Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Side 85

Strandapósturinn - 01.06.1973, Side 85
inn var roðinu á fiskinum snúið í höfuðáttina á hverjum stað, en þá lenti regn og sjórok á roðinu og rann niður án þess að valda skemmdum, en gæta varð þess, þegar fiskurinn var settur á rám- ar ,að allir fiskamir snem eins á hverri rá. Þegar komin var allgóð þurrkskel á fiskinn þannig að hann klesstist ekki þó hon- um væri staflað í lága hlaða, var hann tekinn af ránum og settur í skrýfi sem kallað var. Þá voru teknar tvær all-langar rekaviðar- súlur og settar trönur undir báða enda þeirra og hafðar svo nærri hvor annari, að meðalstór fiskur gœti legið yfir báðar. Trönur voru þannig útbúnar, að tekin vom þrjú rekaviðarkefli um 11/2 metri á lengd. Keflin vom bundin saman það nálægt öðmm enda, að þegar þau vom reist upp, gengu lengri endamir út að neðan, en efri endamir mynduðu rauf, sem súluendamir lágu í, þriðja keflið var sett á bak við hin þannig, að það var einskonar stífa, sem vamaði því að trönumar féllu út. Þannig vom útbúnar fjórar trönur og hvíldu rekaviðarsúlumar á þeim í um mittishæð frá jörðu. A þessar súlur var fiskinum hlaðið í lága eða háa hlaða, eftir hersluástandi hans. Fiskinum var snúið þann- ig, að kviðurinn snéri upp og myndaði hver fiskur einskonar þak, þannig að ef bleyta komst í fiskhlaðann, hripaði vatnið niður fisk af fiski án þess að gera tjón. Fiskurinn var orðinn það þurr, að hann bældist ekki mikið, en vindur blés í gegn um hlaðann og þomaði fiskurinn bæði fljótt og vel við þessar aðstæður. Þessir fiskhlaðar voru kal'laðir skrýfi og að hlaða fiskinum þannig, var kallað að skrýfa fiskinn. Venjulega var fiskinum umskrýfað á þriggja daga fresti, en ef hríðarveður gengu, varð alltaf að taka upp skrýfið þegar birti upp og hrista allan snjó úr fiskinum og hlaða honum á ný. Þegar umskrýfað var, var alltaf tekið úr það sem þurrt var orðið eða fullharðnað og sett inn í hús. Yfirbreiðsl- ur vom oftast notaðar yfir skrýfin og vom þær venjulega úr striga, einnig var fest bandi um hverja súlu öðm megin við skrýfið og þau svo lögð yfir fiskhlaðann sitt hvoru megin og bund- ið niður í súlumar hinumegin. Reynt var að komast hjá því að herða fast að þessari bindingu, því hún vildi bæla fiskinn um of, en ef að gekk í storm, varð strax að fara og herða böndin eins og hægt var svo fiskurinn fyki ekki. Komið gat fyrir að skrýfi fyki 83
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.