Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Síða 14

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Síða 14
Múlaþing Færeyingur og útgerðarmaður var Stefán Höskuldsson. Fyrir utan okkur Stefán störfúðu svo Sigmar heitinn Sigurðsson og Sunn- lendingur, Guðmundur að nafni, við útgerðina. Frá Barðsnesi remm við einvörðungu með færi ef undan er skilinn einn róður og sannast sagna fiskuðum við gífurlega. Fljótlega eftir að ég kom að Barðsnesi byrjaði hrotan og hún varði fram á haust. Það em engar ýkjur að kalla þetta fiskirí bqalað. Við fómm aldrei lengra en út að Gmnna- boða þannig að ekki þurfti að sækja langt. Þegar mest var fiskirí tvíhlóðum við dag eltir dag. Þá remm við á morgnana út undir Þorgrímsstapa og fylltum þar bátinn. Þá var farið í land með fiskinn en síðan róið aftur út að Maríuveri, sem er skammt innan við Rauðu- björg og þar var báturinn jafrivel fylltur aftur. Það var gott að gera út frá Barðsnesi en fiskinn létum við í land í fjöru þarna skammt frá. Mig minnir við nefna hana Krossíjöm. Við þessa ijöru eru klappir og þar pækilsöltuðum við fiskinn í tunnur. Þegar tími gafst til var fiskurinn þveginn og þurrkaður á klöppunum.“ Frásögn Guðmundar er nokkm lengri og kemur þar fram að þrátt fyrir þennan mikla afla hafi eftirtekjan orðið rýr því verðfall varð á fiski um haustið. Þegar kom fram á þriðja áratuginn svör- uðu Suðurbæingar kalli tímans og skiptu ffá árabátum yfir í trillur. Bjami Sigfússon bóndi á Gerðisstekk eignaðist fýrstur Suðurbæinga trillu sem smíðuð var af Sigurði Þorleifssyni, aðrir bændur fýlgdu í kjölfarið. Bátar skipuðu veigamikinn sess í lífi og starfi fólksins, á þeim var róið til fiskjar, farið til aðdrátta í kaupstað, plægð kúskel, vitjað um síldarnet og hugað að reka. Raunar voru þeir aðalsamgöngutæki íbú- anna sem fóm flestra sinna ferða á sjó. í óbirtum minningarbrotum segir Þórður Sveinsson frá Barðsnesi: 12 „Á summm vom allar trillumar hafðar við ból í víkinni frá Krossfjömhala að Lendingarklöpp. Á haustin komu allir karl- menn á bæjunum saman og settu þær í naust eða hvolfdu þeim og fóm þær ekki á flot aftur fyrr en að lokinni tjörgun og máln- ingu. Yfir veturinn voru notaðir árabátar til að fara í kaupstaðinn og þá gjaman sam- einast milli bæja um einn bát og mun hafa komið fyrir að einhver úr Sandvík hafi flotið með líka. Annars voru Sandvíkingar oftast sérstakir í kaupstaðaferðum, komu niður að Stuðlum, fengu bát þar og rem yfir. Um eina slíka kaupstaðaferð kvað Amþór Ámason, bróðir Þuru í Garði, en hann var um tíma kennari á Suðurbæjum: Yfir fjörðinn fóm í gær, fjórir karlmenn, stúlkur tvær, Ingólfur, Bjami, Sveinbjöm, Sveinn, Sigríður, Guðný og bátur einn.“ Á jörðum þar sem stundaður var í bland landbúnaður og sjósókn gilti ekki aðeins, að koma þyrfti mjólk í mat og ull í fat. Björgin sem sótt var í greipar ægis þurfti líka sína meðhöndlun, hvort sem hún var verkuð til sölu eða heimilis, og var fiskurinn ýmist saltaður, hertur eða látinn síga; þá má ekki gleyma skötunni eða hákarlinum sem kæst voru eftir kúnstarinnar reglum. Otal fleiri hlutum þurfti að sinna og störfin kölluðu á margar hendur. Ekki var alltaf spurt um aldur. Bjarni Halldór Bjarnason, sonur Bjama Sigfússonar og Halldóm Jónsdóttur sem bjuggu á Gerðisstekk á ámnum 1918 til 1942, er nú 82 ára að aldri, búsettur í Nes- kaupstað. Ég heimsótti Bjama Halldór, eða Halla á Gerðisstekk eins og Norðfirðingar kalla hann enn þann dag í dag, og fékk hann til að rifja upp gamlar minningar. J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.