Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1978, Side 94

Strandapósturinn - 01.06.1978, Side 94
Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka: Sem öreind í alheimi svo endalausum. — Stjarna í stjarnhafi, stór er ei hvers skerfur. Minjar manna og dýra moldin, þunnt lag á grjóti. Leikvangur lífs og dauða. Logi, sem leikur á kerti, lifnar til þess að slokkna. Bil milli œsku og elli örstuttur spölur að ganga. Komið er til að kveðja. Kallaður ert þú í dag minn tími er á morgun. 92

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.