókkur atríði i isjenzkri' roálfræði eftir Haildór Bciem, 30 erindi. ínn lendur fræðábálkur með æflsögu Bergs stúdenls Guðmund*sonar, er sig nefndi stundum Fílómathes Strandalín, efti sjálfan hann, afár-eiakéxmilegan fróðlejksmann, og skrítlur. Fyrra ritið í Bókaaafninu heitir >Sókrates<. Er það frásögn gríska heimspokingsiös Platoris um má!s 'vörn, fangelsisvist og andiát Sókra- tesar. Þýðingin er eftir Steingrím Thossteinson skáld, en en’durskoð uð af Sigurbi No dal, er samíð heflr inngang ©g steýringar við litið. í þessu riti setur einhver snjallasti heimf pekingur fornald arinnar lesendum fyrir sjónir dæmi þess manns. er var >hinn fullkornni hvers igsmaðurv, en í hinu ritinu, sem heitir >Máttur manná<, má segja að mesti heim- spekingur nýja heimsins (Ameriku), William James, kenni hversdags- mönnum að ná fullkoTnnun. Það er þrjái- ritgörðir og e.r hin fyrsta samnefnd ritinu, þýtíd af Gnð- mundi Finnboga. yni. Önnur heifir >Yani<, og hefir Óláfur Marteins- són þýtt hana, sr* hirm þriðju heflr Sig. Kristéfer' Paturssön þýtt að mestu, og heitir hún >Trúarvilji< ' Að öllum þjöðvináfólagsbókun- um er fengur. Ytri f* rgc.ngur er allgóður, rnál yfirieitt vandað, let- ur fallegt og prentun jöfn, en brotið á Bókasiafns-ritunum er íeiðinlega stutt og 'breitt. fertamaðurinn, , 1 ■ - ‘ ■ blað verklýðafélaganna á Norðurlandi, flytur gleggstar fréttir að norðan. . Kostar 5 kr. árgangurinn. Gerist kaupendur nú þegar. — Askriítum veitt móttaka á afgreiðslu Alþýðublaðsins. | Nætiiriæknip er í nóLt Dan.el . Fjeldsted Laugav. 38 sími 1561. SjS landa sýn. (Frh.) Ég hélt mígf útl vlð eg náut útsýnislns, msðan birtu naut, en drö mig síðsn niður í borðsal- inn til kvöídverðar. Þar voru tyrir Gsrðár Gíslason stórkaup soaður Richard Eiríksson um* boðssali og skipstjórinn, Jón Ei- ríkasoo, bróðir haos. Tókst þegSr tal roeð okkur. Garðar kom frá Hull, og þar haiði hann orðið yrir því að vera tekinn fyrir jafnaðarmann, því að þar var aamtfmis jaínaðarmanna-samfund- ur og margt útiendra jafnaðar- msana þar saman komið, en ekki með ðllu ósklijanlegt. þótt slfkir mcnu >sjái rautt<, ar þeir hitta Gsrðar fyrir aér. Taiið snerist því bráðlega að jatnaðarstefn- unní. og entlst sú utnræða til niiðnættis, Var j fnaðirstefnan þar iótt og vario, og spörðu hvorugir aðra. Hæfir ekki, að ég dæmi þar í milli, á hvora hiiðina bstur veiitl, en hitt má ég Bogja án þöas að gara nein- um rangt til, vons ég, að ég var þá einn tll varnar máhtað jafnaðarmsnnR og þurfti því að taka á þvf, sem tlf var. Aðalsókaina gagn jafnaðtirstefn • unai haíðl Gardar. og var oft Edgar Kice Burroughs: Vllíi Tse’^ran. varð þungur á svip. Þegjandi tók hann hana upp og i setti hana 1 sætið að baki Bretans. Sársaukasvipur kom á Bertu. Yélin fór af stað. Augnabliki siðar bar liún þau bæði hraðan austur eftir. Apamaðurinn stóð á miðri slóttunni og horföi á eftir þeim. „Það er verst, að hún er Þjóðverji og njósuarí," sagði hann, „þvi að það er mjög erfitt að hata hana.“ XIY. KAFLI. Svarta Ijónið. Númi, ljónið, var svangur. Hann var kominn úr eyði- mörkunum austur i frjósamt land. Enda þ'ótt hánö væri á bezta aldri og hraustur, höfðu grasæturnar komist' undan honum undántekningarlaust. Hann var hungraöur, hann Númi, glorhungrajiur. I tvo sólárhringá'hafði hann eklii bragðað mat. Nú var hann í ógurlegum vigahug. Haun öskraði ekki lengur, heldur læddist áfram þegjandi og hljöðlega. Varlega skyldi fara, svo að enginn fældist stunu, andardrátt eða brak i liminu ' Númi hafði rekist á spánnýja rádýraslóð í dýragötunni, sem hann fór um. Dýrið gat ekki verið langt á brautu. Þvi jók Númi varúðina eun meira. j Andvari lék um vit Núma og bar honum þef dýrsins. Hann ætlaði að trylla ljónið, en Númi hafði rekið sig á, aö „flas gerir engan flýti.“ Hann gætti sin i þetta sinn. Hver bugðan af annari var á veginum. Loksins sá hann úngan hjört, þegar hann kom fyrir eina bugðuna. Hjört- urinn var rótt á uiidan. Númi mældi fjariægðina með apgunum. Þau glóðu eins og’leiftúr i grimdarlegu smetti hans. í þetta sinn var veiðiu vis'. Eitt heljaröskur nægði til þess að gera ; ' dýrinu hverft við augnablik, svo að það stsöði kyrt. Sama augnablikið nægði til þess að iæsa i það klónum. Skottið þærðist \ i'I. Alt i einu skaut þvi beint aftur Það var mefki til stökks. Raddfærin voru tilbúin að gefa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.