Alþýðublaðið - 13.08.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.08.1925, Blaðsíða 1
»9*5 Fimtadagtaa 13. ágúit. 185. toinblað Erlend slmskeytl. Khöfo, i2. ágúst. FB. Jafnaðstmenn neita að sam- þybbjo fJárTeitingar til Uarokkð stríðsins. Frá Parii er simáð, að stórt flokksbrot jsfnaðarmaona hafi sagt skilið við vinstriatjórnína og neltl áð samþykkja meirl fjárveitingar tii Marokkó-styrj- aldárinaar. Krefet flokktbrotið þess, að franskár nýlendar verði settar undir umsjón Alþjóðabanda- lagsins. Hringfiug nm Evrópu. Frá París er símað, að tveir fiugmenn hafi farlð at atað í gær i þriggjá daga hringflug um Evrópu. Leiðin er París, Turin, Mikligarður, Moskwa, Keup- mannahöfn, Paris. Heiðrnn Amnndsens. Frá Osió er simað, að við- hafnarsýningin i þjóðlelkhúslnu í heiðursskyni við Ao uadsen hafi farið ágætlega fram og með mlklum fögnuði. Skotið á Spánarkonung. Frá Madrid er simað, að stjórn- ieysingi hafi skotlð á Alfons konung i dómklrkjunni i San Seb»st'*n. Kocung sakaðl ekki. Frá DanmOrkn. (Tilk, frá sendlherra Dana). Rvík, 8. ágúst. FB. Ðansk-norsk sáttanefnd. Danska nefndin hefir tilnefnt prófessor P. J. Jörgensen og fyrr- verandl sænskan utanrlkisráð- hsrra Johannes Helner til setu i danak-norsku sáttánefndina, aem M.b. iSikaftfellingur hleður tll Eyrarbakka, Vestmannaeyja, Víkur, Skaltárósn, Hvalsýkls og et tii vlll Ingólts- höfða töstudaglnn 14. þ. m. BC Futnlngur atkendlst sem fyrst. Nic. Bjaroason. Hinir marg-eitirspnrðu mislitu regnfrakkar eru nú loksins komnir. LækkaS verö. Birgðirnar eru takmarkaðar. Komið sem fyrst! Guðm. B. Vikar, klseðskerl, Laugavegf 5. Robert Cecil Iávai ður er formað- ur f og vfsa á tll ssmkvæmt s&mkomuiagina frá 27. júnf 1924 f deliumálum, t@m ókleift reyn- ist að ráða fram úr á venjuleg- an hátt í milllríkj r-málum. Norska stjórnln befir tiiefnt í nefndioa Johan Brmdal hæstaréttarmála- fiutningsmann og fyrrverandi finskan íorsætisráðherra Ratael Brich. Færeysk skólamál. Krafan nm að gera færeysku að skóiamáli í Færeyjum hafði margsinnla á undanförnum árum verlð tii meðlerðar í lögþinginu, þegar ráðuneyti Neergaards ákvað í nóvember 1923 eftir til- lögum amtmamsins að leggja málið fyrlr lögf ingið éftir Dýjar kosnlngar. Á tögþioginu 1924 bar Sambandsflokkurinn fram tiUögu, er réð frá breytlugum á gildandl fyrirkomulágl frá 1912. Með því að sú tiilaga féli niður, þar eð 10 þingmenn greiddu ekki atkvæði, en 3 voru ekki viðataddir, hefir rúverandi kenslu- málaráðherra (írú Nina Bang) fagt fram bráðfbirgða-uppkast Prjðnaðragtir á kvenfólk afar biilegar í verzluninni K 1 ö p p JLangayegi 18. að breytingu til þess að veita stjörninnl hægari sðstöðu til að átta sig á málinu, og með breyt- ingunni á færeyaka að verða skólamá’ið, þó svo, að kensla í dönska, sögu og tandafræði Dan- merkur fari fram á dönsko, og að danskri tungu sé ætlaður svo mikill stundafjöldi. aö börnin hafi öðlaat næga knnnáttu í dönaku við lok skólanámsins. Lögþlnglnu stendur nú tll boða að láta i tjós állt sitt á frum- varpinu og eins, ef viil, að leggja tll breytingu á þvf, og ætlar kenslumálaráðherrann sfðan að taka fullnað»rákvörðun um mál- ið i aamiæuri vlð meginreglur, sem núverandi »tjórn hefir þrá- sinuls haldið frem.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.