Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1974, Page 44

Strandapósturinn - 01.06.1974, Page 44
fundur haldinn að Bæ. Mættir voru 23 bændur. Var þar til umræðu breyting á fyrirkomulagi á kornforðabúri hreppsins og ráðstafanir þar að lútandi. Eftir talsverðar umræður kom fram svohljóðandi tillaga frá Halldóri Jónssyni oddvita. „1. Fundurinn er því samþykkur að með kornforðabúri hreppsins, sem er allt að 120 tunnur mjöls, sé myndaður sjóður er heiti „Fóðurbirgðasjóður Bæjarhrepps“ og skal hann standa undir umsjón hreppsnefndarinnar eins og hér segir. a) Útistandandi mjöl forðabúrsins samkvæmt skýrslu hreppsnefndar um úthlutun síðastliðinn vetur hjá hreppsbú- um og Verzlunarfélagi Hrútfirðinga sé innheimt við fyrstu hentugleika með verði 20,— krónur tunnan hjá hreppsbúum en 22-24,- krónur tunnan hjá Verzlunarfélagi Hrútfirðinga því að það mjöl var nýtt, þegar skipti fóru fram. b) Andvirði mjölsins sé lagt í trygga peningastofnun gegn vöxtum en með þeim skilyrðum að meira eða minna af því fáist útborgað þegar þörf krefur. c) Hreppsnefnd skal heimilt að lána úr sjóðnum til fóður- kaupa eða annarra nauðsynja þeim hreppsbúum er að áliti forðagæslumanna og hreppsnefndar vanhagar um fóður og sem ekki geta aflað sér þess á annan hátt gegn tryggingu í búpeningi, en skylt skal þeim að endurgreiða sjóðnum slík lán innan næstu júlímánaðarloka með 5% vöxtum. d) Þótt svo fari að hlutaðeigendur noti ekki forðann til skepnufóðurs er þeim eigi að síður skylt að greiða andvirði hans í peningum. e) Komi það í ljós að einhver hreppsbúa misnoti sjóðinn á þann hátt að setja óvarlega á hey sín og þurfi því oft á láni að halda án sérstakra ástæðna skal hreppsnefndin láta hann vita að framvegis geti hann ekki vænzt meiri lána úr sjóðnum, en honum ber að réttri tiltölu við aðra hreppsbúa eftir fénaðar- tölu hans. f) Reikningur yfir nefndan sjóð sé árlega gerður af hrepps- nefndinni ásamt hreppsreikningum og lagður fyrir sýslunefnd Strandasýslu. 2. Fundurinn felur hreppsnefnd Bæjarhrepps að íhuga, 42
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.