Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1974, Page 46

Strandapósturinn - 01.06.1974, Page 46
Rætt um tillögu ráðunauts Búnaðarfélags Islands um breytingar á samþykkt fyrir fóðurbirgðafélag hreppsins. Útaf þeim umræðum kom fram eftirfarandi tillaga frá Gunnari Þórðarsyni. „Fundurinn sér að svo komnu ekki gerlegt að ganga að samþykkt þeirri, er sá ráðunautur Búnaðarfélags íslands, sem málið heyrir undir, leggur til að gildi fyrir fóðurbirgðafélag- ið. En felur fóðurbirgðafélagsstjórninni að endurskoða reglur fyrir fóðurbirgðasjóð hreppsins, en til hans skal renna andvirði kornforðabúrsmjölsins. Skal reglugerðin síðan lögð fyrir næsta sýslufund.“ Tillagan var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Endalok þessa máls urðu þau að ekki náðist samkomulag um samþykkt fyrir fóðurbirgðafélagið milli stjórnar sjóðsins og Búnaðarfélags Islands og tók fóðurbirgðafélagið aldrei til starfa. Miklar breytingar urðu í búskaparháttum á þessum árum, er verkuðu þannig að áhugi á málinu dofnaði. Ég læt hér með sögu forðabúrsins lokið. Fóðurbirgðasjóður- inn er enn til og er hann í vörzlu Sparisjóðs Hrútfirðinga og er orðinn allmikill að vöxtum! Um útlán úr sjóðnum er mér ekki kunnugt á seinni árum, en ég veit ekki annað en hann starfi í aðalatriðum eftir reglum þeim, sem í upphafi voru settar, þegar hann var myndaður. Við gamlir Bæhreppingar kunnum okkar löngu föllnu forustumönnum miklar þakkir fyrir þetta lofsverða framtak, sem að hér er greint frá. Þeir eru sjálfsagt fleiri en hér eru nefndir, sem þar hafa komið við sögu. En hæst ber hinn mikilhæfa mann Benóný Jónasson í Laxárdal, er var oddviti hreppsins á þessu tímabili. Á honum hefur fyrst og fremst hvílt framkvæmd og ábyrgð. Ég hygg að það hafi yljað mörgum að vita af þessum varaforða, einkum er líða tók á vetur og heystabbinn fór óðum minnkandi en Vetur konungur þó enn í fullu veldi. Það hefur löngum verið íslenzkri bændastétt metnaðarmál, að fara vel með bústofn sinn, hvað snertir fóðrun og allan aðbúnað. Búpeningurinn er í mörgum tilfellum vinir og félagar bóndans, sem hann ber ábyrgð á og telur sér skylt að 44
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.