Alþýðublaðið - 15.08.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.08.1925, Blaðsíða 3
KLPW&t$ML%mW ar hann ketsur i bága við h&gs- muni aaðvaldsins. Marokkó atyrjöldln setur um þcssár mnndlr stjórnvitringa i Evrópu í mikinn vanda. Ma- rokkó er smðugt iand að málm- um og steinoifu og þrœtuepli •nska og franska auðvaldslns. En þjóðln sr fátæk og braust og vill sjátt njóta gæða lánd.i síns. Stvypti alþýðan þvi hötð- ingjom þeim a! stóli, er gengið hötðu á mála hjá útlende auð- valdinu, og greip vöidin undir (orustu Abd-el Krims og tók að reka af sér hina erlendu kúgara; Spánverjum hatði verið teflt fram sem ieppum a( ehska auð- valdinu, tll að hafa tangarhald & þessum Marokkóbúum, sem nefndlr eru RiffKabylar. En ieiguher spanska auðvaldsins fór 1 algerlega halloka fyrir byltlng arher Riff Kabylanna. Þeir unnu frægan sigur og lýstu land sitt •jálfstætt lýðveldi. En auðvaldlð gefit ekkl upp að svo stöddu. Nú á það franska að reyna sig. Eru það elnkum hagsmunir hins voiduga franska banka. »Ban que de Paris et des Pays Basc, sem ráða því. Jafnaðarmennirnir frönsku berjast gegn þeesarl árás franska auðvaldslns á sjálf- stæðl Riff Kabyla. Mun það nú brátt sýna sig hver máisaðiii verður sterkari. Alþýða út um allan heim fylgir beráttu þessari með mlktum áhuga. Alstaðar vakir fyrir henni sú hugsun, að þetta sje aðeins liður í ahherj- ar frelsisbaráttu alþýðunnar og nndirbúningur undir úrsl tadeli una og ragnarök auðvaldslns. Síldreiðar. íslendiogar var i gær búinn »ð fá um 3000 tn. og Rán 3 400 tn. fc _______________________ Hevlui Clauaen, Sími 39. Yeggmyndir, fallegar og ódýr- | ar, Freyjugötu 11. Innrömmun á 1 l<ma stað, Franskir jafnaðarmenn og Marokkó-stríðið. Eftir að spanska afturhatdinu j kafðl mistekist að kúga sjálfstæðis- : baráttu hinna innfæddu Marokkó- ! búa, hefir nú franská auðvaldið j hafíð strið gegn þessarl fátæku, j hraustu þjóð, sem er að verja i settland sltt ásalni útlecdra auð- . manna. j Svo sem getur að skilja er ; það eltt hðlsta áhugnmál jafnað- armanna um heim allan, að { koma á íullum friði meðal þjóð- anna og ein aðalástæðan til bar- áttu þeirra gegn auðv&ldssklpu- laglnu, er að það sfielt leiðir tll styrjaida sökum samkeppni þeirrar og kúgunar, er það Þegar þér kaupiö blautsápu, þá biöjiö um »Hreins<-kristalsápu. — Hún inniheldur meira af hisinni sápu en flestar aðrar kristal- aáputegundir. — Fæst alls stafiar þar sem góðar vörur eru á boðstóíum. Steinolía bfzta taguad á 35 aura (fterinn. — Ódýr sykur. Baldúrsgötu 11. — Sími 893. Nokkur elntök af »Hafnd jarlsfrúarlnnar< fást á Laufás- vegl 15. ÚtbPOiðSfl HmSvtMrn&m h»M< sssm þið eeuS »131 hwert mmm tjið S«s*»l! bygglst á. Nú reyDa þvi jainað- armenn af fremstá megnl áð hk dra að frelaishrayfingar, er- lendra þjóða séu bældar niður með vopnuro. Þeir standa vlð hllð kúguðu þjóðanna í baráttu þeirra gegu auðvaídiau hverrar þjóðar sem það er. Hefir það þvf verið stefnuskráratriði þelrra að ndta herlánum. I Frakklandi hefir nú reynt á þstta hvað saeitir Marokkóstuð- ið og hafa Kommúnistar, sem eru i hreinni anddöðu við vinstrl- mannastjórnina, barist með oddl og egg gegn fjárveltingum til Marokkóæfintýrlains. Þair at' jafn- aðarmönnnm sem stoddu stjórn- ina, lýðvaídsjafnaðarmenn, hafa ekki verið sammála am afstöð- uaa, cn oú hefir mikill hiutl þeirra þverneltað að styðja stjórn» Sdgsr Rice Burroughs : Vlltl Tarzan, #eða fram og aftur i veiðigröf Wamabumanna. Ljónið yar ungt og trylt af bræði. Makki þe»s var svo dökkur, að hann virtist svartur i gröfinni; — þetta var svart ljönl Tarzan ætlaði að fara að kasta skarni að fjanda sinum og egna hann, en hætti við það; svo mjög dáðist hann að fegurð dýrsins, Þviííkt dýr I Afskaplegur munur var á þvi og venjulegu skógarljónil Þetla ljón var vissuléga þess vert, að það væri nefnt konungur dýr- anna. Um leið og hann sá ljónið, vissi hann, að hræðsla hefði ekki verið 1 öskrum þess, heldur undrun. Msð aðdáuninni kom meðaumkun með þessu fagra Úýri, sem var undirorpið meðferð svertingjanna. Þótt ljónið væri fjandi hans, voru svertingjarnir enn verri óvinir, einkum mannæturnar. Númi glápti um stund græðgislega á nakta mannveruna á greininni fyrir ofan sig. Gulgræn augun störðu i stálgrá augu mannsins, unz liónið fanu þefinn af rádýrinu; þá leit það á skrokkinn, sem lá yfir öxl mannsins og mjálmaði sultar- lega. Tarzan apabróðir brosti; hann skiidi ljónið eins vel og maður hefði sag-t: sÉg er svangur og meira en það. Ég er aö deyja úr hungri,“ og Tarzan brosti til ljóns- ins, varpaði skrokknum af öxl sór á greinina, dró hnlf sinn úr sliðum 0g skar af skrokknum halfan afturpart- inn; hann þurkaði af hnifnum á loðnum feldinum og stakk houum aftur i skeiðarnar. Númi horfði upp til

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.