Fjarðarfréttir - 03.11.2016, Síða 1
www. f ja rda rpos tu r inn . i s
Stofnuð 1983
ÞRASTARÁS 18 – OPIÐ HÚS kl. 17-17.30 í dag fimmtudag 3. nóv.
Sérlega falleg 4 herb. 111,3 m²
endaíbúð með sérinngangi á 2. hæð
Glæsilegt útsýni. Forstofa, hol, stofa,
3 svefn herb., baðherbergi, eldhús
m/ borðkróki, þvottahús og geymsla.
Verð 39,9 millj.
Fimmtudagur 3. nóvember 2016 | 12. tbl. 14. árg. Upplag 10.500 eintök. Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði
Firði • sími 555 6655
Treystu
mér fyrir
veislunni!
www.kökulist.is
Gleraugnaverslun
Strandgötu, Hafnarrði
Sími 555 7060
www.sjonlinan.is
Finndu okkur á
www.fjardarfrettir.is öflugur fréttavefur
Þó áætla megi að kjósendur í Hafnarfirði séu
um 30% af kjósendum í suðvesturkjördæmi
þá var afraksturinn aðeins tveir þingmenn eða
um 15% þingmanna í kjördæminu. Þó ekki sé
hægt að ætlast til
jafnrar skiptingar milli
sveitarfélaga má þó
segja að Hafnfirðingar
gætu haft 4 þingmenn
án þess að ójafnvægi
myndaðist. En ef
skoðað er hlutfall
kjós enda í Hafnarfirði
miðað við landið allt
þá bættist einn þing
maður við. Sýnir það
ójafnvægið í deilingu þingsæta á kjördæmin
en suðvesturkjördæmi ætti að hafa 17
þingmenn í stað 13 ef sami kjósendafjöldi
væri á bak við hvern þingmann.
Kjörsókn var sú
lélegasta hingað til en
þó næst skást í suð
vesturkjördæmi. Er
það athyglisvert í ljósi
þess að það voru
há værar kröfur lands
manna sem kröfuðst
þess að kosið yrði fyrr
en áætlað var.
Sjá nánar um kosn
ingarnar á bls. 4.
Tveir hafnfirskir
þingmenn – enginn karl
Aðeins 4 þingmenn endurkjörnir í suðvesturkjördæmi
Skoðaðu úrvalið á www.as.is
Stofnuð 1988
Fjarðargötu 17 | sími 520 2600 | www.as.is
Tvö góð iðnaðarbil, samtals 239,4 m².
Bilin eru á einu fastanúmeri og seljast
því saman, hægt að yfirtaka leigusamn-
ing á öðru bilinu. Verð 38,9 millj. kr.
Fallegt talsvert endurnýjað 143,2 m²
einbýli á þremur hæðum á góðum stað í
hjarta Hafnarfjarðar.
Verð 47,5 millj. kr.
121,6 m² 4ra hb. íbúð á 1. hæð, ásamt
24,5 m² bílskúr, samtals 146,1 m² á
góðum og rólegum stað. Húsfélagið á
íbúð á jarðhæð sem er í útleigu.
Verð 38,9 millj. kr.
Hvaleyrarbraut 27 Linnetsstígur 9A Víðihvammur 1
Sendu inn fréttaskot á: fjardarfrettir@fjardarfrettir.is
www.fjardarfrettir.is – hafnfirski fréttavefurinn
Lumar þú á góðri frétt?
BÆJARHRAUNI 2
Ísbúðin þín
Opið kl. 13-23
Sjá bls. 14Eygló Harðardóttir og Þorgerður Katrín
Gunnarsdóttir, einu þingmenn Hafnfirðinga