Alþýðublaðið - 13.08.1925, Page 4

Alþýðublaðið - 13.08.1925, Page 4
e urinn i kaupstöíunmn, og má tar vel rísa blómlrg kaup^taða- menning, þegar alþýða þar hefir betur fundið til máttar síns í samtökum en nú er og öðlast hærra skilning á hlutverki sínu í lífsleik þjóðarinnar. — (Fih) Sildveiðln. Samkvæmt skeyti til útgerð- armanna í gærkveldi komu inn: Bifröst með 375 mál, Svalur >G. Kr.< með 70 og Margrét með 100. íslendingur var búinn að fá 2000 tunnúr fyrir skömmu, Rán heflr fengið 2 900 tunnur. Um dagiDB og Tsgion. Yiðtalstíml Páls tannlækni* er kl. 10—4. Netnrlæbnir er í nótt Ólafur f’orsteinsson, Skólabrú, — sími 181. Yeðrið. Hltl mestur 12 st. (að Hólum í Hornafirói) minatur 8 at., 9 st. í Rvík. Alivíðast vest- iasg átt. Veðurspá: Vestlæg átt á Áu'úurlandi. Vestlaeg átt íyrst, [síðsn kyrt á Vaaturiandi. Yfirleitt þurt veður, >Sbaftfellingur< f»r á morg- un til Vikur og fieiri hafoa. i Óslægðan fisb má ekki seija . um þessar mundlr á goíum bæj» | arlns, samkvæmt fisksölureglu- gerð bæjarlns. Er vakln athygli á þessu að gefnu tilefni. Jarðarför Hjartar Snorrason ar fór fram í gær, og voru margir Borgfirðingar viðstaddlr | hana. Suðurland íer á morgnn áætl- f unarferð til Breiðaijarðar. S HJúbrnnarfélagið >Lihn< hef- l ir i dag boðið ýmeum böraum, ' Bem það hefir hjálpað og anoars áttu ekkl kost á að fara neitt í KLÞ'g%WBLK»im* út úr b,-»nums ‘'pp að Koivlðar- hóí. í fyrrs binð té aglð nm þctta leyti um 30 börnum upp að Þingvöilum og fákk góðar viðtökur og gott veður. Verður væntanlega saraa < ár. Unglingastúhan >Uniuur< nr. 38 hefir ákveðíð að tara tll Vsð- eyjar um aðra helgi. Prentsmiðjan Gutenherg átti 21 árs aímæli í gær. Fór starís- fólkið því eftlr hádegið í skemtl- för austur f Raykjahverfi. Var iörin hin ánægjulogasta. Lyra fer tii Vestmannaeyja og Noregs í kvö!d kl. 6. Af veiðam komtogarinnKarls- cfnl í fyrri nótt (mcð 88 tn. lifrar). Landsbókasafnið. 2: bóka- varðarembættið við það er laust frá 1. október, og er umsóknar- frestur til 15. scptember. Safnið er enn lokað vegna vlðgerðar- innar, J6n Leifs, tónfræðingnr, er kominn ásamt frú sinni norðan at landi. Hatði hann hitt þar marga kvæðamcnn og iét vel yfir ferðlnni. Leið stna lagði hann suður Kaídadal, Togarinn Roynden“ kom hingað (rá Færeyjum. tekur hér ts og fer á velðar. Hann hatði sama sem ekkert fiakað vlð Fær- eyjar. Skipaferðir. >Botnía< fór kl. 12 i gærkveldl. >Gullfoss< ter Vflstur á morgun. >Lyra< fer kl. 6 í kvöld. >Suðurland< fer t\l Breiðafjarðar á morgnn. >Yesalingarnir<, hin fræga skáldsaga eftir franska skáldið Victor Hugo, byrjaði að koma út neðanmáls í >Lögréttu< sfð- asta þriðjudag. Er hún þýdd af þeim feðgum Einari og séra Rsgnari Kvaran. Hugo var ein- h”r r mestl skáldságnahöfundur Fr-iika og þesd saga langmerk- ust allra rita hans. Lýsir hann þar þjóðíélagsböllna af tilfinn- ingu og skllnirgi. —------------ © Til helgar © seljnm vlð fataefni með gjafverði, ágætt í drengjatöt. Verzinnin K 1 ö p p Laugavegi 18. Hjálparstöð hjúkrunarfélags- ins >Líknar« er epln: Viánudaga . . . kl. i*—12 t h. Þriðjuáagá ... — 3 —6 e. — Miðvikudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga . . — 3—4 c. - Nokkur eintök af >Hcfnd arlsfrúarlnnarc fást á Laufás- vegi 15. Enska auðvaldið og Indverjar. Eftirfarandi tölur gefa dálitla hugmynd um blessun þá sem Evrópnmenning auðvaldsins hefir flutt hinum gömlu menningar- þjóðutn Aurturlanda. Mánaðar- kaup verkamannft, sem að ta- framlelð»lu vinna, er um 12 kr. En elgendur fyrlrtækjanna tá 50—100 °/o arð. Barnadauðinn f bómullarhéraðunum er ægilegur, stundnm deyja 667 af hverju þúsnndi. Tærlngln er 10 sinnum skæðari í fátækrahverfum Cal cutta en f Birmingham. Um 200,000 námnvorkamenn ern nær dauða en Iffi a( hnngri, þó auð- mennlrnir hafi atórgróða af fram- leiðsiu þeirra. — Er nú að furða þó þessar kúguðu þjóðir og stéttir reyni að hrista af sér fjötra þá, sem útlent auðvald hefir hnept þá .í? Verkalýðurinn í Evrópu og jafnaðarmenn hljóta að styðja sjálfstæðisbarátto ný- (endaþjóðanna eftir megni' BitBtjóri og ábyrgóarina&uri Hallbjöra HaUctórsoon. Vrentsm. Hallgrlma Benediktmníf'

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.