Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1980, Blaðsíða 122

Strandapósturinn - 01.06.1980, Blaðsíða 122
værum ekki sáttir við að skilja þær eftir, og vera búnir að hafa svona mikið fyrir þessu. En við því var víst ekkert að gera. Er við vorum komnir niður í miðja hlíðina, þá var okkur litið upp í klettana sem kindurnar voru, ætluðum við þá ekki að trúa okkar eigin augum, því allt í einu hendast kindurnar af stað norður eftir hillunni, og var engu líkara en rekið væri á eftir þeim. Hlupu þær norður úr hillunni í gegnum Skarðið og hurfu okkur sjónum. Við snerum strax við, og er upp í Skarðið kom sáum við hvar þær stóðu niður í hlíð, og var engu líkara en haldið væri að þeim. Við tókum það til ráðs að reka kindurnar niður í fjöru og reyna að handsama þær þar. Okkur tókst að koma þeim að kletti í fjörunni, en þá stukku þær í sjóinn. Við hlupum þá í sjóinn á eftir þeim, og tókst okkur að handsama þær. Töluvert brim var og því erfitt að halda við kindurnar enda stóðum við í sjónum upp í klof. Upp í fjöruna komum við þeim samt. Við höfðum tekið með okkur bönd, og bundum við þær saman svo engin hætta væri á að missa þær. Nú áttum við erfitt verk fyrir að koma kindunum yfir Skörðin. Okkur kom saman um að fara neðsta Skarðið, svonefnda Signýjargötu. Tókum við nafni sitt lambið hvor á herðarnar og lögðum af stað upp í Skarðið; það var erfið ganga, lömbin þung úr sjónum og á brekku að sækja. Að austanverðu er mjög bratt niður úr Skarð- inu á að giska áttatíu til hundrað metrar niður í fjöru. Við bundum lömbin við stein í fjörunni. Fórum við svo norður yfir aftur. Var Kristinn þá kominn með kindurnar sem eftir voru upp undir Skarðið, og hafði getað rekið þær í bandinu. Við fórum með þær niður í fjöru og bundum hjá hinum kindunum. Okkur fannst þetta hafa gengið með ólíkindum vel fyrir sig, og vorum við ekki frá því, að okkur hafi verið hjálpað. Við hvíldum okkur góða stund í fjörunni enda blautir og nokkuð þreyttir. Farið var að dimma nokkuð, þegar við nafni lögðum af stað með kindurnar. Kristinn dokaði eitthvað lengur við, og vorum við komnir nokkuð inn með Skörðunum þegar hann lagði af stað. Fjaran þarna er erfið yfirferðar, stórgrýtt og hál. Eins og áður sagði var orðið dimmt, en tunglið lýsti samt nokkuð. Okkur 120 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.