Fjarðarfréttir - 03.11.2016, Side 9
www.fjardarfrettir.is 9FJARÐARFRÉTTIR | FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2016
HB búðin, ein elsta verslunin á
Strandgötu hefur flutt í stórt og bjart
húsnæði að Reykjavíkurvegi 66, þar
sem A4 var áður til húsa.
Er starfsfólkið í óða önn við að raða
upp og enn á eftir að taka inn nýjar
vörur. HB búðin er sérverslun með
undirföt og náttfatnað og er með
gríðarlegt úrval sem á enn eftir að
aukast.
Verslunin hefur verið við Strand
götuna, fyrst í gamla Kaupfélagshúsinu
sem búið er að rífa og síðar í húsnæði
sem Landsbankinn var í við hliðina á
Eymundsson. Í því húsi var áður
blómlegt atvinnulíf og starfsemi á
öllum hæðum. Nú er búið að breyta
húsnæðinu í íbúðarhúsnæði og hafa
vinnupallar verið utan á húsinu um ári
lengur en til stóð.
Þó HBbúðin hafi haft leigusamning
til langs tíma var búðinni nánast bolað
út þegar sk. listamannaíbúð var komið
fyrir á stórum hluta lagersrýmis versl
unarinnar á jarðhæð. Skýtur þetta
skökku við þar sem íbúðir eru ekki
leyfð ar á jarðhæðum húsa við Strand
götu skv. miðbæjarskipulagi.
Þær Ragnheiður Þ. Kristjánsdóttir,
Alexandra F. Jóhannsdóttir og Ingibjörg
Þóra Gestsdóttir starfmenn HB búð
arinnar segjast hæstánægðar með nýja
húsnæðið og segja staðsetninguna
mjög góða í hverfi sem er að þróast á
góðan hátt og með næg bílastæði.
HB búðin flytur á Reykjavíkurveginn
Hluti af lagerrými á jarðhæð á Strandgötunni tekið undir íbúð þó íbúðir megi ekki vera á jarðhæð þar
Ragnheiður Þ. Kristjánsdóttir, Alexandra F. Jóhannsdóttir og Ingibjörg Þóra Gestsdóttir taka vel á móti
viðskiptavinum í nýja húsnæðinu.
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n
Nafn:
Heimili:
Póstnúmer: Sími:
Netfang:
Lausnunum skal skila í Þjónustuver Hafnarfjarðar,
Strandgötu 6, í síðasta lagi 25. september 2016.
Vinsamlegast látið vita í Þjónustuver Hafnarfjarðar í síma
585 5500, ef erfiðlega gengur að finna einhver spjöld. Þau
hafa hugsanlega verið fjarlægð eða þau færð úr stað.
Einnig má skrifa athugasemdir á www.facebook.com/
ratleikur en þar má gjarnan segja frá hvernig gengur og
hvernig fólk upplifir leikinn.
Skógarnef
Taglhæð
Hólbrunnshæð
Hríshóll
Rjúpnahæð
Hörðuvellir
Kjóavellir
Hvaleyrarhöfði
Þverhjalli
Kolhóll
Búrfellsgjá
Búrfell
Garðaflatir
Smyrlabúð
V
í f i l s
s
t a
ð
a
h
l í ð
Urriðakotshraun
Grjóthóll
Flatahraun
Mosar
Markhelluhóll
Sauðabrekk
ugjá
Fja
llg
já
Stóri-Skógarhvammur
Stakur
Fjallið eina
Hraunhóll
M
arkrakagil
Leirdalshöfði
Dauðadalir
Hellur
Rauðimelur
Mið-Krossstapi
Hraun-Krossstapi
Skógarhóll
Skyggnir
Virkishólar
Afstapahraun
