Fjarðarfréttir - 03.11.2016, Blaðsíða 14
14 www.fjardarfrettir.is FJARÐARFRÉTTIR | FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2016
Brettafélag Hafnarfjarðar stóð fyrir
glæsilegri hjólabrettagleði á laugar
daginn í húsnæði félagsins við
Flatahraun.
Blásið var til hjólabrettakeppni og
veitt voru verðlaun fyrir besta búninginn
og útdráttarverðlaun fyrir alla kepp
endur. Keppt varr í fjórum flokkum;
stúlkur 10 ára og yngri, drengir 10 ára
og yngri, stúlkur 1115 ára og drengir
1115 ára. Allir gátu verið með,
byrjendur og lengra komnir.
Þegar blaðamaður Fjarðarfrétta leit
við voru yngri hóparnir að keppa og
sýndu margir glæsileg tilþrif. Bún
ingarnir settu mikinn svip á keppn ina
og var mikil stemmning í húsinu.
atvinna
VON mathús - Starfsfólk óskast.
Laus störf í boði í sal/bar. Vaktavinna -
hentugt með skóla.
Umsóknir sendist á info@vonmathus.is
þjónusta
Tölvuaðstoð og viðgerðir
Viðgerðir og kennsla í tölvunotkun.
Apple* & Windows. Kem í heimahús.
Sími 824 9938 - hjalp@gudnason.is
Bílaþrif. Kem og sæki. Tjöru hreinsun og
bón verndar bílinn. Úrvals efni. Djúp hreins-
un. Hagstætt verð. Uppl. í s. 845 2100.
Tek að mér að færa yfir á (vídeó, slide,
ljósmyndir) DVD diska eða flakkara.
Sýnishorn á siggileifa.123.is sími 8637265
siggil@simnet.is, Sigurður Þorleifsson.
smáauglýsingar
fjardarfrett ir@fjardarfrett ir. is
s ími 565 3066
Verð 1.200 kr. m.v. hver 200 slög.
Myndbirting 1.200 kr.
Tapað-fundið og Gefins: FRÍTT
www.fjardarfrettir.is
SMÁAUGLÝSINGAR
Hafnarborg
Í Sverrissal er sýningin Vor með
portrett um Birgis Snæbjörns Bigis-
sonar af þingmönnum. Í aðalsal
safnsins er sýningin „Bygging sem vera
og borgin sem svið“ þar sem Egill
Snæbjörnsson er með innsetningu.
Sendið tilkynningar um viðburði á
fjardarfrettir@fjardarfrettir.is
Á DÖFINNI
FRÉTTASKOT
Sendu fréttaskot á
fjardarfrettir@fjardarfrettir.is
...eða notaðu formið á
www.fjardarfrettir.is
„Halloween“ hjólabrettagleði
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n