Fréttablaðið - 31.12.2021, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 31.12.2021, Blaðsíða 19
Á nýju ári verða liðin 10 ár frá því við hófum framleiðslu á boltum úr áli. Frá þeim tíma höfum við flutt út vörur fyrir meira en 500 milljarða króna, greitt yfir 130 milljarða fyrir raforku hér á landi og 70 milljarða fyrir innlendar vörur og þjónustu. Farsæll rekstur byggir fyrst og fremst á framúrskarandi starfs­ fólki þar sem jafnrétti og fjöl­ breytileiki eru höfð að leiðarljósi. Starfsemi ISAL uppfyllir stranga staðla í áliðnaði sem staðfesta að við vinnum á ábyrgan og öruggan hátt með tilliti til um­ hverfis og nærsamfélags. Kolefnisfótspor í framleiðslu ISAL í Straumsvík er með því lægsta sem þekkist í áliðnaði í heiminum – við stefnum ótrauð að kolefnis­ hlutleysi fyrir árið 2040. Starfsfólk ISAL í Straumsvík óskar landsmönnum gleðilegs nýs árs og gæfu á komandi ári

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.