Kapelluhraun
H e i ð m ö r k
Tvíbollahraun
Brun
dto
rfu
r
Þv
er
hlí
ð
S
léttuhlíð
Hlíðarþúfur
Húshöfði
Fremstihöfði
Kjóadalur
Selhöfði
La
ng
ho
lt
Seldalur
Hamranes
Mygludalir
Músarhellir
Kaplatór
Hel
ga
da
lu
r
Kýrskarð
Ker
Dýjakrókar
Vatnsmýri
Vatnsendaborg
Selgjá
Riddari
Gullkistugjá
Húsfellsgjá
Kjóadalsháls
Skyggnisholt
Bleikisteinsháls
G
arðag
Kapella
Flár
A l m e n n i n g u r
Skúlatúnshraun
Rjúpnadalahraun
Óbr inn i s hó lab run i
Leirdalur
Selhraun
L ö n g u b r e
k k u r
Tungu r
Smyrlabúðarhraun
Gráhelluhraun
Selhraun
Hafnarfjarðarhraun
H
j a l l a r
Þríh
núkahraun
Bru n i
H
á
ib
ru
n
i
Brenna
H r a u n
Geldingahraun
Sandahlíð
Svínholt
Læ
kjarbotnar
Hros
sa
bre
kk
ur
Víkurholt
Tjarnholt
Kershellir
Klifsholt
S
e tbe rgsh l íð
Gráhella
Snókalönd
Valahnúkar
Svínahraun
Brunnhólar
Hafnarfjörður
Þingnes
Straumsvík
Bláberja
hryg
gur
HELLNAHRAUN
Laufhöfðahraun
G
ve
nd
ar
se
lsh
æ
ð
Vífilsstaðaháls
Þórðarvík
Kolanef
Hjallafla
tir
Hnífhóll
ENGIDALUR
FLATAHRAUN
Kaplakr ik i
Urriðakotsvatn
Setbergshamar
Stekkjarhraun
N
orðlingam
ói
Nónklettar
MOSAHLÍÐ
Ástjörn
ÁSFJALL
Grísanes
Vatnshlíð
Ásflatir
Vatnshlíðar-
hnúkur
HÁLS
Hvaleyrarvatn
LA
N
G
H
O
LT
M
ið
hö
fð
i
Stórhöfði
Stórhöfðahraun
Kaldársel
Kaldárbotnar
HELGAFELL
U
rriðakotsholt
Skerseyri
Hvaleyri
Hamarinn
DýjakrókarÞurramýri
Urriðakotsháls
Flóðahjallatá
Valahnúkaskarð
(VALABÓL)
K ald árhr aun
Kaldárhnúk
arGJÁR
Borgarstandur
LAMBAGJÁ
ÞVERHLÍ
Ð
SM
YR
LA
BÚ
Ð
M
O
SA
R
HRAFN
AGJÁ
Ví
gh
óll
Hú
sf
el
lsb
ug
ar
Húsfellsbruni
HÚSFELL
Kúadalur
Kúa
da
lsh
æ
ð
Straumur
Lambhagaeyri
Sm
al
as
ká
la
hæ
ði
r
Bugar
Markraki
Vatnaskers-
klöpp
Stífn
ish
óla
r
Rau
ðn
efs
tan
gir
DRAUGAKLEIF
BÁSIN
N
B r en n i s he l sh e l l a r
Brunnatjörn
Hvaleyrarhraun
Þvottaklettar
BAKKAKLÖPP
Hellisgerði
Lækurinn
Fjárborg
Katlar
Óbrinnishólar
HVALEYRARHOLT
NORÐURBÆR
VESTURBÆR
MIÐBÆ R
Víðistaðatún
(Þýskubúð)
(Jónsbúð)(Lónakot)
(Óttarsstaðir)
Réttarklettar
Dulaklettar
Lónakotsnef
Stóri Grænhóll
Sigurðarhæð
Jakobshæð
Nónhóll
(Þorbjarnarstaðir)
(Gerði)
Gvendarbrunnur
Draugadalir
Löngubrekkur
Sveinshellir
(Óttarstaðasel)Tóhólar
Rauðhóll
(Lónkotssel)
SkorásHálfnaðarhæð
Hvassahraunssel
Grændalir
Snjódalur
B r i n g u r
Einirhóll
Draughólshraun
Fjallgrenisbalar
U n d i r h l í ð
a r
Háuhnúkar
Bakhlíðar
Múli
Skúlatún
Dauðadalahellar
Óttarsstaðaborg
Rauðamelsrétt
Gráhelluhraun
(Straumssel)
Straumsselshellir syðri
Gamla þúfa
SUÐURBÆR
ÁSLAND
SETBERG
VELLIR
Litlu-borgir
VELLIR
HELLNAHRAUN
Urðarás
Gjásel
Fornasel
"r
"r
"r
"I
"I
"I
"I
"ï
"
!i
!i
"È
"È
!i
!i
!i
!i
"
"k! !i
"
"
"È
!i
!i
"È!i
!i
!i
!i
""
"
"
"k!
