Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Side 109

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Side 109
Brú á Jökulsá hjá Hákonarstöðum ekki getið um íslenska hönnuði og ekki er annað að sjá en þær séu unnar íyrir vestan haf. Hvort landsverkfræðingurinn hefur lagt eitthvað til við hönnunina kemur ekki fram, en lengd brúarinnar hlýtur hann að hafa gefið upp og breidd trúlega líka. Alag, sem brúin var gerð fyrir, hefur hann orðið að samþykkja í öliu falli, en ólíklegt er að það hafi ekki náð kröfum þeirra í Ameríku. Öllu heldur virðist það vera gott betur en kröfur voru gerðar hérlendis til brúa á þeim tíma, sem síðar getur um. Þá var inni ákvæði um hversu þung stykkin í hana mega vera en hönnunin virðist gerð af eða á vegum þeirra sem seldu hana og því skv. útfærslu þeirra. Brúin er skilgreind sem „One low truss camel box chord span“, þ. e. lágur úlfalda- hryggur, sem vísar til hins kúpta forms burðarboganna. Það er athyglisvert þetta ákvæði um hámarksþyngd eininga í brúna, 1/2 tn. Það segir auðvitað til um erfíðleik- ana á að koma stálinu á brúarstað. Þar var um langa leið að fara yfír heiðar og þegar Jón Þorláksson talar um „dragfæri“ þá segir það, að aðferðin við flutninginn var að draga efnið á hjami eða ís og greinir betur frá því síðar. í þessu sambandi má geta þess, að við byggingu Blöndubrúarinnar 1897 höfðu menn lent í erfíðleikum við að skipa upp stálinu og því skipti öllu máli að það væri í sem viðráðanlegustum einingum. Það er óvenjulegt, ef ekki einsdæmi hér á landi, að stálið skyldi fengið alla leið ffá Bandaríkjunum, því það kom yfirleitt frá nágrannalöndunum í Evrópu. Brúin er 90 fet (27,4 m) milli undirstaða (hvílupunkta) og breiddin 8 fet og 3 þumlungar (2,5 m). Burðarvirkið er grind eða grindarbiti, en svo er kölluð yfírbygg- ing brúar, sem er samsett úr mörgum stálhlutum, svo sem flatjámi, vinklum, grönnum bitum o. þ. h. og mynda nokkurs konar ramma eða grind í sitt hvorri hlið Jón Jónsson oddviti á Hvanná. Ljósmynd frá Gunnþórunni Hvönn Einarsdóttur. brúarinnar. Eigin þyngd hennar er gefín upp 450 pund á fet í lengd brúar. Álag sem reiknað var með að leggja mætti á brúna hjá Hákonarstöðum var 1000 pund á fet í lengd brúar (rolling load). Það samsvarar 600 kg/m2 gólfflatar, sem verður að teljast vel útilátið á þeim tíma fyrir daga vélknúinna ökutækja hér á landi. Þá var almennt talið að mesta álag, sem brýr fengju á sig, væri mannþröng. Ölfusárbrúin var t. d. hönnuð fyrir 400 kg/m2,P32 við Blöndubrúna var einnig miðað við 400 kg/m2, eða hjólþunga uppá 1 tn,Q33 en 1916 var álagsstaðallinn orðinn 500 kg/m2 eða fjórhjólavagn 4 tn þungur.034 Brýr hannaðar fyrir mannþröng reyndust duga langt fram á bílaöldina, allt fram yfir seinna stríð og í mörgum tilfellum lengur. Sá veikleiki var þó á þeim, að brúardekkið þoldi illa staðbundið álag frá hjólum þungra tækja. Stöplarnir voru 107
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.