Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Síða 54

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Síða 54
Múlaþing ^KR-03 ?6- \4T 6. mynd. Hnífur með skafti úr beini er einn þeirra ellefu hnífa sem fundist hafa við uppgröftinn á Skriðuklaustri. Gripir Á annað þúsund gripa hafa verið skráðir í fundaskrá uppgraftrarins á Skriðuklaustri. í skrána eru færðar inn upplýsingar um alla fundi frá uppgreftrinum, þ.m.t. bein og sýni auk gripa. Ur skránni má merkast nefna ljósbera, liljulauf, kertaskreytingar af ýmsu tagi, hengilás, lykil, sylgjur, talnabandsperl- ur, keramik, bókarspensl, vikursteina, nokkra stimpillakksmola, litunarstein, rak- hnífa, matarhnífa, brýni og brot úr 16. aldar leirkerum. Margir þessara gripa benda ótvírætt til þess að unnið hafi verið við skriftir og jafn- vel handritagerð í klaustrinu, enda líkur á því að svo hafi verið samkvæmt rituðum heimildum. Bókarspenslin, vikursteinamir, stimpillakksmolarnir og litunarsteinarnir eru þar á meðal. Flestir þessara gripa geta verið frá hvaða tímaskeiði sem er, frá miðöldum fram til 19. aldar, en þó er strax hægt að aldursgreina eitt skrautbrotið til 14. aldar og sum kera- mikbrotin með vissu til síðari hluta 15. aldar eða fyrri hluta þeirrar 16. Gripir þessir era þó allir mjög merkir, hver á sinn hátt, því allir varpa þeir ljósi á það starf sem fram fór á Kirkjutúninu á síðmiðöldum. Litunarsteinarnir, vikursteinarnir og stimpillakkið benda til þess að unnið hafí verið við ritun handrita eða annarra skjala í klaustrinu. Skrifað var á skjöl og handrit með bleki, innfluttu eða heimagerðu, en handritin vora auk þess gjaman skreytt með mismunandi litum. Litimir gátu verið ýmis konar, bæði fengnir beint úr íslenskri náttúru eða fluttir inn. Til innfluttu litanna má telja sérstaka litunarsteina. Þeir voru við notkun muldir niður í fíngert duft sem síðan var blandað saman við límkennt efni á borð við eggjarauðu, eggjahvítu eða fískilím. Þetta var gert svo hægt væri að festa það við bókfellið.24 Áður en bókfellið var tekið í notkun var það fægt með vikursteini eða kalki en þannig var yfirborð þess sléttað og blekið smaug betur inn í það.25 Þeir vikurmolar sem fundist hafa við uppgröftinn era með 24Soffia Guðný Guðmundsdóttir og Laufey Guðnadóttir 2002. Bls. 53. 25Soffia Guðný Guðmundsdóttir og Laufey Guðnadóttir 2002. Bls. 49-50. 52
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.