"
!i
"
!i
"
"
!i
"
"k!
"
"
!i
"k!
"
"
"
_̂
_̂
_̂
_̂
_̂
_̂
_̂
_̂
_̂
_̂
_̂
_̂
_̂
_̂
_̂
_̂
_̂
_̂_̂
_̂
_̂
_̂
_̂
_̂
_̂
_̂
_̂
Hvaleyrarvöllur
Setbergsvöllur
Urriðavöllur
Leirdalsvöllur
Dalaleið
Höfðaskógur
Ásfjall
Bú
rfe
lls
gj
á
Dala
lei
ð
Gjáselsstígur
Ástjörn
Va
la
bó
lHelgafell
Selstígur
Búrfellsgjá
S
traum
selsstígur-vestari
Hú
sa
fe
ll
Gerðisstígur
MilliSelja
R
au
ða
m
el
ss
tíg
ur
Rey
kja
ve
gur
Straumselsstígur
St
or
hö
fð
as
t íg
ur
H
ra
un
tu
ng
us
tíg
ur
Ló
na
ko
ts
se
ls
st
íg
ur
Selvogsgata
126 126
288
338
Kópavogur
G
arðabæ
r Kóp
av
og
ur
Rey
kja
vík
Sveitarfélagið Vogar
Hafnarfjörður
Hafnarfjörður
Garðabær
Hafnarfjörður
Bessastaðahr.
og Garðabær
HafnarfjörðurGrindavík
G
ar
ða
bæ
r
Be
ss
as
ta
ða
hr
.
og
G
ar
ða
bæ
r
G
arðabæ
r
Kópavogur
G
arðabæ
r
R
eykjavík
Bessastaðahr.
og Garðabær
Kópavogur
Bessastaðahr.
og Garðabær
Grindavík
Kópavogur
Reykj
avík
1 2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
21°48'W21°50'W21°52'W21°54'W21°56'W21°58'W22°0'W22°2'W22°4'W22°6'W
64°5'N
64°4'N
64°3'N
64°2'N
64°1'N
64°0'N
63°59'N0 1.000 2.000500 metrar
Alfaral eið
Selvogsgata
SelvogsgataerþjóðleiðmilliHafnarfjarðarogSelvogsíÖlfusi,umdagleið
þegarhúnerfariníeinumáfanga.FráSetbergshverfierBotnalækfylgt
framhjáHlébergsstífluaðuppsprettunniíLækjarbotnum.SunnanLækj-
arbotna liggur Selvogsgatan í slakkanummilli Setbergshlíðar og Grá-
helluhraunsaðKethelli.Gataneraðeinsáfótinnþartilkomiðeraðbrún
Smyrlabúðahrauns.Ferðalangarfyrrialdahafamótaðgötunasemliðast
einsogfarvegurámillihraunsogKlifsholta.ViðSmyrlabúðgengurnýleg
reiðgataþvertáSelvogsgötu,semligguráframyfirFolaldagjáogfylgir
varðaðri slóð umMosa að vatnsveitugirðingu ogmisgengi Helgadals.
Girðingunni er fylgt um stund og farið yfir hana á blásinni sandöldu.
GengiðermeðValahnúkum,umMygludal, yfirHúsfellsgjáog línuveg
að höfuðborgargirðingunni. Þar er hlið á girðingunni við austurenda
Kaplatór.SlóðinliggurígegnumÞríhnúkahraun,framhjáStrandatorfum,
eftirvarðaðrileiðumHellurogyfirBláfjallaveguppíGrindaskörð.Þegar
komiðeruppáfjallsbrúnerhægtaðþræðaleiðinaogfylgjavörðumalla
leiðausturíSelvog.
Reykjavegur – Undirhlíðaleið
UndirhlíðaleiðhefstviðKaldárselog liggurnorðanUndirhlíðayfirBlá-
fjallavegaðVatnsskarði.ÞarerfariðyfirKrýsuvíkurvegoggengiðmeð
SveifluhálsiumNorðlingasandogSandfellsklofauppaðHrútagjárhrauni,
yfir Norðlingaháls um Stórusteinabrekku, framhjá Köldunámum, um
HofmannaflötíáttinaaðKatlinum.ÞartekurKetilstígurviðogligguryfir
SveifluhálsframhjáArnarvatni,aðSeltúniþarsemheimalöndKrýsuvíkur
takavið.
