Alþýðublaðið - 14.08.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 14.08.1925, Blaðsíða 3
 s þaanigf þrenis'dur koatur I»1*nd- inga. Það vœri að mi»bjóöa Bj&lCitæðistiifínclngu þjóðsrlnnar að reka nú erlndi Spánverja hér og halda þeasum óþoríu og akaðlegu vioverzlunum út um land. Það er þvi merkilegt að vita hvernig íhaldastjórnin bregat við tiiiögum Stórstúkunnar og áskor- unum kjóaenda f þesiu máli. Menn skyldu ætla, að hún færl ekki að þverakailast vlð vilja kjósenda í svo augljósu velterð- armáli sem þessu En þvi fer fjarri. Iorsœtisráðherra hefirtnjög ákveöið neitaö að leggja niður vímöluna id um landið. Það er eítlr þvi að dnma vliji stjórnarinnar að neyða þjóðina til að þola að óþörfu alla þá eymd og armæðu, sem vínverzl- anirnar hafa i för með sér, íhalds- stjórnin dlrfist að ganga i ber högg við hagsmuni landsmanna i þessu efnl. Hverra hsgsmuna er hún þá að gæta ? Er það óttl við Spánvefjana, sem þrengja svo að kosti vorum og sýna enga hlífð, nevay veldnr slíku? Hefir hún þá tremur hugrekkl til að troða vllja kjóaendanna undlr íótum, en að gæta réttar og velferðar þjóðarlnnar gagn- vart erlendum yfirgcngi? Reynsl- an mun aýna hvað veldur, en nú er eitt tækifærið ennþá fyrir íslenzka alþýðu til að sjá hve skaðleg þeasl íhaldsstjórn er heill og velferð þjóðarinnar. Mikil verkefni Jafnaðarstefnan og kenningar hennar hafa fært heiminum mikla blessun. Þjáöum og kúguöum þjóBum er boöað fagnaöarerindi hennar og vonirnar um fuilkomn- ara lif, sem boöskapur hennar glæliir i brjóstum margra oin- bogabarnanna og smælingjanna eru máske hið eina, sem fær haldið þeim frá örvæntingu um hlutskifti sitt. Jafnaðarstefnan kennir hvorkl meira eða minna en það, aö með samvinnu og sam- atiilingu aé unt að skapa mjög miklum mun betra þjóðfélags- ú&tand en er, og hún kennir enn frenanr að lögmí i þróunarinnar sé að þrtta verði, en því fyrr og betur sem átök byegjenda þossa nýja skipulagr, alþýðu. séu fast ari og samstiltari. það er þá undir þér komið, íslenzki alþýðu- maður, hvort hugsjónir jafnaðar- stefnunnar eiga að veiða að virki leika í tíð barna þinna, eða má- ske jafnvel meðan þú ert enn á lífl. Viltu vinna ab því? Hsfa erflðu lífskjðrin vakið skilning þinn á því, hver verð- mæti eru í veði og hafa þau vakið vilja þinri til að skipa þór 1 íylkingu með forherjum hins nýja ríkis? — Margir alþýðumenn skilja þetta til f ills — og stacda í fylkingunni eu þeir þurfa að skipa sór þar altir. Hvern, sem feiðast um hinar fögru sveitir lands vors á björtum sumardegi, teku: ekki sárt að sjá alt, hið frjósama land, sem er óræktað og ónotað og hve allan framleiðsluaðferðir eru óverkleger og úreltar i samanburði við það, sem gæti verið, ef landbúnaðinum væri róttur sómi sýndur. Ekki eru vjerkefoin minni í bæj- unum og við sjávarsíöuna yflrieitt. far þarf betra húsnæði, betra skipulag á svo ótal mörgu, bætt kjör alþýðu um laun og aðbúnað aukna alþýðumentun. ' En íyrsta og þýðingarmesti verkefnið, sem stendur, er efling samtaka alþýðu, og um fram alt fræðsla um jafnaðarstefnuna, þvi fyrir rökum jafnaðarstefnunnar, só hún rétt kend, stendur enginn ihalds- eða vanþekkingar-múr til lengdar. inetietietteoetmMMmieoBMetBi i ö I i Þingvallaferðir fpá Sœbevg I i i ð i i I I eru aurrnudaga, mánudaga, miðvikudaga og laugardaga frá Rvik ki. 9 árd. og heim að kvöidi. Sama lága far- gjddiö. Ávalt bifreiðir til ieigu í iengri og skemmti ferðir, afaródýrt. — Leitið upplýsioga! i g I fi«x»et»ooot>ot»ot>et>ot)ot>ot>otfl Bœkup til sölu á afgreiðsiu Alþýðiiblaðstns, gefnsr út at Alþýðaflokknain: Söngvar jafnaðarmanna kr. 0,50 Bylting og íhald — 1,00 Höfuðóvinurinn — 1,00 Deilt um jafnaðarstefnuna — 1,60 Bækur þessar fást einnig hjá útsölu- snönnum blaðsins úti um land. Enn fremur fást eftirtaldar bsekur á af- greiðslu blaðsins: Réttur, IX. árg., kr. 4,60 fyrir áskrifendur — 4,00 Bréf til Láru — 6,00 Allar Tarzans-sögurnar, sem út eru komnar, — 20,00 Byltingin í Rúselandi — 3,00 fðrs i GuDlasts- málinu Kaupið þið hana. — Fæst á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Friederich Engels. 5. ágúst (slðíatliðinn) voru 30 &r sfðan þeasi annar aðaihöfund- ur jafnaðarstefnunnar dó { Eng< landi, 75 ára síð aidri. EngeU •r elnhvar fjölhæfasti maður, sem jafnaðarstefnan hefir átt, og fórn- fýsi sú, er hanr sýndi gagnvart vlnl sfnum Masx, er fyrirmynd fyrir alla jafnaðarmeon. Hann v&nn fyrir þeim báðum mestalla æfi sfna og U kk mlklu minni tima til að gefa nig vlð rltnstöri- um en eiia. Þó eru bækur hans um jafnaðarstefnuna flestar rit- aðar af snitd og aiþýðlegri en rlt Victor Adier fórust svo orð um Engels, við dnuða hans: >Eins og Kari Marx var raostl lærifaðir alþjóðiograr jatn aðar«tetnu, svo var og Engeln mesti ielðtogl hennar. Mlklimenn- unum er aðeins hægt að auð- eýna þakk’ætl aitt œeð þvf að feta f fótspor þeirra og <æra af þelm, Verkamenn ailra lánda munu kunna honmn þakkir. Sá minn- isvarðl, sem þeir reisa houum, er lausn verkalýðsins«.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.