Dagrenning - 01.08.1942, Blaðsíða 10

Dagrenning - 01.08.1942, Blaðsíða 10
ALMENN MÁL. Eftir Grím frá Horni. ♦ Herra ritstjóri Dagrenningar:— FYRIR nokkru síðan sendi ég þér fáeinar línur, og lét þess getiS, aS mig langaSi til aS senda Dagrenning nokkur orS um það, sem ég kalla “Almenn mál." En þegar til stykkisins kom, og ég ætlaSi aS fara aS skrifa, fann ég þaS ýmsum örSug- leikum háS, því ég ætlaSi mér aS eins aS skrifa um þau mál, er viSkoma okkur fslendingum. Þótt eikennilegt megi kanske virS- ast í fijótu bragSi, þá er mjög örSugt aS koma auga á þau mál á dagskrá hjá okkur löndunum, er geta kallast “almenn mál" því hjá okkur löndunum hér Vestra virSast öll mál vera gerS aS sérmálum, — öllum málum komiS þannig fyrir, aS þau ienda undir væng einhverrar klíku og gerðaS sérmálum þeirrar klíku, og líSa oft góS málefni fyrir þaS. Þetta hafSi ég ekki athugaS nægilega vel, er ég gaf því nafn sem ég ætlaSi mér aS skrifa um. Má því gera ráS fyrir aS sumir kunniaS segja, aSloknuxn Jestri, aS ég hafi ekki veriS aS r*Sa almenn mál, heldur sérmál. En viS því verSur ekkert gert, undir kringumstæSunum- SíSan ég sendi þér, herra ritstjóri, þessar fáu línur á dögun- um, þá hefir dálítil breyting orSiS á í lífi mínu, sem mig langar til aS gera aS unitals efni fyrst af öllu. ÞaS sem sé atvikaSist svo, alveg óvænt þó, aS ég var viSstaddur hátíSarhaldiS á Gimli þann 3ja þ. m. Mig hafSi aldrei svo mikiS sem dreyrnt um, aS þau stór undur ættu eftir aS koma fyrir mig í elli minni, aS vera viSstaddur fimtugustú og þriSju ÞjóShátíS Vestur íslendinga, og þaS á þeim staS, þar sem ég átti fyrst heimili í þessu landi fyrir

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.