Alþýðublaðið - 11.08.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.08.1925, Blaðsíða 3
um samboðin. Á hverju mm gengur, ópum, lævisl, rógi, af hálíu and&tæðlnganna, þá skal alþýða hdda réttum máistað sín« um til sigars msð djöríuog og samheldni, «n án ails tjandskap- ar eða ódrengskapar. Það m ekki tremur þörf að skeyta skapi sínu á burgels, sem vslra þárf úr völdum, en st«sini, sem taka þarf úr götu, &í þvi að hann er fyrir þar. Yfírgangur auðvaldsins. Hðtanir anðvalds Bandaríkj- anna við aiþýðnstjðrnina í llexíkð. , Eftir margra ára ókyrð sýn¦¦ ist bú loks vera komið á rólegt þjóðlíí í Mexfkó í Amerfku, síð- an alþýíustjérn t£k vlð völdun- um með forustu Calless hers höfðingja, og glæsllegt frámíara- tín.abil vere, að hefjast þar. Munurlnn á núverandi alþýðu- stjórn og fyrri stjórnum, er vou auðvaldsstjórnlr, kemur þar akýr- ast í Ijós ( því að auðvaldsstjórn- irnar voru öþjóðlegar oc ofurs®Idu landið auðkýfingum Bandarfkj- anna með sérleyfum til hagnýt- iogar þeim tll aanda á náttúru- auðsafum landslns, ainkues hinum rikulegu oUulJndum, en aiþýðu stjórnin er; þjbðleg eg vin&ur eð þv(, að .tuðæfi landsios koæl fyrst og fremst íbúum þess að gagni, en hætti að vera gróða- Iindir útlends auðvafds. Málni»faF¥§rire Zinkhvíta, blj' hvíta, farnisolía, þurkefni, teipentína, þurrir Htir, Japanlikk, eikar og Kópal-lökk oi; margt fleira, Gððar v0mr. Odýrar v0rpr. Bf raMiti&Ljés, Langavcgi 20 3. -- Sfraí 880, Þvottadapriim skemtiteBásti verðui? dagur vikunnar, ef þér notið Hreins-stangafsápu. — Hún fer vel metí þvottinn, er fljót að vinna, drjtíg í notkun og er auk þess ísslenzk. En auðvald Bandarf fcjanna vill ekkl missa þsnnan spón úr askinum sínum. Eftir því, sém skýrt «r írá í aðalblaðt danskra jafnfiðarmanna, >Soclai Demo- kraten», g. júif, hefií' það íátið ntanríkjsráðherra girxn hafa í hótunurn við a!þýðu6tj$rnina i Mexíkó. Að vísu sé mJQ? >sann- gjarniega* að orfii kosnkt, þar gem BtanríkÍ8ráðh»rrann--Kel(og seglr, tið »Baodarikta viljl því að elns styðja Mií-xikóstjórnlna, að kún' v©rndi Ut og réttindi horg* ara Bandarikj$tin& og h/.ldi sasx,- þjóðlegar skoídbiiidingar*, eu hutísunln sé v^faiaust só, &€ alþýðustjórnlu ve-rði t*.ð hætta við þá staí'nu í téíag»s.íálum og Wæw'íni Clatnisen, Sími 39. ÍtfemESál MMiuNaÍifi umm bil terélS fjármálum, sem hún hfefir tekið og dr#gur mjög úr gróða þeim, er auðmenn Bandarfkjanna hafa >haft ispp úr< M«sx>k6; »ð oðr- um kosti <ié ekki íriðar að vænta« Samtök jafnaðarmanna f Banda- ríkjuiium bafa harðlega mótmæit þéssari ósvíini auðvaldsRtjórnar Bendsríkjanna í garð Mfsxíkó- stjórnar, ákært hana fyrir að æfm til ófriðar, en j»fnframt gefið auðkýfingunum það ráð að hafa »ig á burt ór Mexfkó, ®f þsir þyklat ©kki g®t& unað við þau iög, ©r þjóðln þar mt)\. — Alþýðuhr^yfingunni í Mexíkó hefir farið mjög ix»m á síðustu ár,um. Árið 1922 voru að eina 1250000 manna í aíþýðusam- Bdgar Rica Burroughs: Villl Tarxan> ókleift var upp úr að komast. Hann hafði farið yflr „land dauðaus11 og komist nauðulega alla leið yflr þa<\ og hann vissi, að illfært var að komast i frjósamt land, ef langt var úr eyðimörkinni. Hann sá fyrir sér örlög Bretans og Bertu, ef þau ekki höfðu farist í lendingu. En veikar likur voru til þess, að þau hefðu lent lifandi, ssro að hann lagði þegar af stað þeim til hjargar, þótt hann vissi, að hann legíi i hættuför þina mestu, Hann 'hafði farið um fjórðung mllu, er hánn heyrði mikla hrœringu á veginum fram undan sér. Hann heyrði bratt, að hvað sem þessu olli, var það á leið til móts við hann. Ekki leið á löngu, áður en hann vissi, að hér var hjörtur á flótta. Tarean vissi, að bezt er að snæða vel, áður «n iagt er i langar ferðir; hjörturinn þaut •áfram og geetti engrar varúðar af hræðslu við ljónið og pardusflýrið, sem höfðu ráðist á hann; hann víssi bvi ekki fyrri til, en tenaur Taraans Isjstu sig i kjöt hans, og báðir véltust um á götunni. Brátt stöð Tarzan á fætur sem sigurvegari; hann sté fæti á bráð sina, leít til himins og rak upp siguróp karlapa. Eins og til svars barst Tarzan til eyrna ógurlegt öskur ljóns, og fanst honum öskrið blandað undrun og hræðslu, Porvitnin' er eigi siður eiginleg villidýrum en mönnum, og ekki var Tarzan laus við hana; honum þótti skrítin röddin i Núma, svo að hann varpaði bráð- inni é, bak sér og lagði af stað til þess að sjá, hverju þetta sætti. Öskrin hækkuðu, þvi nær sem dró dýrinu, og þegar fyrir bugðu kom á vegínum, þar sem kominn var stór skorn- ingur eftir margra alda tramp dýra um sama stiginn, sá Tarzan stærra ljón og fegurra en nokkurn tima áður

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.