Heilsuvernd - 01.03.1952, Blaðsíða 14

Heilsuvernd - 01.03.1952, Blaðsíða 14
HEILSUVERND Þorsteinn Kristjánsscn: Lífrcenar rcehtunaraðferðir. Höfundur þessarar greinar er ungur Reykvíkingur, sem fékk árs- vist á enskum búgarði fyrir milligöngu NLFÍ. Þar eru aðeins notað- ar lífrænar ræktunaraðferðir, sem hann kynntist þannig bæði verk- lega og fræðilega. Eftir því sem líffræðinni fleygir fram, fer áhugi vísinda- manna á hinum lífræna jarðvegi vaxandi, enda er hann ein aðal undirstaðan undir öllu æðra lífi á jörðinni. Án hins smávaxna gerlagróðurs í moldinni væri rofinn hlekkur í þeirri keðju orsaka og afleiðinga, sem viðheldur lífinu á jörðinni. Þetta hefir mönnum ekki ávallt skilizt, og hefir sú van- þekking leitt til þess, að þeir hafa hafið strið gegn náttúr- unni, gegn undirstöðu síns eigins lífs. Þetta hefir m. a. komið í ljós með sívaxandi rányrkju jarðar. Rányrkja er að vísu ekkert nýtt í þessum heimi, og mörg af hinum gömlu stórveldum féllu einmitt vegna þessa. Skilningsleysi manna Liek lét sér ekki nægja að varpa fram þessari staðhæf- ingu. Hann tók sem dæmi henni til sönnunar ýmsar ákveðn- ar ritgerðir og niðurstöður mikilsmetinna prófessora, og má geta þvi nærri, að þeir tóku því ekki með þökkum.

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.