Fjarðarfréttir - 03.11.2016, Blaðsíða 14

Fjarðarfréttir - 03.11.2016, Blaðsíða 14
14 www.fjardarfrettir.is FJARÐARFRÉTTIR | FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2016 Brettafélag Hafnarfjarðar stóð fyrir glæsilegri hjólabrettagleði á laugar­ daginn í húsnæði félagsins við Flatahraun. Blásið var til hjólabrettakeppni og veitt voru verðlaun fyrir besta búninginn og útdráttarverðlaun fyrir alla kepp­ endur. Keppt varr í fjórum flokkum; stúlkur 10 ára og yngri, drengir 10 ára og yngri, stúlkur 11­15 ára og drengir 11­15 ára. Allir gátu verið með, byrjendur og lengra komnir. Þegar blaðamaður Fjarðarfrétta leit við voru yngri hóparnir að keppa og sýndu margir glæsileg tilþrif. Bún­ ingarnir settu mikinn svip á keppn ina og var mikil stemmning í húsinu. atvinna VON mathús - Starfsfólk óskast. Laus störf í boði í sal/bar. Vaktavinna - hentugt með skóla. Umsóknir sendist á info@vonmathus.is þjónusta Tölvuaðstoð og viðgerðir Viðgerðir og kennsla í tölvunotkun. Apple* & Windows. Kem í heimahús. Sími 824 9938 - hjalp@gudnason.is Bílaþrif. Kem og sæki. Tjöru hreinsun og bón verndar bílinn. Úrvals efni. Djúp hreins- un. Hagstætt verð. Uppl. í s. 845 2100. Tek að mér að færa yfir á (vídeó, slide, ljósmyndir) DVD diska eða flakkara. Sýnishorn á siggileifa.123.is sími 8637265 siggil@simnet.is, Sigurður Þorleifsson. smáauglýsingar fjardarfrett ir@fjardarfrett ir. is s ími 565 3066 Verð 1.200 kr. m.v. hver 200 slög. Myndbirting 1.200 kr. Tapað-fundið og Gefins: FRÍTT www.fjardarfrettir.is SMÁAUGLÝSINGAR Hafnarborg Í Sverrissal er sýningin Vor með portrett um Birgis Snæbjörns Bigis- sonar af þingmönnum. Í aðalsal safnsins er sýningin „Bygging sem vera og borgin sem svið“ þar sem Egill Snæbjörnsson er með innsetningu. Sendið tilkynningar um viðburði á fjardarfrettir@fjardarfrettir.is Á DÖFINNI FRÉTTASKOT Sendu fréttaskot á fjardarfrettir@fjardarfrettir.is ...eða notaðu formið á www.fjardarfrettir.is „Halloween“ hjólabrettagleði Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.