Alþýðublaðið - 11.08.1925, Síða 3

Alþýðublaðið - 11.08.1925, Síða 3
am aSmboðin. Á hverju sem gengur, ópam, lævísl, rógi, af hálfu audstæðinganna, þá skal alþýða hdda réttum máistsð sín- um til sigars msð djörfung og samheldni, «n án alis Ijacdakap- ar eða ódrengskupar. Það e? •kki tremur þörl að skeyta skapi sfnu á burgeis, sem velta þárf úr völdum, en st«ini, s®m taka þarf úr götu, af því að hann er fyrir þar. Yfirgangur auðvaldsins. Hótanlr anðvalds Bandaríkj- anna við alþýðnstjórnína í lexíkó. , Eftir margra ára ókyrð sýn- ist nú loks vera komlð á rólegt þjóðifi f Msxfkó f Amerífcu, sfð- an alþýCustjórn tók vlð völdun- um með forustu Catless hers höfðingjá, og glæsilegt framfara- tfo abil vera að hefjast þar. Munnrlnn á núverandi aiþýðu- stjórn og fyrrl stjórnum, er vo u áuðvaldsstjórnlr, kemur þsr skýr- ast í Jjós 1 því að auðvaíd^tjórn- irnar voru öþjóðlegar og oíursddu landið auðfcýfingum Bandarfkj- anna með sérleyfum til hagnýt- ingar þelm tii handa á náttúru auðæfum bnddns, dnkum hinum rfkulegu ohuUndum, en alþýdu atjórnin er' þjóðleg eg vinnur eð því, að r.uðæfi landsios komi íyrst og fremat íbúum þess að gagnl, en hætti að vera gróða- lindir útlends auðváfds. IE»!TS'9I(lili i í Málnlniarvðrnr. Zinkhvíta, bls hvíta, farnisolía, þurkefni, terpentína, þurrir ■ litir, Japanirkk, eikar og Kópal-lökk oj: margt fleira. Góðar V0rar. Odýrar verur ! Bf rafmf Hiti&Ljös, iiangavegi 20 ;!í. — Síml 880. ]--------------------— Þvottadaprinn verðurskemtifepsti 5 dagur vikunnar, ef þér notið ÍHreins-stangasiápu. — Hún fer vel meö þvottinn, er fljót að vinna, drjúg í notkun og er auk þess íslenzk. En auðvald Bandarfkjanna vill ekkl rnissa þennan spón úr askinum sínurn. Eftir því, sem skýrt er írá í aðaíbi;»ði danskra j&fn&ðsrmanná, >Soctal-Dsmo- kraten», g, júlf, hefir það íátlð ntanríkis-áðhsrra slnn hafa í hótunum við pJþýðuetjórnina S Mexikó. Að vf«u aé mjöc; >saun- gjarniegac að orði komist, þar sem ctani í»- isiáðherranr, Keilog segir. sð >BaDdaríkin vliji því að elns styðja M xfkÓBtjórrtina, að feún varndi lít og réttlndi borg- ara Bandaríkjá«na og h Idi sau,- þjóðlsgar skuidbiudingar«, eu hugrunln aé v<rfaíautst sú, ac" alþýðustjórniu v«rði e.ð hætta við þá BtSíDU í iéiagsa'áíum og He»*Int Clansðn, Sfmi 89, teraSðái Mm'ÍHtolaSiö hvaip »«3» eruð oq fewer* pjéi fjármálum, sem húra hc-fir tefeið og dragur mjög úr gróða þeim, er auðmenn Bandarfkjanna hafa >haft upp úr< Mexffcó; »ð öðr- um kofcti né fckki friðar að væota* SamtökjafnaðarmannafBanda- ríkjunum hafa harðíega niótmæit þéssarl ósvítni auðvaldsBtjórnar Bandarikjanna í garð Mexikó- íí.tjórnar, ákært hana fyrir að æsa til ófriðar, en j*tnframt gefið i auðkýfingunum það ráð að haia *lg á burt úr Msxikó, ®f þeir | þykist ekki g@tá anað vlð þau ; iög, ssr þjóðin þar setjl. — Alþýðuhreyfing unni í Mexfkó hefir íaríð injög irttm á síðustu ' áf.um. Árið 19*2 vorn að @in« 1250000 msnna f alþýðusam- Edgar Biee Burroughs: Vilti Tarjcan, ókleift var upp úr aö komast. Hann hafði farið yfir „land dauðans" og komist nauðulega alla leið yfir það, og hann vissi, að illfært var að komast i frjósamt land, ef langt var ur eyðimörkinni. Hann sá fyrir sér örlög Bretans og Bertu, ef þau ekki höfðu farist í lendingu. En veikar likur voru til þess, að þau iiefðu lent lifandi, svo að hann lagði þegar af stað þeim til bjargar, þótt hann vissi, að hann legði i hættuför hiua mestu. H'ann hafði farið um fjórðung milu, er hann heyrði mikla hræringu á veginum fram undan sér. Hann heyrði brátt, að hvað sem þessu olli, var það á leið til móts við hann. Ekki leið á löngu, áður en hann vissi, að hér var hjörtur á fiótta. Tarzan vissi, að bezt er að snæða vel, áður en lagt er i langar ferðir; hjörturinn þaut áfram og gætti engrar varúðar af hræðslu við ljónið Og pardusdýriö, sem höfðu ráðist á hann; hann víssi Jpvi ekki fyrri til, en tennur Taraans læstu sig i kjöt hans, og báðir veltust um á götunni. Brátt stóð Tarzan á fætur sem sigurvegari; hann sté fæ'i á bráð sina, leit til himins og rak upp siguróp karlapa. Eins 0g til svars barst Tarzan til eyrna ógurlegt öskur ljóns, og fanst honum öskrið blandað undrun og hræðslu. Forvituin er eigi siður eiginleg villidýrum en mönnum, og ekki var Tarzan laus við hana; honum þótti slcrítin röddin i Núma, svo að hann varpaöi bráð- inni á hak sér og lag»M af stað til þess að sjá, hverju þetta sætti. Öskrin hækkuðu, þvi nær sem dró dýrinu, og þegar fyrir bugðu kom á veginum, þar sem kominn var stór skorn- ingur eftir margra alda tramp dýra um sama stiginn, sá Tarzan stærra ljón og fegurra en nokkurn tlma áður ■ Kmupið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.