Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1978, Síða 79

Strandapósturinn - 01.06.1978, Síða 79
Þorsteinn Matthíasson: Svipast um af sjónarhæð Til hverrar sögu ber jafnan nokkuð og allar eiga þær sitt upphaf. Á árum síðustu heimsstyrjaldar 1939—1945 og þeim næstu að henni lokinni varð mikil byggðaröskun á íslandi. Hernámið og í framhaldi af því hin svokallaða hervernd varð þess valdandi að miklir og margvíslegir atvinnumöguleikar voru fyrir hendi á suðvesturlandi, einkum í nágrenni Miðnesheiðar og á Reykja- víkursvæðinu. Af þessu leiddi að margt fólk fluttist úr dreifbýlinu og settist að við Faxaflóa og á Suðurnesjum. Árið 1953 var svo komið að fjölmargir Strandamenn höfðu brugðið á þetta ráð og voru nú búsettir syðra. Þrátt fyrir það að afkoma flestra mun hafa breyst nokkuð til betri hags við bústaðaskiptin, þótti þó mörgum sem einhvers væri vant að hafa ekki lengur samband við vini og kunningja af heimaslóðum og „sú hin ramma taug sem rekka dregur föður- túna til“ — ekki slitnað þótt starfsvettvangurinn væri annar. Þess vegna var það, að á úrsvölu miðsvetrarkvöldi komu nokkrir Strandamenn saman í litlu herbergi á efsta lofti Eddu- hússins í Reykjavík og ræddu þar sín á milli möguleika á stofnun átthagafélags Strandamanna. Helsti hvatamaður þessa fundar var Sigvaldi Kristjánsson, kennari frá Kjörseyri í Hrútafirði. Þann 6. febrúar 1953 var svo boðað til almenns fundar í Skátaheimilinu við Snorrabraut í Reykjavík, var sá fundur vel sóttur og félagið formlega stofnað. Fyrstu stjórnina skipuðu eftirtaldir menn: Þorsteinn Matthíasson kennari frá Kaldrananesi í Bjarnarfirði formaður, 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.