Fjarðarfréttir - 03.11.2016, Qupperneq 2

Fjarðarfréttir - 03.11.2016, Qupperneq 2
2 www.fjardarfrettir.is FJARÐARFRÉTTIR | FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2016 Útgefandi: Hönnunarhúsið ehf. kt. 450106-1350 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Guðni Gíslason Ritstjórn: 565 4513, 896 4613, Auglýsingar: 565 3066, fjardarfrettir@fjardarfrettir.is Prentun: Ísafoldarprentsmiðja • Dreifing: Íslandspóstur ISSN 2298-8858 Vefútgáfa: ISSN 2298-8866 www.fjardarfrettir.is www.facebook.com/fjardarfrettir.is Hönnunarhúsið ehf., Bæjarhrauni 2, 220 Hafnarfirði Að hengja sig við ákvarðanir annarra er ekki alltaf góð latína. Bæjarráð Hafnarfjarðar var ekki fyrr búið að fara að tilmælum Sambands sveitarfélaga um að tengja laun kjörinna fulltrúa við þingfararkaup er kjararáð hækkað laun þeirra til samræmis við dómara en þeirra laun eru líka ákvörðuð af kjararáði. Þó kjararáð sé skipað af Alþingi og fleirum ber það í raun enga ábyrgð og um leið og reyna á að setja því skorður verður farið að efast um tilverurétt þess. Ef alþingismenn eiga að geta sett lög fyrir íslensku þjóðina og samþykkt fjárlög þá hlýtur þeim að vera treystandi að ákvarða eigin kjör. Þeir þurfa a.m.k. að standa reikningsskil gjörða sinna. En nú hefur bæjarstjórnin hengt sig á alþingis­ menn sem kjararáð hefur í raun hengt á dómara og er bæjarstjórn því langt frá því að geta ákvarðað eigin kjör og þeirra sem sitja í nefndum og ráðum bæjarins. Þó laun bæjarfulltrúa í Hafnarfirði séu langtum minna en borgarfulltrúa í Reykjavík þá er uppbyggingin þannig að sitji menn einnig í ráðum og hafi þar jafnvel forystu eru launin langtum hærri en almennra bæjarfulltrúa. Tengingin við laun alþingismanna reyndist vera hin vitlausasta ákvörðun og spyrja má sjálfan sig af hverju Samband sveitarfélaga er að skipta sér af launa­ kjörum bæjar fulltrúa. Breyti bæjarráð ekki viðmiðunarlaunum og láti hækkunina ganga eftir er hún að ganga þvert á það sem ákveðið var fyrir aðeins mánuði síðan er tengingin við laun alþingismanna átti ekki að hækka laun bæjarfulltrúa. Borgarstjórinn í Reykjavík mótmælti hækkuninni strax en ekkert heyrist úr herbúðum Hafnfirðinga. Guðni Gíslason ritstjóri. leiðarinn www.uth.is -uth@uth.is Stapahrauni 5, Hfj. - Sími 565-9775 Frímann s: 897 2468 Hálfdán s: 898-5765 Ólöf s: 898 3075 ÚTFARARÞJÓNUSTA HAFNAFJARÐAR FRÍMANN & HÁLFDÁN ÚTFARARÞJÓNUSTA Sunnudagur 6. nóvember Sunnudagaskóli kl. 11 Elvismessa í Haukaheimilinu kl. 20 Miðvikudagur 9. nóv. kl. 13.30 Starf eldri borgara Kristín Marja Baldursdóttir les úr verkum sínum www.astjarnarkirkja.is Víðistaðakirkja Allra heilagra messa Sunnudagur 6. nóvember Guðsþjónusta kl. 11 Látinna minnst. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur. Prestur: Sr. Bragi J. Ingibergsson. Sunnudagaskólinn kl. 11 Fjölbreytt dagskrá fyrir börn á öllum aldri, fer fram uppi í suðursal kirkjunnar. María og Bryndís leiða stundina. Kaffi, djús og kex að guðsþjónustum loknum. Biblíuleg íhugun og bæn á mánudögum kl. 17:30 Kyrrðarstund á miðvikudögum kl. 12:00. Súpa og brauð í safnaðarsal á eftir. www.vidistadakirkja.is ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Kristín Ingólfsdóttir Hilmar Erlendsson Sverrir Einarsson ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahrauni 5a, Hafnarfirði Vaktsímar: 565 5892 & 896 8242 • www.utfararstofa.is • Allan sólarhringinn Auglýsingar sími 565 3066 - 896 4613 gudni@fjardarfrettir.is DÁDÝRAVÖÐVAR NÝJA SJÁLAND ÁÐUR: 3.998 KR/KG 2.799KR KG Nýtt og framandi STJÖRNUGRÍS BAYONNESTEIK ÁÐUR: 1.996 KR/KG 998KR KG -50% KB LAMBA SÚPUKJÖT FERSKT ÁÐUR: 985 KR/KG 690 KR KG -30% FRÁBÆRT VERÐ Ristorante PIZZUR á 10% afslætti -10% COOP KARTÖFLUR FRANSKAR RIFFL FRANSKAR „STEAKHOUSE“ KARTÖFLUSTRÁ ÁÐUR: 479 KR/PK 398 KR PK -50%NÖRREGADE BRJÓSTSYKUR 140G - 15 GERÐIR ÁÐUR: 249 KR/PK 199 KR PK COOP FLÖGUR - 175G 4 GERÐIR ÁÐUR: 399 KR/PK 359KR PK KRISTALL PLÚS BLÓÐAPPELSÍNUR 2 L ÁÐUR: 279 KR/STK 249 KR STK DOWNTOWN ÍS 500 ML - FROSIÐ ÁÐUR: 798 KR/PK 698KR PK PEPSI 4X2L PEPSI MAX 4X2L ÁÐUR: 850 KR/PK 799 KR PK -30% Sparaðu með okkur... Ananas á tilboði Tilvalið um helgina -20% Nettó Hafnarfirði | Miðvangi 41 | Tilboðin gilda 3. – 6. nóvember 2016 Tilboðin gilda meðan birgðir endast · Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl · Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana. Kaffihúsatónleikar í kirkju Kaffihúsatónleikar Kórs Víðistaðasóknar undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur voru haldnir í Víðistaðakirkju á þriðjudaginn. Vel var mætt og góðs stemmning. Kórinn söng, Bjarni Ómar Haraldsson söng nokkur lög og Gerður Kristný og Þórarinn Eldjárn lásu upp úr verkum sínum. Boðið var upp á kaffi og konfekt. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.