Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1978, Page 62

Strandapósturinn - 01.06.1978, Page 62
Drengurinn hresstist fljótt og gat farið heim til sín daginn eftir, og er nú orðinn stór og hraustur maður. Boli varð að deyja. Mér var það ekki með öllu sársaukalaust, þegar ég vissi líka að drengurinn hafði af óvitaskap reitt hann til reiði. Þótt ég væri rólfærari en Nonni fyrsta kastið, var ég samt lengur að ná mér en hann. Og aldrei gleymi ég júníkvöldi þessu, þá var ég bæði glöð og hrygg. Mér fannst sem guð hefði rétt mér hönd sína og ég trúði honum síðan og treysti. 15 ára. 60

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.