Alþýðublaðið - 15.08.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.08.1925, Blaðsíða 1
1925 LaugardagÍRQ 15.' ágúst. 187, tölttblað Erlend sfmskejtl Khöfn, 14. ágást, FB fcvrðpuflagtð. Frá París er símaS, aB flugvélio Bé komin aftur af hringfluginu. Var flogiS f henni samtais 7350 kílóííietra á 30 klukkutímum. Skuldasklftl BandaríkjaHim og Belgfa Frá Washington er símaS, aS skuldasamningar á milii Belgíu og Bandarikjamia séu komnir í strand í bráBina, þar eS Belgíumenn vilji sleppa viB aS borga lán þau, er þeir tóku & stríSsárunum, striðs- ins vegna. ÖJfygglsméiið. Frá Lundúnum er símaS, a6 Briand og Chamberlain séu full- komlega sammala um, hvernig avarað verui sfSustu oröseudingu PjöBverja ut af öryggismálinu- TaliS er víst, aS þeir ætli aS bjóSa ðllum aSiljum aS halda fund um máliö. Kommúnistar í Berlín hart lelknir. Frá Berlfn er sfmaS, ao kom- múnistar hafl haldiS fundi undir beru lofti í norSurhluta borgar- innar og vaiB úr hinn mesti , gauragangur. Lögreglan horfSi á í íyrstu og skarst ekki í lelkinn, en Bvo lauk aS reglulegur bardagi hófat og voru margir særSir og einn drepinn. Haud sloppin. Frá Osló er símaS, aS Maud só orSin laus ur f«num og sé nú & heimleiS. Kætarlæknir er f nótt Magn- lis Pétursson, Grundarstíg 10, sími J186, Hm-ágæta^Iivegnii Torksbire Ihnotkol jjftifp ern á leiðinni. Verð sama ográoar. H.f. Kol & Salt. Bamaskðli Asgríms Magifissonar Bergstaðastsæti 8 byrjar 1. október, Tekur börn á aldrinum 6 — 10 ára. Siml 713. Isleliwr Jónsson. Sími 713. Nýjnstn fregnir. >I*ór< tekor norsk sildveiðl- sklp í landhelgi. Varðskiplð >í>ór< tók fyrir 2 dogum 2 nor*k sfldveiðlskip f landhelgl við Langanes og fór með þau til Húsavíkur. Voru þau sektuð um 4500 kr. hver, afll og nót gerð upptæk. Síldveiðf. Frá Siglufirði er blaðinu sim- að að, búlð aé að salta 125 þús. tunnur síldar f 4r, móts við 80 þús. um sama Uayti í fyrra. Sild- veiðin er œisjo>n mjog, eimtaka akip tá mlklð, en öanur ekkett. >í>uríður sundatylllr* nýkomln með 750 to. >ís!oodinauix hæat ur á Sigiufirði með 3200 tn. >Rán« hefir 3500 Norðmenn hafa veitt vel, h.ita þeir etnkum verið við Langanes, en þar er aildin meirl. Gríska byltingin. Llstverkasafn Einars Jónssonar er opiS daglega kl. 1—3? Fyir nokkru var grfsku her valdsstjórninni steypt og tll valda braust hershö ðioginn Pangalos, sem er stnddur af alþýðu lands- ins Hefir týðræðkflokkurinn þar með náð vöiduncm úr hendi aftuihaldsins og byrjar undir elns á endurbótum alþýðannl f hag, Afturhaldsstjórnin hafði verið enska auðvaldinu mjög háð, en þessi nýja mun reyna að vernda sjálfstæði þjóðarfnnar, Mun hún þá og komast f akarpa andstöðu við Jujro S!ava og auð^aídsstjórn Zanltofís f Búigaríu, Aitur 4 mótl er húu viuveítt Sovjet-Rúss« landl eims og allar þær stjórnlr, sem viíja verja alþýðu tands sins f'yrir yfirgarigi erlencis auð- valds. Erfitt getur o ðið fyrlr þessa stjórn að halða sor við völd, þó hún hafi tekið sé: Iræði, þvf fjandmenn hennar inna >.nds og utan eru sterkir, cn b egðist hón hvergi hagsœunum aiþýðu, ætti styrkur verklýðs og bsencift að nægja ti! að tryggjs hana í sessl,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.