Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1980, Síða 70

Strandapósturinn - 01.06.1980, Síða 70
réttina, þóttust menn sjá að hliðið væri hlaðið með útfalli. Augasteinar í kindum breyta um lögun verða flatir eða kúptir eftir því hvort flóð er eða fjara. Torf var alltaf rist með minnkandi tungli, þá var jarðvegurinn miklu seigari og torfurnar þoldu betur flutning, voru þéttari í sér og veittu betri vörn því vatn fór miklu minna i gegn um þær heldur en torf, sem rist var með vaxandi tungli, þar sem það var lausara í sér og veitti minna viðnám. Þegar farið var að hlaða eða steypa reykháfa var það gert með útfalli, þá átti reykurinn að sogast betur út frá eldstæðinu. Þegar fé var slátrað heima (heimaslátrun), var það gert með útfalli, þá fékkst meira blóð úr skepnunni, en blóð var einn mikilvægur þáttur í fæðuöflun heimilanna. Veðrátta fór eftir því í hvaða átt tunglkveikjan varð hverju sinni (tunglið sprakk út), til dæmis, ef tunglkveikjan varð kl. 12 (24) að nóttu, þá var vís norðanátt með kulda á því tungli og kafaldshríðum að vetrarlagi, en ef tunglkveikjan varð kl. 12 á hádegi, þá var vís sunnanátt og hlýviðri og var mikil trú á það hvar tunglið sprakk út. Þegar tungl var á fyrsta kvartili gátu menn séð á lögun þess og lit hvernig veðráttan yrði á því tungli, ef horn mánans voru hvöss eða tunglið var rautt var það merki þess að mjög stormasamt yrði á því tungli, ef það var bleikt á lit var það órækt merki um mikla úrkomu. Að sjálfsögðu var tunglið haft sem tímamælir í mörgum til- fellum samanber vísuna Þá þorratunglið tínætt er, tel ég það lítinn háska. Næsta sunnudag nefna ber, níu vikur til páska. Óskir manna og vonir áttu að rætast eftir því hvernig þeim var svarað í sumartunglið. Eflaust mætti geta um margt fleira í sambandi við tunglið þennan næsta nágranna okkar jarðarbúa, en nú eru menn búnir að stíga fótum á þennan himinhnött er áður virtist svo fjarlægur og við nánari kynni verður allskonar gamall átrúnaður og sér- viska léttvæg fundin, en sumt af því sem hér er umgetið að framan á enn ítök í hugum sumra manna og flóð og fjara eru staðreynd, sem ekki verður framhjá gengið. 68
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.