Stórhöfðastígur
StórhöfðastígurliggurfráÁstjörnumHádegisskarðogÁsflatir,sniðhalltyfir
BleikisteinshálsaðHamranessflugvelliogútáSelhraun.Gengiðersuður
meðStórhöfðaþartilKaldárselblasirvið,enþáhlykkjastleiðináhraun-
hryggaðBrunaogíáttinaaðSnókalöndum.Þegarþangaðerkomiðer
fariðyfirKrýsuvíkurvegíáttinaaðBrundtorfumogþrísteinavörðumfylgt
aðFjallgjá.GengiðermeðmisgenginuaðFjallinueinaogaustanverðum
fjallsrótum fylgt að Hrútagjárdyngju. Þar mætast Stórhöfðastígur og
UndirhlíðavegursemfylgjanorðanverðumSveifluhálsiaðKetilstíg.
Dalaleið
Dalaleið liggur frá Kaldárseli um Kýrskarð í Undirhlíðum, suður fyrir
GvendarselshæðogumBakhlíðarað Leirdalshöfða.ÞareruSlysadalir
ogfariðeryfirLeirdalsháls,umKjóadalisunnanHáuhnúka,norðurmeð
BreiðdalshnúkaðVatnshlíðarhorniyfirBlesaflatiraðKleifarvatni.Vatns-
borði Kleifarvatns er fylgt undir Hellumog farið yfirmóbergsklettana
Innri-ogYtriStapaíáttinaaðVesturengjumíKrýsuvíkurlandi.
Rauðamelsstígur
Rauðamelstjörn er í djúpri námu þar sem Rauðamelur var áður, við
gamla Keflavíkurveginn sunnan við Straum. Frá námunni liggur leiðin
vestanvið Gvendarbrunn,suðurumMjósundaðÓttarsstaðaseli.Þar
er stefnan tekin á Trölladyngju og farið vestan undir Skógarnefjum,
sunnanEinihlíðaognorðanLambafellsaðBögguklettum.Þáerhaldið
áleiðisaðDyngjuhálsiaustanTrölladyngju.Þegarkomiðeryfirhálsinner
fariðumHörðuvelliogsuðurendaFíflavallafjallsogyfirslétthelluhraun
norðanHrútafellsíáttinaaðHrúthólma.ÞarliggurRauðamelsstígurinná
HrauntungustígogfylgirhonumíáttinaaðKetilstíg.
Gerðisstígur
Stígurinn liggur frá Gerði í Hraunum, með vesturbrún Brunans eða
Kapelluhrauns í áttina aðGjáseli. Slóðin er vörðuð að litlumhluta og
fyrir nokkrum árum var hún stikuð, af starfsmönnum Byggðasafns
Hafnarfjarðar. Leiðin liggur að malarnámum þar sem áður var Þor-
bjarnarstaðarauðimeluríáttinaaðEfri-Hellumsemþekkjastááberandi
hraunkletti.ÞarverðurslóðinóljósþarsemhúnliggurumKolbeinshæð
og Laufhöfðahraun að Gjáseli. Þegar þangað er komið er hægt að
halda áfram yfir skógræktargirðingu að Fornaseli og þaðan liggur
HrauntungustíguríáttinaaðKrýsuvík.
Hrauntungustígur
Hrauntungustígur liggur fráÁslandi umHádegisskarðmeðHamranesi
og suður yfir Háabruna að Hrauntungum í Almenningi. Þaðan liggur
leiðinmilliGjáselsogFornasels,hjáHafurbjarnarholtiuppíhæstahluta
AlmenningsaðSauðabrekkum.FariðeryfirSauðabrekkugjáumMosa
vesturfyrirFjalliðeinaaðHrútagjárdyngju.StefnteráHrúthólmaogfarið
umhelluhraunaðHrútafelliogþáerstuttíKetilstíginn,semligguryfir
hálsinntilKrýsuvíkur.
