Alþýðublaðið - 13.08.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.08.1925, Blaðsíða 4
XEPYBcrBEUiaE urinn í kaupstöðunum, og má þar vel rísa blómlrg kaupitaSa- menning, Þegar alþýða par heftr betur fundið til máttar síns í samtökum en nú er og öðlast hærra skílning á hlutverki sínu í lífsleik þjóoarinnar. — (Fih) Síldvelðln. Samkvæmt skeyti til útgerö- armanna í gærkveldi komu inn: Bifröst með 375 mal, Svalur >G. Kr.< með 70 og Margrét meö 100. íslendingur var buinn aö fá 2000 tunmir fyrir akömmu, Rán heflr fengiö 2 900 tunnur, Um daginn og veginn. Yiðtalstími Páls tannlæknia er kl. 10—4. Næturlæknir er ( nótt Ólafur Porsteinsson, Skólabrú, — sími 181. Veðrlð. Hiti mestur 12 st. (að Hólum f Hornafirði) minstar 8 st, 9 st. í Rvík. Állvfðast veat- iæg átt. Veðurspá: Vestlæg átt á Áufiturlandi. Veallseg átt fyrst, [síðsn kyrt á VeftturUndi. Yfirleltt þurt veður. >Skaftfeilingur< íer á morg- un tll Vífcur og fleiri haíca. i óslægðan fisk má ekkl selja um þessar mundlr á gotum bæj- arins, samkvæmt fiiksöiuregiu- gerð bæjarins. £r vakln athygli á þessu að gefnu tilefnl. Jarðarför Hjartar Snorrason ar fór fram í gær, og vom marglr Borgfirðingar viðstaddir hana. Suðnrland fer á morguu áætl- unarferð til Brelðaíj&rð&r. Hjnknmsrfélaglð >Likn< hef- ir i dag boðið ýmeum böruum, sém það hefír hjálpað og anoars áttu ekki kost á að fara mssltt ut ár bænunjj ipp að Ko?viðar- hól. í fyrrs b*uð téiaglð nm þetta leytl um 30 börnum upp að IÞlogvöUum og fékk góðar vlðtökur og gott veður. Verður væntanlega sataa f ár. Unglingastúkan >Unhur< nr, 38 h»fir ákveðfð að tara tll Við- eyjar um aðra helgi. Prentsmiðjan öutenberg átti 21 árs afmæli í gær. Fór starfs- fólkið því eftlr hádegið í skemti- för austur í Rsykjahverfi. Var törin hin ánægjulegasta. Lyra fer tii Vestmannaeyja og Noregs í kvöld kl. 6. Af velðam komtogarinnKaris- efni í íyrrl nótt (með 88 tn. Ufrar). Landsbökasáfnið. 2: bóka- varðarembættið við það er laust írá 1. október, og er umsóknar- frestur til 15. september. Safnið er enn lokað vegna viðgerðar- innar. J6n Leifs, tónfræðingur, er kominn ásamt írá sinni norðan af lahdi. Hafði hann hitt þar marga kvæðamenn og lét vel yfir ferðinni. Lelð sina lagði hann cuður Kafdadal. Togarinn lloyn den" kora hingað uá Færeyjum. tekur hér ís og fer á veiðar. Hann hatði sama sem ckkart fbkað við Fær- eyjar. Skipaferðlr. >Botnia< fór kl. 12 f gærkveldi. >GuIlfois< ter vestur á mergun. >Lyra< ter kl. 6 f kvöld. >Suðurland< fer t\I Breiðafjarðar á morgun. >Yesallngarnir<, hin fræga skáldsaga eftir franska skáldið Victor Hugo, byrjaði að koma út neðanmáls i >Lögréttu< sfð- asta þriðjudag. Er hún þýdd af þeim feðgum Einari og séra Rsgnarl Kvaran. Hugo var ein- hir-r mestl skildsagnahöfuudur Fi.iika og þesal saga langmerk- ust allra rita hans. Lýsir hann þar þjóðíélagabölirju af tilfinn- ingu og skilnirgl. © Tíl belgar @ seljum við fataefní með gjafverði, ágætt f drengjaföt. Verzlunin K 1 öpp Lasgavegl 18. HjálparaiöÖ hjúkrunarféliigs- Ins >Líknar< m epln: Viánudaga . . . kl. 11—12 L h. £>rlðjudagá ... — 5 ~6 e. - Mlðvikudaga . . — 3—4 e. — Föstudaga ... — 5—6 •• - Laugardaga . . — 3—4 e. - Nokkur eintök af >Hefnd arlsfrúarbnar< íást á Laufás- vegl 15. Enska auðvaldið og Indverjar. Eftirfarandi tölur gefa dálltia hugmynd um blessua þá sem £vrópumenntng auðvaldslns kefir flutt hinum göœlu menningar- þjóðum Auiturlanda. Mánaðar- kaup verkamanna, sem að te- framleið»lu vinha, er um 12 kr. £n eigecdur fyrlrtækjanna tá 50—100 °/o ar0<* Barnadauðlnn i bómullarhéruðunum er ægllegur, stundnm deyja 667 af hverju þúsandl. Tæringin er 10 slnnum skæðarl i fátækrahverfum Cal- cutta en f Birmingham. Um 200,000 námuverkamenn eru nær dauða en lifi af hnngri, þó auð- mennirnir hafi stórgróða af fram- leiðslu þelrra. — Er ná að furða þó þessar kúguðu þjóðlr og stéttir reyni að hrista af sér íjötra þá, sem útlent auðvald heflr hnept þá í? Verkslýðurinn í Evrópu og jafnaðarmenn hljóta að styðja sjálfstæðisbarátta ný- lendaþjóðanna eftir megni' Bitstjöri og ábyrgbarmaouri Hallbj6r& HaUdórsBoa, ?rentim. HaUgrrims BeuediktMensií'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.