Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1980, Blaðsíða 62

Strandapósturinn - 01.06.1980, Blaðsíða 62
Stabhættir á Norðurlöndum og ferðir víkinga Staðhættir á Norðurlöndum, fjöldi eyja, fljóta og fjarða, stuðluðu öðru fremur að því að ala upp góða sjómenn. Frábær kunnátta í skipasmíðum og siglingalist var góður undirbúningur fyrir afrek víkingaaldar. Víkingar fóru um önnur lönd, ekki aðeins sem ófriðarmenn heldur einnig sem landnemar á hnotskóg eftir jarðnæði og kaupmenn í leit að auðæfum. Víkingar herjuðu víða, meðal annars í ríki Karls mikla í Frakklandi og stofnuðu þar hertoga- dæmið Normandí. Þeir börðust við Elfráð ríka í Englandi og herjuðu á hið heilaga frland. Sænskir víkingar leituðu mikið austur fyrir Eystrasalt til Rússlands og sigldu eftir fljótum víðs- vegar um Rússland. Danskir víkingar herjuðu mikið á England ásamt öðrum Norðurlandamönnum. f Noregi varð snemma skortur á góðu landrými og leiddi það til landnáms eyjanna í Atlantshafi. Valdastreita, fátækt og land- þrengsli —allt þetta rak þá í víkingaferðir. Á tveimur öldum fundu og námu norrænir menn flestar byggilegar eyjar milli Norðurlanda og Norður-Ameríku. Þeir höfðu þegar fyrir árið 800 búist um á Hjaltlandi og Orkneyjum og á fyrri hluta níundu aldar voru þeir á írlandi. Á seinni hluta aldarinnar fundu þeir Færeyjar og ísland. Fyrir árið 1000 hafði Eiríkur rauði forystu um landnám á suðvestanverðu Grænlandi og frá þessu skóglausa landi fannst Labrador og Nýfundnaland. Norður frá því var Helluland, en Vínland í suður. Segja má að víkingar hafi komist ýmist sem landnámsmenn, kaupmenn eða ófriðarmenn í næst- um því hvert heimshorn sem þá var þekkt. Þeir beindu skipum sínum frá Norðurlöndum vestur með ströndum Vestur-Evrópu gegnum Njörvasund og inn á Miðjarðarhaf, þeir heimsóttu Ítalíu, Spán Marokkó, Egyptaland og landið helga. Orkneyjar og Hjaltland eru sennilega fyrstu svæðin sem numin voru af Norðurlandamönnum. Nokkru síðar Færeyjar og ísland. Landnám fslands hófst upp úr 870 og fólksflutningar hingað héldu áfram til 930, en þá var líka mest allt byggilegt land numið. Saga íslands sýnir hversu Norðurlandamenn á víkingaöld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.