Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1980, Síða 66

Strandapósturinn - 01.06.1980, Síða 66
að leggja hesta í grafir dauðra. Hinir smávöxnu, harðgerðu hestar urðu snemma nokkuð margir á íslandi. Lífsskilyrði þeirra voru hér ágæt og því tiltölulega ódýrt að láta hina dauðu hafa fararskjóta í sína hinstu för. Þegar þar var samykkt á Alþingi árið fOOO að kristni skyldi vera trú landsmanna, lögðust heiðnir grafsiðir niður. Óðinn, Þór og Freyr og annað Ásakyn þokaði nú smámsaman fyrir Kristi. Islenska kirkjan var þó ekki skipulögð fyrr en með fyrsta bisk- upnum ísleifi Gissurarsyni sem vígður var árið 1056. Með stofnun biskupsstóls í Skálholti má líta svo á að lokið sé vík- ingaöld á Islandi. Lokaorð Sagan af landnáminu á Islandi er skráð um 1120—30 í Is- lendingabók Ara prests Þorgilssonar ásamt fyrsta skeiði byggðar í landinu. Einnig í Landnámabók sem margir lögðu hönd að, svo og íslendingasögur. Ekki leikur vafi á að meginatriði hinna rituðu heimilda um fund og fyrstu byggð á íslandi hafi við rök að styðjast, því fornleifarannsóknir síðari tíma sanna að ísland hafi byggst um miðja víkingaöld. Það mun hafa ráðið miklu um landnám Islands að frá hinu ofsetna heimalandi, Noregi, vildu margir komast til eyjarinnar í Atlantshafi þar sem nóg landrými var fyrir alla á þeim tíma. Kristnir trúboðar komu með latneska stafrófið til Norðurlanda laust fyrir 1000. Áður notuðu Norðurlandabúar sameiginlegt stafróf allra germanskra þjóða, rúnirnar eða fuþark, eins og rúnastafrófið er oft kallað eftir röð fyrstu sex rúnanna. Bókmenntir víkinga eru fjölbreyttar hetjubókmenntir og endurspegla drenglyndi, staðfastleik og grimmd hinna norrænu þjóða á víkingaöld. Frjálst þjóðveldi á íslandi hélst til 1262 þegar Noregskonungi tókst að ná því marki að gera íslendinga sér háða. Hinu forna stjórnarfyrirkomulagi var þá lokið, en minningin um það lifði og á okkar dögum eru Þingvellir frelsistákn í augum Islendinga, afkomenda víkinganna. Staðurinn og saga hans er þeim hvöt til 64
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.