Strandapósturinn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Strandapósturinn - 01.06.1978, Qupperneq 26

Strandapósturinn - 01.06.1978, Qupperneq 26
þá tekin mjó ræma úr eltiskinni og saumuð yfir varpið á skónum, var önnur brún ræmunnar lögð á skóinn rétthverfu eða hár- ramma megin og saumuð föst, því næst var hin brúnin á ræm- unni brotin yfir varpið og saumuð föst ranghverfu eða holdrosa megin, með þessari aðferð bilaði ekki varpið á skónum og svo var þetta mun fallegra, ekki síst ef eltiskinnsræman var vel ljós á litinn. Stundum var notað léreft í stað eltiskinns og þá helst á sauðskinnsskó. Hver heimilismaður fékk nýja sauðskinnsskó á jólunum og voru þeir nær undantekningarlaust bryddaðir með hvítri bryddingu og voru þetta oft mjög fallegir skór og fóru vel á fæti. Stundum voru skór búnir til úr eltiskinni og þóttu mjög fallegir. Skinnin voru oftast blásteinslituð, en blásteinninn varði skóna ótrúlega vel fyrir bleytu og frá því að togna og skekkjast á fótunum. Skinnskór entust misjafnlega vel og réði mestu um hvernig landi var háttað, sem gengið var á, sumsstaðar var land grýtt og gróðurlítið, þar entust skinnskórnir illa, en á grösugu landi ent- ust þeir oft ótrúlega vel. Skór úr nauts- og hrosshúðum voru kallaðir leðurskór, en úr kindaskinnum hétu þeir sauðskinnsskór. Oftast var hárið rakað af húðunum, því hárið þótti safna í sig óhreinindum, þó voru sumir, sem töldu að skórnir entust betur ef þeir væru með hár- inu, sama gilti með selskinn, (sauðskinn voru alltaf rökuð). Skór með hári voru oft mjög hálir, sérstaklega í þurrki. Oft var það, að byrgðir skæðaskinna entust illa, sérstaklega á barnmörgum heimilum var þá notast við ýmislegt annað efni til skógerðar, algengastir voru skrápskórnir. Þegar hákarlinn er veiddur, er hann skorinn þversum í lykkj- ur, sem síðar eru svo hengdar upp í hjall til þurrkunar, af þessum lykkjum var skrápurinn fleginn og hertur, skrápurinn var hertur þannig, að skráplengjan var lögð á jörðina og yddum smáspítum stungið í jaðrana og héldu þær lengjunum í réttum skorðum meðan þær þornuðu, venjulega var valinn hóll í túni til að herða skrápinn á. Þegar átti að nota skrápinn var tekinn vikursteinn og dregið 24
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Strandapósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.