Straumsselsstígur
Straumsselsstígur liggur frá Straumi umhlað Þorbjarnarstaða, norðan
DraughólshraunsumFlárnarofanKatla íáttinaaðStraumsseli.Þaðan
liggur leiðin um Straumsselshellnastíg framhjá Gömluþúfu í áttina að
Sauðabrekkugjá þar sem stígurinn sameinast Hrauntungustíg. Leið-
inliggurumMosa,síðannorðurmeðHrútagjáogsunnanMávahlíðar,
framhjáHrúthólmaogHrútafelliyfirhraunhellurnaraðKetilstíg.
Alfaraleið
ÞaðervíðaauðveltaðfylgjaAlfaraleiðinni,ensvonefnistelstaleiðiná
milli InnnesjaogSuðurnesja.Gatanervíðavelmörkuðíhraunhelluna
eftiraldalanganotkun,enhúnlagðistafþegarvélknúinfarartækitóku
viðhlutverkihestanna.
ÞegarkomiðervesturfyrirtóftinaíKapelluhrauniliggurleiðinspölkorn
suðaustanÞorbjarnastaðatúngarðsnærriTókletti.Húnhlykkjastíáttina
að Suðurnesjumumhraunlægðir semnefnastDraugadalir. Á þessum
slóðumergatanvelvörðuðogauðveltaðfylgjahenniaðGvendarbrunni
og meðfram Löngubrekkum. Þegar komið er framhjá þeim fækkar
vörðunum en slóðin sést ágætlega þar sem hún liggur hjá Taglhæð
umSprengilendiíáttinaaðHvassahrauni.Þarskiptirleiðinumnafnog
nefnisteftirþaðAlmenningsvegurþarsemhannliggurumKúagerðiog
VatnsleysuströndaðVogum.ViðVogastapatekurStapagatanvið,ensvo
nefnistgamlaleiðinsemliggurfráVogumtilNjarðvíkur.
Gamlar þjóðleiðir
LausnablaðSkýringar
Bílastæði
Hesthús
Útsýnisskífur
Golfvellir
Sundlaugar
Áhugaverður staður
Ratleikur
Kirkjugarðar
www.ratleikur.blog.is
www.facebook.com/ratleikur
!
1
1. Balaklöpp (í vörðu)
2. Hádegishóll (norðan í hólnum)
3. Miðaftanhóll (austan við vörðu)
4. Stórikrókur (undir kletti)
5. Fuglastapaþúfur (undir birkitré)
6. Hádegisholt (við vörðu)
7. Sílingarhella (við hraunhellu)
8. Hádegishóll/Dyngjuhóll (við reynivið)
9. Bleikisteinn (við steinhellu)
10. Markasteinn (við klettinn)
11. Selshellir (í hellinum)
12. Moldarkriki (undir furutré)
13. Þormóðshöfði (undir grashól)
14. Fremstihöfði (við vörðu)
15. Steinhús/Steinhes (í húsinu)
16. Markahóll (undir kletti)
17. Stóri-Nónhóll (í skúta)
18. Miðmundarvarða (í hraunsprungu)
19. Stóri Grænhóll (við hleðslu)
20. Húsfell (efst á fjalli)
21. Markraki (milli steindranga)
22. Markrakagil (undir stórum steini)
23. Fjallið eina (efst á fjalli)
24. Markhelluhóll (í hólnum)
25. Klofaklettur (í birkikjarri á klettinum)
26. Miðkrossstapi (í stapanum)
27. Hraunkrosstapi (í stapanum)
Lé
ttf
eti
Gö
ng
ug
ar
pu
r
Þr
au
ta
kó
ng
ur
3 bókstafir 3 tölustafir
Upplýsingar eru um staðina í Fróðleiksmolum og viðbótarupplýsingar
ef við á eru á www.ratleikur.blog.is.
Ath. Hægt er að velja hvaða 9 staði sem er og hvaða 18 staði sem er.
ÚTDRÁTTARVERÐLAUN
AÐEINS DREGIÐ ÚR NÖFNUM
ÞÁTTTAKENDA SEM MÆTA!
Uppskeruhátíð!
R tleiks Hafnarfjarð
í dag, fimmt daginn 3. nóvember
kl. 18-19 í Tónlistarskólanum
©
H
ön
nu
na
rh
ús
ið
e
hf
. 1
61
1
v/ Strandgötu við hlið Hafnarfjarðarkirkju