Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1980, Síða 45

Strandapósturinn - 01.06.1980, Síða 45
Valdimarssonar, er búsett voru í Reykjavík. Þar leið honum eins vel og best varð á kosið og undi sér vel. Hjá þeim var hann þar til hann veiktist og varð að fara á Vífilsstaðahæli þar sem hann dvaldi til æviloka og varð háaldraður. Þar með var lokið göngu manns sem í vöggugjöf hlaut rausnar- og höfðingslund sem ættarfylgju, en örlögin sniðu þröngan stakk til athafna. Jakob, sonur Ólafs, varð eftir þegar hann fór suður, fyrst til að byrjað með var hann (að mig minnir) í Djúpuvík og átti alls staðar góðu að mæta. Þaðan fór hann að Kambi til Guðlaugs Annas- sonar og Guðbjargar Guðbrandsdóttur og leið þar vel. Þegar Guðlaugur féll frá og kona og börn fluttu úr hreppnum fór hann að Veiðileysu til Hallberts Guðbrandssonar og Sigríðar Þor- leifsdóttur og með þeim til Djúpuvíkur, þegar þau fluttu þang- að, er þar að öllu vel fyrir honum séð og hann ánægður. Ég var búin að vera nokkur ár í Djúpuvík þegar Hallbert flutti þangað. Jakob hafði ég þekkt allt frá því ég leit hann fyrst fyrir ofan móður sína í rúminu, nú lágu leiðir okkar saman, sérstaklega síðustu árin mín í Djúpuvík. Þá var orðið þar fátt um fólk og helst til mikil einangrun. Hjá öllum var sérlega góðu að mæta, en allir störfum hlaðnir svo tími gafst lítill aflögu, við hjón farin að eldast og tvö ein í okkar húsi. Þá var það ekki svo sjaldan að Jakob kom á sunnudögum, rakaður og reffilega klæddur að heilsa upp á okkur og það sem meira var, hann er svo söng- hneigður og hafði unun af að syngja, kunni svo mörg ljóð og lög sem hann hafði lært sem barn þegar systir hans Betty söng og lék á orgel. Lögin komu alveg til skila og textann kunni hann líka á sínu barnamáli, sem stundum var dálítið erfitt að átta sig á í fyrstu, en mér þó alltaf tókst. Fyrir kom að hann kom með vísur sem ég hafði kunnað en voru mér úr minni liðnar, þannig vakti hann upp hjá mér margt er ég hafði gleymt. Má af þessu sjá hverjum hæfileikum hann hefur verið búinn frá skaparans hendi ef heilsa og líf hefðu ekki þegar í bernsku hlotið þennan skapa- dóm. Oft kom ég til Ólafs og Elísabetar, alltaf var þar góðu að mæta og risna að ég hygg í seinni tíð fram yfir það er efni leyfðu. Gaman hafði ég af að koma upp á loftið og litast þar um, þó 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.