Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1974, Blaðsíða 79

Strandapósturinn - 01.06.1974, Blaðsíða 79
liðinni tíð, enda mátti greinilega sjá eldgos ástríðufullra minninga í svip sumra ferðalanganna, en angurværan sorgar- svip þeirra, er minntust glataðra tækifæra, en þetta stóð ekki lengi, bíllinn rann áfram og óðara en varði vorum við komin að Klettshálsi og allar fornar minningar að baki. Við vorum svo heppin, að með okkur var í bílnum þaulkunnugur maður, Ingólfur Helgason, sem sagði til vegar, lýsti staðháttum, sagði til örnefna og bæja og var frásögn hans svo lifandi og skemmtileg, að nú vitum við ferðafélagar hans næstum því alveg um búsetu, dugnað og jafnvel afkomu flestra bænda á þessari leið, allt frá afkomendum Sæmundar á Kletti bræðrunum í Gufudal, sem færðu bæina saman, úr fremri í neðri Gufudaþtil öryggis og hagsbóta fyrir báða og allt út að stórbýlinu Brjánslæk, að ég tali nú ekki um berjalönd, lax og silungsveiði, selveiði og dúntekju, jafnvel þjóðsagan varð fersk og lifandi í birtu kvöldsólarinnar. Tíminn leið fljótt og áður en varði blasti við augum hinn undurfagri áfangastaður okkar ,,Vatnsfjörður“. Það var um miðnætti, sem við komum í áfangastað. Engum gat dulist hverjir þar fóru, svo var borðanum góða að þakka, sem fararstjórinn setti á bílinn og áður er um getið. Okkur var fagnað af ijölda Strandamanna með séra Andrés okkar Ólafsson í fararbroddi og þótti okkur sem séra Andrés vildi vefja örmum allan hópinn. Vinir og ættingjar heilsuðust af hjartans lyst. Strax var farið að ryðja farangursgeymslurnar og tók hver sitt jafnóðum og út kom. Eitthvað virtist vera í vafa með tjaldstæði, því áður úthlutuð tjaldstæði handa hverri sýslu voru löngu orðin ofsetin, en það lagaðist von bráðar og var nú slegið tjöldum í flýti og gengið til náða eftir ógleymanlegan dag. Næsta morgun voru menn snemma á ferli og skoðuðu hátíðarsvæðið. Sýnilegt var, að mikil vinna hafði verið lögð í allan undirbúning hátíðarinnar. Aðaltjaldstæðið var á all- breiðum rima milli kvísla í ánni, sem rennur eftir dalnum út í Vatnsdalsvatn. Hver sýsla hafði sitt tjaldsvæði, og voru brýr á 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.