Alþýðublaðið - 14.08.1925, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.08.1925, Blaðsíða 4
 Uin (iayin.n gq n^im. ViðtsistÍMl Páls tannlækrdii «r kl. 10—4. Nætlirlæknir er í nótt M. Júl. Magnús, Hverflsgötu 30. Sími 410. Yeðrið. Hiti tnastur ii st.. (Stykkiahóiffii) mlnstur 8 st.. io at. í Rvík. Víðast hvar suðiæg átt, Veðurspá: Suðiæg átt. Úr- koma á Suður- og Vesturlandi. einnig sumataðar á Veatur- og Austurlandi. Sklpaíregnir. »Guiifos8< fer til íaafjarðar kl. 8 í kvöid. »Suð- urland< far í kvðld tli Breiða- fjarðar. Haralif ur Guðinandssen kaup- télagsstjórl f«r með »Gulifos»< til ísafjarðar. Kemur aftur með »Novu< í iok mánaðarins. „t6rðlfur“ íór út á fiskivtiðár í gæikveldl. Eimblástur aðnóttutll. Fram« vegis verður sú brsyting á vlð brottferð skipa E. í. eða ríkis- sjóðs, ef þeu eiga að fara eftir kf. 8 að kveidl, að hringt verð- ur bjöSIu á skipinu, en ekki bláslð, Er það brrytlng til batnaðar. Agúst Jósefsson heiibrlgðls- fulltrúi var meðai farþega að norðan með »Botnín<. Hefir hann dvalið um háifan mánuð á Slgiufirði. Fór »Líknar< gekk ágætlega Börnin voru 28 og skemtu sér hlð bezta. Gaf hjúkrunarfélagið þ®im morgunverð og miðdegis- verð á Kolviðarhóii. Frð DanmðrkD. (Xiik, frá sendiherra Dana), Rvík, 13. ágúst. FB. Bltsaus Bureau tilkyunir frá Helsingfors, að ráfl norræna Þing- mannasambandsins hað á mánu- daginn var haft til meðferíar vipptökubeiöni f'Iands Í”sambandi8. Raðið samþykti ab afbenda beiðn- ina hinum ýmsu stavfsdeildum sambandsins til álita og lét með mæli sín fylgja. Gullforðl Þjóðbankans var 53 */2 °/0 ai seðlum í umferð þann 8. þ. m. Br. Sfgfús Bfondal ritar v.m Jóu Þoriákssoa, fjármálaráðh. í >Nationaltidende<. 1 . Qí']' “'f'■ r* • *v>/ -vfr* EIMSKIPAFJElABj ISLÁNDS E.s. „Gnllfoss" íer hóðan í kvöld kl. 8 síðdegis til Vestfjarða. Vörur afheDdist i dag. Farseðlar sækist í dag. Skipið fer héðan til útlanda, (Leith og Kaupmannahafnar) 22. ágúst. í »Nationaltidende< ritdæmir dr. Sigfús Blöndal ítarlega bók Jóns þorlákssonar >Lággengi< og skýrir með tilvitnunum eðJi og þýðingu ritsins. Jafnframt iætur hann þá von í Ijósi, að höfundin- um megi auðnait, að auðga þjóð- hagsfræðilegar bókmentir með fleiri ritum, og óskar þess að gæfan, sem ennþá heflr fylgt hon- um sem fjármálaráðherra vilji b osa við honnm í starflnu að þvi að endurreisa heilbrigt (normalt) ástand í fjármálaiífl ísiands. Oflofaður tjármálaráðherra. Margir mynda roðna væru þeir í sporum núverandl fjár* málaráðherra Jóns Þoriákssonar, uadir oflofi þvi, sem venziamðdn um og vinuffi hans þykir smiekk- l«gt að færa í ietur. Hvort Jón roðnar eða ekki, skai ósagt iátið, en hítt er vist að þetta uppá- hald gæfunnar hefir undanfarlð hiotið meira og óverðugra iof i biððum islenzkum og dönskum, en titt ar jafnvei um framgjarna burgeisa. I fleirum eo einu ihaldsbiað- anna var um daginn mlkið orð á þvi gert bva fagiegar hann værl og hve mjög »laglegheltln< verkaðu á bljúgan landsiýðinn. Ekkl kvað hann skorta gáfur því landsfrægt er nú orðið við- urnefnið >helli heiianna<, sem einn vlidarvinur hans gaf honam á póiitiskum ftiodi einum hérna í T1 ykjavík uuu árlð. Það mun og mála sannast, að hann notl vai þessa guðs gjðf og er bókin j >Lággeogi< skýrt vitni þess. ! ' Starfsemi har?r tll að hatda vlð ! lággengi á U snzku krór»unni < hefir einhverra hluta vegna iáðst i að lofa hann fyrir, en hann hetir þá sjálfsagt verið þvf melra blessaður fytir hana í hijóði af burgeisum lands vors, Annars etu ekki allir á einu máli um það, hversu heppiiegt té að ala upp f mðnnum sjáP- birgingskap með því, að vera að loia þá tyrlr maira eða minna iila þýddar eða umtitaðar er- iendar bækur um þjoðmrgunar- fræði, jafnvel þóit rlt eins og prót. Guatavs Casaels sé. Hætt er við, að nýtt inniegg frá Jóni Þorlákssyni þurfi í þjóðmegun- arbókmentir heims vorr, ef það á að verða hlutskitti hans að auðga þær svo byitingum valdi. Þess er óskandt fyrir alla hlut- aðeigendur, að venslamenn og vinir stilli melra í hóf lofgerð- inni um fjármáiaráðherrenn, þetta laglega, gáfaða kjöltubarn gæf- unnar. lonlend tíðindL ísafirði, 13. ágúst. FB. Hávarður ísflröingur kom af veiðum í morgun meö 100 tn. lifrar. GrænlandsfariÖ Gustav Holm er bráðlega væntanlegt fiá Áng- magsalik. Tekur það Grænlands- vörur og flytur þaðan til Scores- byaund 60 Eskimóa. Prestur ný- lendunnar verður vígður hór aí dönskum stiftprófasti. Bæjarstjórn kaus móttökunefnd: Bæjarfógeta, sóknaiprest og Björn símastjóra. Bæjarstjórn heflr felt að greiða kostnað við móttoku dönsku stúd- entasöngvaranna, vegna þess að vínveitingar voru við móttökuna. SftBtjórl og ábyrgöarmaöuri Hailbjðrn HalldórsBon. Prentsm. Hailgrimn Beneafktuensr X«i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.