Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Síða 61

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2012, Síða 61
íslenski Bing & Gröndahl plattinn frá Sevðisfirði Mynd Ólafs Magnússonar (birt með leyft Ljósmyndasafns Reykjavíknr) af Strandartindi sem birtist í Eimreiðinni 1927 (33. árg. 4. hefti, bls. 364) og mynd tekin af Skarphéðni G. Þórissyni á svipuðum slóðum 16. maí 2010. með nógu mikilli nákvæmni en satt best að segja hjálpaði það ekki til að myndljósritið var ekki nógu gott. Þess má geta að ég hafði áður komið til Seyðisijarðar og mátað plattann við Strandartind en ég fann ekki staðinn enda kom í Ijós þegar ég hafði ljósmyndina undir höndum að búið var að eiga við hana og er þá mjög áberandi að brúin yfir Vestdalsá er ekki teiknuð á plattann. Auk þess sést ekki á plattanum að ljósmyndin er tekin þvert yfir innsta hluta Seyðisijarðar. í grúski mínu og fyrirspurnum í sam- bandi við plattana hafði ég komist að ýmsu. Frænka mín sagðist hafa keypt þá í versluninni París í Hafnarstræti í Reykjavík en hún var í eigu Thoru Friðriksson (1866-1958) sem var þekktur borgari á sínum tíma og einnig faðir hennar, HalldórKr. Friðriksson (1819-1902) bæjarfulltrúi og þingmaður en hann seldi lóðina undir Alþingishúsið og var sagt að það hefði verið byggt í kálgarði hans. Ekki veit ég hvort Thora hefur verið umboðsmaður fyrir Bing & Gröndahl á sínum tíma en eitt er víst að listamaðurinn hefur haft einhverjar skrif- legar leiðbeiningar um gerð og útlit jólasvein- anna. í hinu mikla ritverki Ama Björnssonar þjóðháttafræðings, Saga Daganna, (útg. Mál & Menning 1993, rúm 800 bls.), er nokkuð um jólasveinanna og þar kemur fram að á þriðja áratug tuttugustu aldar var útlit þeirra í mótun. Þeir em aldagamlir og fjölmargir með ýmis nöfn en útlit þeirra er seinni tíma fyrirbæri. í framhaldi af þessu skrifaði ég út til B&G og óskaði eftir upplýsingum um plattann og tilurð hans. I svarbréfinu kom lítið fram: Der foreligger ikke nogen forklaringpaa, hvorfor 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.