Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.2009, Blaðsíða 231

Skírnir - 01.04.2009, Blaðsíða 231
SKÍRNIR LIÐSFORINGJANUM BARST STUNDUM BRÉF 229 En í meðförum Kristmundar verður Grímur svo miklu meira en vond aukapersóna. Honum tekst að laða fram fyrir lesandanum almúgamann- inn sem brýst til metorða með góðra manna hjálp, heimsborgarann Grím í Kaupmannahöfn sem fer aðrar leiðir en íslenskir samferðamenn hans. Námsmaðurinn sem ílengist erlendis að loknu námi, leggur fyrir sig her- mennsku, öðlast liðsforingjagráðu, stofnar fjölskyldu, fetar sig upp metorðastigann í embættisveldinu en snýr ekki heim, drukknar í síki, fær berkla eða gerist skáld eins og samferðamenn hans. En saga Kristmundar af Grími er um leið saga um sjúklega heimþrá, þunglyndi, geðsveiflur, hégóma og blankheit, sem öll einkenna lífshlaup þessa manns. Efnistök Kristmundar eru að mestu til fyrirmyndar. Höfundur ger- þekkir efnið. Það er nánast eins og hann sé að skrifa um gamlan vin. Sumir vilja halda því fram að Kristmundur sé að bera blak af Grími en það er ekki áberandi og alls ekki oft. Að þeim sem lesið hafa ævisögu Þórðar Sveinbjörnssonar, æskuvinar Gríms, læðist ef til vill sá grunur að Kristmundur dragi um of taum Gríms á kostnað Þórðar og það sama má ef til vill segja um frásögnina af aftöku Agnesar og Friðriks og þátt Gríms í því sakamáli. Þvert á móti fær maður skemmtilega persónulýsingu sem fær mig alla vega til að sjá Grím fyrir mér sem mann sem væri gaman að kynnast en afskaplega þreytandi að umgangast daglega. Því höfundi tekst oftar en ekki á listilegan máta að tengja saman ólíkar heimildir sem segja tvær ólíkar sögur. Bréf Gríms, einkum til systur sinnar á Bessastöðum, en einnig til samferðamanna gefa ákveðna innsýn í hugarheim Gríms, en um leið sýna dagbókarskrif dætra hans allt aðra mynd. Það er ljúfsárt að fylgjast með hugarkreppu Gríms á árunum í Danmörku og hvernig heim- þráin er að bera hann ofurliði, jafnframt því sem vandamálin við að flytja til Islands sækja á hann. Dagbækur dætra hans birta mynd af manni mik- illa geðsveiflna sem lifði í afar óhamingjusömu hjónabandi, án þess þó að gera upp á milli þeirra hjóna. Það sama má segja um gleðiárin á íslandi, þegar aðalpersónan er loks- ins komin til fyrirheitna landsins fullur af eldmóði og umbótaviðleitni sem þó virðist fyrirfram dauðadæmd. Frásagnir Kristmundar af jarðrækt- ar- og garðræktartilraunum Gríms eru mjög athyglisverðar, af trjárækt sem ber ekki sitt barr og tilraunum við að sá kúmeni og aspargus svo dæmi séu tekin. Eg er afskaplega hrifinn af greiningu Kristmundar á tíðarandanum. Hann er mjög meðvitaður um stéttskiptingu 19. aldar og ólíka menning- arkima þjóðfélagsins og tekst vel að lyfta fram þeim félagslegu vandamál- um sem fylgdu því að tilheyra kjólaaðli konungs, bæði hér og erlendis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.