Alþýðublaðið - 13.08.1925, Síða 3

Alþýðublaðið - 13.08.1925, Síða 3
KBPVBtfBrXBIV 3 atvlnnuvegSnna osr þv( nauðsyn, að lytt sé uudir umbætur í því efnl, og það er anginn vafi á því, að vaxtaiækkun yrði ( því ©fnl mjög öflug Iy tistöng. Krafan um yaxtalækkun cr því lffsneuðeynleg krafa, og það ættl að mega ætlast til þees a( þeim, sem fengin feefir verið meðferð fjármáia þjóðarinnar, að þeir gætu fuilnægt henni jafn- framt felnni um gengishækkun, þótt lsg, hugsun og athafnir þurfi vltanlega til þess að koma þvf f kring. Þeir, sem með ijár málln fara, eru fæstir á þeim suitnríaunum að minsta kostl, að ósanngjarnt só að ætlast tii sæmi- legrar vlnnu af þeim, þegar þörf krefur, og ekki er svo sem að leggja þutfi iffið í hættu tll þess að leysa úr þessu skipulagsvið- faogsetnl, þótt það gerlst auð- vitað ekki af sjálíu sér. Leiguokur húseigenda i DanmBrku, I >Foiltiken< 18. júlf segir formaður bandalags leipjenda- féiaganna í Danmörku, Valde- mar Sörensen stórkaupmaður, frá þvt, hvernlg húselgendur f dönskum bæjum nota sér hús- næðisvandræðio tli þess að okrá á húsnæðinu. Verkbann atvlnnu- rekenda hefir tafið fyrir bygg- ingum, og húseigendur færa sér það f nyt til þess að hækka leiguos. Leigjendum er sagt upp alveg að ástæðulausu, þvi að húseigendurnir eru vjssir um, að nýir leigjendur verða að fall- ast á hverau ósanngjarnar kröfur setn eru. I 6 bæjucn befir 5000 leigjendum verið sagt upp í þessu skynl, Qg vfðast er svo ástatt, að húselgendum hefir ekki tekist að hækka loiguna á ann- an hátt œeð *óðu móti. Leigj- endafélagið fullyrðir, að hér sé ekki uœ það að ræða, að hús- éigendur noti tsér réttinn tli upp- sagnar til þeas að losna við >slæma leigjeudur<, heldur beint til þesit að græða á feúsnæðis- vandræóunum. Þess vegna feefir íélagið farlð fram á það við dómsmálaráðuneytlö, að fluto- lnpsd»(?urinn vt rði færður aftur. Enn fremur htfir fétaglð mælst tii þess við innanrfkisráðuueytið, að sett vætu lög um, að hús næði skuii ver i óuppsegjaniegt í þrjú ár utan höíuðborgarinnar. Frá tlexíkð. I Mcxfkó ®r verkamannastjórn vlð völd, Rikisíorsetion, sem hoitir Cailes, et hershö ðingi og jafnaðarmaður. Hefir stjórn hans látlð sér eloka - ant nm, sð hín afarmiklu náttú u-uðæfi iacddns séu notuð þantig, að þau verði landdns elgio börnum að sem mestu gagci.1) En tuðkóngnm Bandarlkjanna ®r þessi atefna ekki að skapi. I Mexfkó er gam- all, aikunnur ræningjaforlugi, sem Huerta heitir, og hafa olíukóng- ar og auðmenn Bandarfkja teklð hann f sfna þjónustu tll þess að koma á stjórnarbyitingu f land- inu, og strypa verkamannastjórn- um. Er sagt, að þeir verjl í þetta mörgum milljÓHum dollara. Á Huerta að safna málaliðl og, hefir hann nú nm 4000 manna her, en upprdsnia á þó nkki að byrja fyrrl en hann hefir 20 þús. uudir vopr.um. Nýlega senái Huerta trúnað- armann sinn, Richard Cole, til ; Washinston. Átti hann að helm- sækja Cooíidge torseta f >hvfta ; húsinu< (rorsetabÚBtaðnum) En úr j vlðtali varð þó ekki, þvf að Coo- lidge lét skila þvf, að hann væri ekki helms(il). Má nokkuð af þestu mðrka, hvers kenar menn það eru, aem ameríska auðvafd- ið ætiar að not i tll hryðjuverk- anna f Mrxt'kó. Ekki er búist við, að stjórnbyitingaráform þelrra takist. 1) í Mexikó e:u meatu olíulindir heimsins og við hafnir á Mexíkóflóa er heimsmarkaðsyerð steinolíunnar ákveð- ið. Þess vegna var í samningi landsverzl- unar við Britieh Petroleum innkaups- verð olíu miðað við verð áMexíkóflóa. En á þinginu í vetur réðst Jón Þor- láksson fjármálaráðherra á samninginn, einmitt fyrir þetta, og ,trú8i* því ekki, að eigi vseri hœgt e 5 fá olíuna ,billegri*, t. d. í Lundúnum, þegar búið veeri að flytja hana yfir hafcð(li). Málnlogarvðrur. Zinkhvíta, blýhvíta, femisolía, þurkefni, terpentína, þurrir litir, Japanlakk, eikar og Kópal-lökk og margt fleira, Géðar vernr. Odýrar v0rnr. Hf rafmf. Mti & Ljðs, Laagavegi 20 B. — Síml 830. Verkamaðnrinn, blað verklýðsfélaganna á Norðurlandi, flytur gleggstar fréttir að norðan. Kostar 6 kr. árgangurinn., Gerist kaupendur nú þegar. — Askriftum veitt móttaka á afgreiðslu Alþýðublaðsine. Sjð landa sýn. (Frh.) Frá Mjóaflröi fór Gullfoss aftur til SeyöisfjaríSar, sn þaöan eftir klukkan tólf um nóttina, þvf að þá fyrst var komið að áætlunar- degi, til Norðfjarðar. Þar vai nokkru af vörum skipað á land um morg- uninn, en ekki kom ég þar á land. Síðan varhaldið til Reyðarfjarðar. Var talsvert af vörum þangað, og fór ég með fleirum þaðan til Eskifjarðar, en þangað skyldi Gull foss koma á eftir. Seinkaði því til morguns, og var ég á Eakiflröi um nóttina í góðu yflrlæti hjá ; kunningja minum og stóttarbróð- ; ur, Halldóri Stefánssyni, áður prentara og nú bankagjaldkera. og fræddist af honum um staðinn og hag hans, Frá Eskifirði var haldið til Fáskrúðsfjarðar að morgni, en þaðan að kvelai. í myrkri var komið við á Stöðvarflrði og af- fermt þar nokkuð af vörum, og síöan haldið áfram til Vestmanna- eyja. A fjörðum þessum er viða hrikalegt og þó fagurt, einkom fyrir fjarðabotnunum, en hættlegt sýnist út með fjörðunum, þar sem há fjöll gnæfa við sjó frammi, en bæirnir virðast suqjs staðar eins og hanga utan í brekkunutn. Má þar vafalaust hafa gát á sér á vetrum, ef slysum skal veijast. það er svo sem auðvitað, að sjórinn er þar aðalbjargræðisveg-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.