Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Síða 108

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2004, Síða 108
Múlaþing Hann tálgaði margar rjúpur, hrafna, fálka og fleiri dýrastyttur. Þessu stillti hann gjarnan upp á rótarhnyðju eða trjágrein. Hann skar út í tré myndir af gömlum sveitabæjum, t.d. Hrjót, Laufás í Eyjafirði, Heiðarsel, Möðrudal, Gilsárteig og f.l. Auk þess að vinna úr tré fór hann hin síðari ár sín að rista í sandstein, einkum andlitsmyndir. Viðfangsefni sín sótti Sveinn í íslenska náttúru, íslendingasögurnar, þjóðsögur og menningu fyrri tíma. I dagbókunum segir hann t.d.: „skar út átján barna föður”, „skar út konu”, „skar út páfann”, „skar út Egil Skallagrímsson”, „skar út erfðasyndina” og átti þá við styttu af bónda, sem hann kallaði erfðasyndina. Sumar stytturnar lakkaði hann, t.d. hrafninn svartan, aðrar brenndi hann í, t.d. rjúpurnar. Hann smíðaði hnappa úr hreindýrshornum og drykkjarhorn úr kindahornum, þau setti hann upp á fót úr tré (Bjarni Einarsson). Árið 1984 tók hann þátt í sýningu, um alþýðulist í Menntaskólanum á Egilsstöðum. Árið 1987 var hann fenginn til að leiðbeina við að flétta og bregða hrosshársgjarðir, á námskeiði á Eiðum (Dagbœkur Sveins). Hinn 15. maí 1993 var opnuð sýning þriggja listamanna í Nýlistasafninu við Vatnsstíg í Reykjavík (sem nú er í Kópavogi). Níels Hafstein var aðal hvatamaður að því að Sveinn tæki þátt í þeirri sýningu. List Sveins hefur flokkast undir það sem kallað hefur verið æskulist (naifismi). Þeir sem verk áttu á þessari sýningu voru: Ingvar Ellert Óskarsson, Óskar Margeir Beck Jónsson og Sveinn Einarsson frá Hrjót. Ólafur Engilbertsson skrifaði listgagn- rýni um verk Sveins: „ Hagleiks verk hins síðastnefnda eru e.t.v. hvað þekktust en þó á öðrum vettvangi en þessum hér. Sveinn var hleðslumeistari Sænautasels á Jökuldalsheiði, Osvarar í Bolungarvík og fleiri helstu stórvirkja í stein og torfhleðslu á seinni árum. Hér sýnir hann á sér aðra og persónulegri hlið; verk skorin í tré og stein, einkum birki og sandstein. Þama ægir saman álfkonum, rjúpum, blómarósum, blönduðum kór og persónum úr Manni og konu, svo að eitthvað sé nefnt. Sýningar- gripunum hefúr flestum verið komið fyrir í haganlega gerðum glerskápum og er öll uppsetning til fýrirmyndar. Verk Sveins em kjarnmikil og í einlægri túlkun listamannsins bregður fyrir leiftmm þeirrar gullaldar sem býr í huga flestra en fær ekki framrás nema hjá fáum. Hér er unnið af ýtmstu vandvirkni og umhyggju jafnt fyrir efnivið sem viðfangsefni. Sveinn málar margar af tálgustyttum sínum og á þar ýmislegt sameiginlegt með Guðjóni heitnum á Fagurhólsmýri. Allt eru þetta athyglisverð verk gerð af útsjónarsemi og innsæi.“ (DV/28.maí 1993) í dagbókarfærslum Sveins kemur glöggt í ljós, hve náttúran var honum kær og hugleikin. Hann veitti því ætíð athygli og fannst það vert til skráningar þegar brum fór að sjást á trjánum, fyrstu sóleyjamar og fíflarnir sprungu út og þegar fór að heyrast í farfuglunum á vorin. Hann fór margar ferðirnar upp að Miðhúsaseli með Þorsteini Sveinssyni og þá dyttaði hann að veggjunum á gamla torfbænum sem enn stendur þar reisulegur. ( Dagbœkur Sveins ) Sveinn var ætíð kenndur við æskuheimili sitt og kallaður Sveinn frá Hrjót. Hann gekk lengi með þann draum að reisa minnisvarða á æskustöðvunum og á árunum 1991-1992 lét hann þann draum rætast. Hann fékk í lið með sér vini og frændur og reisti mikla vörðu á Hrjótarfelli, fyrir ofan eyðibýlið Hrjót. Eftir að Sveinn lést var settur í vörðuna rauður sandsteinn, sem í var greypt vangamynd af Sveini, gerð af Páli Guðmundssyni ffá Húsafelli. 106
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.