Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1980, Síða 99

Strandapósturinn - 01.06.1980, Síða 99
var drepinn ásamt fimm sonum sínum. Meðal framámanna í liði þeirra Grundarfeðga voru þeir frændurnir Sturla Þórðarson skáld og Ásgrímur Bergþórsson. Engar frásagnir eru af þeim í orrustunni en þegar úrslitin voru ráðin flýðu þeir báðir í kirkju að Miklabæ. Síðan segir Sturlunga: „Þeir Gissur og Klængur buðu grið Sturlu Þórðarsyni en hann áskyldi til griða með sér Ásgrím Bergþórsson, og var því skjótt játað.“ Hér er undarlega stutt frásögn um mikið efni ef mann ekki rennir grun í ástæðuna. Það er talið fullvíst að þessa sögu (Islendingasögu) hafi enginn annar ritað en Sturla Þórðarson sjálfur og þá fara málin að skýrast. Sturlu hefur fundist alveg óþarfi að rita um ástæður þær og þau skilyrði sem Gissur setti fyrir lífgjöf þeirra frænda. Eða halda menn virkilega að Gissur karlinn hafi gengið um með kristilegu hugarfari í sláturtíðinni á Örlygsstöðum þegar hann kvað á um hverjir fengju að halda höfðinu, og hverjir hljóta gistingu undir öxinni Stjörnu. Mér finnst þessi skýring miklu trúlegri en að Ásgrími hafi verið sleppt vegna „þeirrar virðingar er náði jafnveL inní raðir andstæðinga hans“, eins og Jóhannes ályktar. En hver var nú Klængur og hversvegna var hann við lífgjöf þeirra Ásgríms? Klængur Bjarnarson var náfrændi Gissurar og sonur Hallveigar Ormsdóttur, sem talin var féríkust kona á íslandi. Hana tók Snorri til sín í Reykholt og bjó með henni þar til hún dó. Þá gerðu synir hennar tilkall til arfs eftir hana, en Snorri reyndi að svíkja þá um arfinn. Þetta varð til þess að Klængur var i liði Gissurar þegar hann fór að Snorra og drap hann, en Ormur bróðir Klængs vildi ekki vera með í aðför að Snorra. Þeir Sturla Þórðarson og Klængur höfðu kyrinst í Reykholti á uppvaxtarárum sínum og gerst fóstbræður. Þegar hin fræga Apavatnsför var farin voru þeir fóstbræður sinn í hvoru liði og þá reynir Sturla að hughreysta fóstbróður sinn og biður hann að fylgja sér eftir hvað sem fyrir komi. Enginn vafi er á að þessi liðveisla Sturlu við Klæng hefur 7 97
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.