Alþýðublaðið - 14.01.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.01.1920, Blaðsíða 3
Auglýsingar. Auglýsingum í blaðið er fyrst sinn veitt móttaka hjá Ouö- 9eir Jónssyni bókbindara, Lauga- v®gi 17 (bakhús). Sími 286 og á áfgreiðslunni á Laugavegi 18 b. var og væri þá óþægilegt fyrir fólk, að komast burtu og flnna fðt sín, sem það heflr skilið við sig, áður en það fór til sæta sinna, sem engan mun langa til að sitja *0Dgi á í þreifandi myrkri, nóg er að neyðast til að þurfa að pinast a þeim þann tíma, sem sýningar standa yflr. Sjái húsráðandi sér ekki fært að verða við því, að ðppfylla þessa sjálfsögðu skyldu sfna, ekki að eins við þá sem i0igja húsið, heldur engu síður gestina, getur farið svo, að húsið hans fái ekki marga gesti að lok- bm. En eg geri ekki ráð fyrir Því, að hann taki þetta illa upp, fieldur kippi þessu í lag hið, allra frráðasta, því hann kærir sig vafa- inust ekki um, að lögreglan loki húsinu fyrir honum, en það er óhjákvæmleg afleiðing þess, að fcað sama komi fyrir, sem skeði í þetta skifti. Leifur. jKoggi minkar. (Aðsent). Æ, æ, hvein í Mogga. Hann var oröinn svo stór og útþembdur af öllu því dóti, sem „maðurinn Qreð augun" og aðrir lélegri hon- Dm höfðu troðið í hann, að hann Var farinn að kenna kveisustingja. „Hann verður að laxera", sögðu feðurnir mörgu. „Og við verðum að leggja honum til minni fæðu, ®Dda eru allir þessir angurgapar, Sem í hann troða, að óta okkur ót á gaddinn". ,,Það skulum við gera. Hann tthnkar við það, og tekur þá ekki uhÞ eins mikið pláss á W.-hús- Unnm okkar“, sagði einhver. Og betta varð. Moggi minkaði af eðli- fQgum ástæðum, eins og gefur að skilja. ^ýrtíðin óx alt af meir og meir °S allir heimtuðu kauphækkun, nema Finsi. Hann þurfti hana ekki, þvj hann Var á förum. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Gijónin, púðrið, höglin, vellingur- inn, gtænkalið og grasið, alt sté von úr viti. En Moggi þandist samt út af þessu góðgæti lengi vel. Feður hans vonuðu, að kostn- aðurinn við viðhald hans myndi brátt minka. En sú von varð sér lirapallega til skammar. „Hin Horg- lega reynsla heflr orðið sú“, að alt hefir stigið, nema „maðurinn með augun“, hann var við það sama, 15 þúsund krónur. „Æ lat- ið þið hann fara*, stundi Moggi. „Það endar með því að eg spring, takið hann frá mér, hann lít.ur mig aldrei réttu auga og treður upp á mig allskonar gumsi. Eg hefði sannarlega getað borið alt þetta, „án þess að kveinka", ef hann hefði aldrei verið til. En í stað þess að taka hann frá mér, bætið þið grau á svait ofan, ,með því að taka dalbúann með mikla vitið og sköipu dómgreindina og hófleysið og — æ, mig sundlar — í þjónustu ykkar“ Af öllum þessum kvörtunum urðu feður Mogga hugsjúkir mjög, lögðust fyrir og horfðu á stjörn- urnar um hríð. Loksins datt ein- hverjum það snjallræði í hug, sem sagt var frá í upphafi þessa máls, og sjá allir aðstoðarmennirnir, „tuttgu og fjórtán“, eins og kerl- ingin sagði, voru kyrrir, en Moggi var látinn laxera, og við það minkaði hann, eins og kunnugir menn geta fljótt séð, er þeir fá hann næst augum litið, eftir hreinsunina. Máni. Bi daymn og vep. t Stúdentafélag Hásbólans held ur fnnd í kvöld kl. 81/*. Þar verð- ur rætt um stúdentaráð. Dr. Gnðra. Einnhogason pró- fessor er nú aftur byrjaður á fyrir- lestrum sínum um vinnuvísindi. Heldur hann þeim áfram fyrst um sinn á þriðjudögum kl. 7 síðd. Menn ættu að sækja fyrirlestra þessa, því margt fróðlegt gefst þeim þar tækifæri að heyra. Einkasala á kolum. Yísir í gær, segir að Landsstjórnin hafi . gefið kolaverzlunina „frjálsa* frá 3 12. þ. m. að telja og mun það liklega rétt vera, þrátt fyrir það, þótt hvergi hafi verið auglýst að lögin um kolaeinkasölu hafl verið afnumin; en á þessum síðustu tímum skeður svo margt undar- legt. Frá máli þessu mun nánar skýrt siðar í blaðinu. Bæ.iar8tjórnarkosniugin í Hafnarfirði fór svo, að Guðmund-' ur Helgason, S'gnrgeir Gíslason og Steingrímur Torfason voru kosnir. Yei kamenn komu eugum að, sem ekki er von, þar sem þeir létu sér detta í hug að ganga til kosninga undirbúningslaust. Syndakvittnn fyrir frara. Jafn- framt þvi, sem Visir skýrir frá „frjalsri“ kolaverzlun getur hann þess, að „kolanám Breta hafi gengið á tréfótum í haust og muni talsverðir örðugleikar á að afla kola um þessar mundir*. Blaðið er bersýmlega að gefa Kol oe: Salt fyrirfram syndakvittun fyrir hækkun kolaveiðs. ísland er væntanlegt í kvöld eða fyrramálið. Ódýr hús. Stórt ameríkst verzlunarhús heflr boðið grísku stjórninni að byggja verkamannabústaði fyrir 5 milj. ef það fái fyrirfram pöntun á 4 þús. húsum með 2 herbergj- um, eldhúsi og yerkstæði. Yinnan skyldi hafin innan þriggja mán- aða og þýðst firmað til að byggja 7—200 íbúðarhús á dag. Hvert hús á að kosta 900 dollara og 14 menn geta fullgert það á 4 klukkutímum. Ameríska flrmað segir að húsin muni endast í hundrað ár og verða heit á vetrum og köld á sumrum, sökum þess að veggirnir eru tvöfalkir. Þetta má kalla ódýr hús og er óvist hvot þau eru verri en kjall- ararnir sem ganga nú kaupum og sölum manna á milli hér í Reykjavík fyrir tugi og jafnvel hundruðir þúsunda, en eru þó svo lélegir að jafnvel rotturnar hald- ast þar ekki við fyrir kulda. +

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.