Alþýðublaðið - 11.08.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.08.1925, Blaðsíða 4
tökumi, eg írBtntotJa s»ést b«zt á því, að þ.4 voru 18 verkíýðiféíög í höfuftborglnnt, s®m og heltir Mex(kó, og 20 ooo fé!ag*manaa, en uá eru féíögln 92 og félags- meno 100 ooo, og 92 % af verka- fólklnu éru í samiökunum. Sjð landa sýn, (Frh.) 24. 1 lsndhelgl. Flestum farþeganna, sem farð þeirra var haitið til Roykjavíkur, varð il!a við, er þeir spurðu, að Gullfoas ætti a£ fara til Austfjarða í leiðinni og koma við á mörgum þe'rra, nema mér; ég vaið feginr), því að óg haíði ekki fyar þangað komið. l?ó lá við, að mér snórist hugur um morguninn, þegar ég kom upp. Sá þá land ekki allfjarri, en komið var kaisaveður, þoku- þrungið ioft og ekki laust við úr- komu. Snjór var fallinn á fjöll, en hið neðra dökkir hamrar og blá- berir að gtóðii. Þótti mér þá ásýcd landsias all-kiMal?g og harðleg, en svipuiinn hýrnaði, er inn kom í Seyðisfjörðinn. Sá þá byggðir og ból til beggja handa í brekkum og daladrðgum og á nesjum við sjó- inn, ög áður en. langt um leið kom í ljó3 sjáifur kaupstaðurinn fyrir botni fjarðarins. Kyrði jafn- framt og birti yfir. Er einkennilega hlýlegt þarna í skjóli h u fjallanna við gtóinn dalbotninn. Þetta vai á sunnudegi um.hádegi, er Gull íoís lagðist að Iandi, og gebk ég þegar í land að litast um. StóB þá svo á, að messa var að byrja, og gekk ég þvi í kirkju — fyrir forvitni] sakir. Far var fáment fyrir, en kirkjan er falleg, og r.eglr ekki fieira af þeirri kirkjufeið, enda er það bezt, fy. ir alla. Fatt fólk kannaðist óg við í þessum bæ, en einhver góður maður kom mór í kynni við Björn Ólafsson símritara, er fagnaði mér með miklum höfðingsskap og fylgdi mér síðan um bæinn og sýndi mór alt sjón- arvert og sagði mér deili á öliu. Ér gott að hitta slíka menn sem hann á ókunnugum stað. Með ánægju má ég og minnást, þess, að hifta þarns Siguið Guðmunds- bod prentara (Frh) KL»flOBEX0ir Ui dagiiifl opegims. i Tiðtalstíori Páls tannlæknis ar kl. 10—4. Nætnrlækni? er i nótt Jón Hj. Slgurðssoc, Laugavegi 40, 8<mi 179. Jarftarfðr Þorodd* Guðrounda- sonar fór fraia á láugardaglnn var. Likfylgdln var afarfjðimenn, enda var hinn iátni mjög vin- sæll. Húskveðju fluttl séra Ól«f- ur Ólafsson, avo og ræðuua í kirkjunni. Þjófthátíft halda Vestmanna eyingar á iaugardaginn kemur. Veftrift. Hiti mestur 12 st. (í Stykkishólmi) minstur 7 st (á Raufarhöfn), 11 st. í Rvík. Átt, víðast norðvestlæg og vestlæg, hæg. Veðurspá: Þoka við Norður- land; þurt veður víðast hvar annars staðar. Líh Hjartftí' Snorrasonar verður flutt hingað til Reykjavíkur með Suðurlandi í dag og jarð- aungið hér frá dómkirkjunni á morgun kl. 2 síðdegis. Tarsþlngmaftur í stað Hjartar heitins verður annaðhvort Gunn- ar Ólafsaon kaupmaður í Vest- mannaeyjum, sem ér fyrri vara- maður listans, eða Magnús Frið- riksson bóndi á Staðarfeili, sem er annar varamaður, eft.ir því, hvor skilningurinn verður ofan á sam- kvæmt því, sem sagt yar um daginn, A velftar í salt eru nýfarnir togararnir Baldur og Maí, en Ása og Atinbjörn hersir fara í dag. Gfullfoss fer til ísafjaiðar á föstudagskvöld kl, 8. Hijftmleiknr þýzWu tónllstar- mannanna er í kvöld kl. 71/* 1 Nfp Bíó. Fer orð af þeim fyrlr iisiujugl < föðuríandi þeirra, en Þjóðverjár eru < fremstu þjóða röð i hljómlist, Utflntnfngn íslenzkra afurða hefir sjö fyrstu rnánuði þessaaárs numið 31 200 000 krónum. Er það að krónutali rúmri milljón króna minna en í fyria, en verðgildi hans er þó allmiklu meira nú en þá sakir hækkunar krónunnár, Botnía fór frá Sigluflrði kl, 7 í morgun og kemur sennilega um hádegi á morgun. Fisklaust er nú að mestu f bænum. því að mjög lítið flskast hór í fióanum. 140 000 ný hús, Thoœas Barron, fotseti verk- lýðaíéiags byggingarverkSmanna í Englandi, flutti nýlega fyrir- lestur um >jafneðarstefnu og hdsagerð< í elnum af skóluœ jafn* aðarmanna í Englandi, Bentl hann þar á, að Hollendingar hefðu bygt 300 000 ný hás, siðan strlðinu lauk, og eftir þvi hefðu Br«tar, sem eru aex sinn- um flelri, átt að fá 1 800000 hús á sama tíma, eo hjá þeim hefði raeir verið hugsað um hag at- vlnnurokenda en húauæðieþörf- ina, þar til verkamannastjórnin kom til sögunnar. Hún hafi komið skriði á húsnæðismálið. 90,000 hús hafi verlð heitið að byf?»Ía 1 ár, *n heiibrigðismála- ráðherrann hefði nýlega sagt, að þau yrðu 140000 Svo örv- andi áhrit helð) fyrirkomulagið, sem verk<m,ínnastjórnin kom á, hrttt á húsgerðariðnaðlnn. Rauöhólap. Ég sá í blaöi, ab nú ætti aö selja aögang aö Rauðhólum. En kostar þá ekki eitthvað líka að horfa á þá af veginum eða annars staðar að? Sveitamaöur. Fyrirspurn þessari er vísað til róttra hlutaðeigenda um svar. Ritgtjórl og ábyrg&amaöuri Hallbjöm HaHdórssen. Yrentsm Hallgrlms Benediktsstösitf 15j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.